Jólainnkaup - 01.12.1928, Side 13

Jólainnkaup - 01.12.1928, Side 13
JOLAINNKAUP 13 Verzl. Hermes Hverlisgötu 59 selur sínar ágeelu malvörur með bæjarins lægsfa verði HI nýárs. eftir í bátnum, til þess að leggja honum, og ganga frá farviðnum, en við hinir stauluðumst heim að kofanum, til þess að fá okkur hlýindi og húsaskjól. Þar mátti sjá að jólin voru byrjuð. A arninum brann eldur á skíðum, og logaði svo glatt, að hann ljómaði upp allt herbergið, og á borðinu loguðu nokkur kerti, og þar á meðal eitt kongakerti. Á veggjunum hóngu net og önnur veiðiáhöld, og úti í einu horninu var hópur af hvítum geitum og kiðum, er hjúfruðu sig þar saman í þéttan hnapp. í herberginu voru átta manns. Við borðið sat gömul kona. grá fyrir J---------------------------------------L Kaupið ekki köttinn í sekknum! Við höfum á boðstólum með sérstöku jólaverði: Hveiti, fleiri tegundir. Kryddvörur, allskonar. Ávexti, nýja og niðursoðna. Kálmeti, allskonar. Sælgætisvörur, i miklu úrv. Konfektösbjur og leikföng, hentugt til jólagjafa. IherzU lögð á fljóta og hreinlega afgreiðslu. Komið, sendið eða símið. Allar vörur sendar heim. Verzlunin á Grettisgötu 54, Simi 1295. n r Lítið synishorn af vöpuverði. „Venzl. A5BVRGI“ Sími 161 og ÚTBÚ - Sími 2261. Verðið er miðað við */2 kíló. Sykur högginn ...... 35 aura do. steyttur.............30 — Hveiti, bezta tegund .... 25 — Gerhveiti...................30 — Kartöflumjöl................35 — Sagógrjón...................35 — Hrísgrjón...................25 — Haframjöl...................30 — Rúsínur, steinlausar........75 — Sveskjur....................60 — Kúrennur....................100 — Súkkulaði frá. . . . . . . 180 — Átsúkkulaði fleiri tegundir. Súkkat, Cocosmjöl, Möndlur sætar og beiskar, og alt til bökunar ódýrast. Hangið kjöt. — ísl. smjör. — Tólg og kæfa. Egg 20 aura stykkið. Kex og kökur margar teg. með mjög lágu verði. Nýir og þurkaðir ávextir Niðursoðnir ávextir mjög margar tegundir með óvanalega lágu verði. Sælgæti alls konar svo sem: Confekt, Brjóstsykur, Grá- fíkjur, Lakkris og Döðlur. Spil, mikið úrval Barnaspil frá 10 aur., Whistspil frá 50 aur. Kerti, fleiri tegundir Jólakerti 24 og 36 stk. í pakka á 65 aur. Jólatrésskraut. — Barnaleikföng. Vandaðar vörur!

x

Jólainnkaup

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.