Jólainnkaup - 01.12.1928, Side 22

Jólainnkaup - 01.12.1928, Side 22
22 JÓLAINNKAUP OBELSl munntóbak e r b e z t LmlTrn—nnuunnnnn,,_mmJ unni stöð, en hann virtist lítið eða ekkei’t taka eftir henni. En aftur á móti varð honum mjög starsýnt á veggina, ræfrið, og vfir höfuð allan kofan að innan, en þó einkum á gamla fisk- skurðarfjöl, sem hékk á veggnum lijá arninum. Fjöl þessi var nærri því sundurskorin um miðj- una eftir fislcjárnið, en útskornar rósir, sem ver- ið höfðu til beggja enda, hóldu sér enn að mestu leyti óskemdar. Þegar gamla konan hafði lokið máli sínu, stóð skipstjórinn upp, hnepti frá sér frakka og vesti, og tók af hálsinum á sér glertalnaband, sem hann svo lagði í kjöltu gömlu Jólagjafir handa börnum og fullorðnum úrvalið mest verðiö lœg’st Verzl.Jóns Þórðarsonar Hústnæður! Með því að koma rakleitt í verzlanir "] mínai', sparið þér yður fé og fyrirhöfn. r Þar er krydd og allar mat- vörur beztar og ódýrastar. Eínar Eyjólfsson Sfcólavörðustíg 22. — Sími 2286 Þingholtsstræti 15. — Sínií 586 □i_....mti'.——-------u, ----id konunnar. Gamla lconan starði litla stund þegj- andi á það og leit síðan vonai'fullum augum á skipstjórann. Svo stóð hún upp, vafði örmum um háls hans, og grét eins og barn. Hún gat engu orði upp komið fyrir geðshræringu, Nokk- urri stundu síðar leit hún upp, og skein þá fögn- uðuríim og gleðin út úr gamla og hrukkótta and- litinu hennar. „Hvað þú ert líkur honum föður þínum sál- uga, alveg eftirmyndin hans“, sagði hún, „aðeins ert þú miklu fallegri, heldur en hann var. G-uð blessi þig æ og æfinlega, frávillingurinn þinns lílÉMll verður yður drýgstur og beztur ef þér kaupið í

x

Jólainnkaup

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1223

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.