Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 26.–28. janúar 2016 7. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hættu nú alveg! 1° -1° 5 2 10.30 16.50 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 16 8 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 7 4 6 1 4 13 10 -2 10 14 1 20 4 7 7 2 5 1 3 10 8 14 -3 21 4 -12 13 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.7 -3 3.8 0 4.7 -5 4.0 -9 4.3 -3 4.3 1 5.1 -4 2.8 -12 8.4 -2 2.4 -2 3.1 -6 3.3 -11 2.8 -9 1.3 -9 0.2 -10 2.1 -11 5.4 -5 3.1 -10 0.5 -10 4.7 -5 5.8 0 3.9 0 7.6 -2 6.1 -4 7.5 -2 1.7 -7 5.3 -6 0.9 -8 4.4 -3 4.9 -3 9.9 -3 8.9 -6 10.1 -1 5.2 -3 10.5 -1 6.1 -6 4.5 -4 3.5 -4 3.6 -8 3.9 -10 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni skin og skúrir Fallegt veður í höfuðborginni á mánudag vakti vonir um að vorið væri skammt undan. mynd Þormar vignir gunnarssonMyndin Veðrið Hæg, suðlæg átt Hæg, suðlæg átt og áfram él eða snjókoma sunnan og vestan til, annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, mest í inn- sveitum fyrir norðan. Þriðjudagur 26. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Dregur úr éljum, en bætir aftur í vind með ofankomu í kvöld. Hiti um frostmark. 30 6 -1 7-1 50 5-2 20 2-2 8-2 3-1 6 -1 3.0 -6 2.2 -8 0.6 -10 4.3 -9 6.3 -4 0.5 -4 5.0 -2 4.2 -6 3.0 -4 0.4 -4 1.8 -2 6.3 -7 3.6 -3 2.4 -7 2.4 -6 4.0 -7 9.4 2 12.2 3 6.6 -1 9.9 -4 9.0 2 4.3 -3 7.8 -2 6.3 -5 Hætir snemma n gylfi Þór sigurðsson upplýsti í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 að hann gerði ráð fyrir að hætta að spila 32 ára. Hann hafi á sínum yngri árum talið að hann myndi spila til 36 ára aldurs en það hefði breyst. Það er þó vonandi fyrir stuðningsmenn landsliðsins að Gylfi eigi meira en sex ár eftir í toppstandi og nái að fara fyrir liðinu á næstu þremur til fjórum stórmótum. Sérstaklega þar sem Gylfi hugsar sérlega vel um sig, er bindindis­ maður og fer eldsnemma í háttinn. Þ að er gott að geta hjálpað,“ segir Kristín Ósk Wiium sem skipulagt hefur umfangsmikla styrktartónleika fyrir sjö ára gamlan dreng, Guðmund Atla. Þessi glaði og brosmildi drengur greindist með bráðahvítblæði undir lok síðasta árs. Kristín er móðir bekkjarsystur Guðmundar og þegar dóttir hennar lýsti fyrir henni vináttu sinni við Guð­ mund Atla fannst henni hún verða að bregðast við. Kristín er vön því að setja upp styrktartónleika og þegar hún hafði haft samband við aðstandendur Guð­ mundar hringdi hún beint í tónlistar­ manninn Pál Óskar Hjálmtýsson sem var fljótur að svara: „Já, auðvitað,“ þegar hún bað um aðstoð hans. Tónleikarnir verða haldnir laugar­ daginn 6. febrúar kl. 16.00 í Hljóm­ ahöllinni í Reykjanesbæ. Tónleikarnir eru undir yfirskriftinni: Hlýja, von og kærleikur. Páll Óskar, Valdimar Guð­ mundsson, María Ólafs, Blaz Roca, Herra Hnetusmjör, Shades of Reykja­ vík, Sígull og Sesselja Ósk jólastjarna ásamt bekkjarsystkinum Guðmundar Atla koma fram á tónleikunum. Guðmundur Atli var á Barna­ spítala Hringsins yfir hátíðarnar og hóf sína seinni lyfjameðferð á mánu­ dag. Kristín segir ótrúlegt hvað hún hafi mætt miklum velvilja. Allir hafi verið boðnir og búnir til að aðstoða og gefa vinnu sína. Hljómsveitirnar Kaleo og Pollapönk komast ekki og ætla því að senda Guðmundi kveðju á myndbandi. Þá hyggjast starfsmenn Víkurfrétta taka upp tónleikana fyr­ ir Guðmund, sem eðli málsins sam­ kvæmt á ekki heimangengt. Miðasala fer fram á vefnum tix.is auk þess sem hægt verður að kaupa miða við inn­ ganginn. Ágóði tónleikanna rennur til Guð­ mundar Atla og fjölskyldu til að létta þeim róðurinn en einnig til styrktar­ félagsins Krabbameinssjúkra barna, til þess að styðja við önnur börn í sömu stöðu. „Ég er svo þakklát. Það hafa allir tekið okkur svo vel. Það vilja allir hjálpa og aðstoða okkur,“ segir Krist­ ín Ósk sem bendir á að aðstandend­ ur Guðmundar hafi í mörg horn að líta. Bekkjarsystkin hans sakna hans úr skólanum, hafa gert fyrir hann myndabók og ætla að taka lagið á tónleikunum. n astasigrun@dv.is „Það er gott að geta hjálpað“ Halda styrktartónleika fyrir guðmund atla sem glímir við hvítblæði I-heildverslun Helluhraun 22 – Hafnarrði- S: 555-2585 Facebook.com/neatorobot - www.neatorobot.is Mest verðlaunaða ryksuguvélmennið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.