Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 9

Jólainnkaup - 01.12.1928, Blaðsíða 9
JÓLAINNkAUP 9 ............................................... <&>’• •x* ..........................................• w :Y:- Hjariaás'smjörlíki :p.‘‘ Húsfreyjur þcinn hafa sið heima um jól að baka. Fús eg vil þeim veita lið og vísa d Hjartads-smjörlíkið, úr því verður indælasta kaka. Laufás smjörlíki Tígulás jurtafeiti • • • a •••••••••••••••••••••. •• •••••• • • *••••••••••••••••••••* •• *•••• •••••••••••. • • •••••• rv • ...... #••••••••••••••••••••••».....cp.....••••••••••••••••••••••# .. : i ;■ *..•«................................................ís *..* • •;.;q....•- ■■■.d' jr JÓLANÓTT í HAFNSÖGUMANNSKOFANUM eftir J. L. Runeberg |IÐ vorum mjög ergilegir yiir því að geta ekki komist til borgarinnar fyrir há- tíðina, eins og við höfðum ætlað okk- ur; en það var okkur sjálfum að kenna; við höfðum halclið dýraveiðunum alt of lengi áfram, og ætlað okkur of skamman tíma til heimferðar- innar, og nú, þegar við vorum loksins komnir af stað, þá skall á okkur óláta-rok allt í einu, og það beint á móti. Við urðum því að gera okkur að góðu, að hrekjast allt kvöldið úti á rúmsjó í ofsaroki, myrkri og sjógangi, en það hefði getað verið hættulegt ferðalag, ef báturinn okkar hefði verið minni en hann var. Og það hefði verið með öllu óþolandi, ef einn af félögum okkar hefði ekki haft lag á, að eyða tímanuin með glaðværð sinni og frásögum. Maður þessi var útlendur skipstjóri. Hann átti sjálfur skip það, er hann var með, og hafði hann ■.........<w>..............<y>> # Jóla-skór Handa ungum og gömlum, ríkum og fátækum, fást í ! Skóverzlnn B. Stefánssonar ! Laugaveg 22 A. NB. Bezta jólagjöfin } # eru inniskor frá okkur. Þeir eru fallegir, hlýir og ódýrir. S. B. S. # •••*&• <=84: ■ •• •• • •••••••••• •••••I^ó'í* •••••••••••••• 1 **iO£**1 ••••••••••••• I ÁVatnsstíg 3 fæst j LINOLEUM I i Ávalt fyrírliggjandi miklar birgðir. Filtpappi, undir dúka. j Bryddingar á stiga, þröskulda og borð. Veggföður, afarfjölbr. úrval, ensk, þýsk. Þakjárn Og þakpappi margar tegundir. Þaksaumur og ailur annar saumur. Öllum ber saman að verðið sé hvergi betra. P. J. Þorleifsson I I I Sími 1406 Vatnsstíg 3. :::=á

x

Jólainnkaup

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.