Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2016, Blaðsíða 40
Helgarblað 19.–22. febrúar 2016
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 19. febrúar
16.25 Á spretti (1:6)
(Áhugamannadeildin í
hestaíþróttum)
16.45 Íslendingar e
(Jón Helgason)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Barnaefni
18.50 Öldin hennar e (10:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (117)
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50 ára
sögu sjónvarps (8:50)
20.00 Gettu betur (3:7)
(MH - MÍ)
21.15 Vikan með Gísla
Marteini
22.00 Söngvakeppnin 2016
- Öll lögin í úrslitum
22.30 Welcome to the
Punch 16 (Svarnir
óvinir) Spennutryllir frá
2013. Þegar alræmdur
glæpamaður kemur úr
felum og birtist á götum
Lundúna beitir lögreglan
öllum ráðum til að hafa
hendur í hári hans. Aðal-
hlutverk: James McAvoy,
Mark Strong og Andrea
Riseborough.
00.10 Nick Law: Velkominn
til Hamborgar 12
(Nick ś Law: Wil-
kommen in Hamburg)
Spennumynd um Nick
Law sem hefur nýhafið
störf hjá lögreglunni í
Hamborg. Hans fyrsta
verk er að rannsaka
íbúð í miðbænum. Það
dregur dilk á eftir sér og
endar með að Law er
grunaður um spillingu.
Aðalhlutverk: Stefanie
Stappenbeck, Til Schw-
eiger, Fahri Yardim, Luna
Schweiger, Tim Wilde,
Edita Malovcic.
01.50 Víkingarnir e 12 (5:10)
(Vikings II)
02.35 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
02.40 Næturvarp-06.00
Stöð 3
12:00 Premier League
(Swansea - Southampton)
13:40 Messan
14:55 Premier League
(Arsenal - Leicester)
16:35 Premier League World
17:05 Premier League
(Everton - WBA)
18:45 Premier League (Crys-
tal Palace - Watford)
20:25 Football League
Show
20:55 Premier League
(Chelsea - Newcastle)
22:35 Premier League
(Aston Villa - Liverpool)
00:15 Premier League (Man.
City - Tottenham)
17:35 Masterchef USA (8:19)
18:20 Ravenswood (5:10)
19:05 Guys With Kids (9:17)
19:30 Comedians (9:13)
19:55 Suburgatory (12:13)
20:20 NCIS Los Angeles (8:24)
21:05 Justified (11:13)
21:50 First Dates (5:8)
22:40 Supernatural (5:23)
23:25 Sons of Anarchy (6:14)
00:30 Comedians (9:13)
00:55 Suburgatory (12:13)
01:20 NCIS Los Angeles (8:24)
02:05 Justified (11:13)
02:50 First Dates (5:8)
03:40 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Tommi og Jenni
07:20 Kalli kanína
07:40 Batman
08:05 The Middle (1:24)
08:25 Grand Designs (4:7)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (37:175)
10:20 Hart of Dixie (22:22)
11:05 Planet's Got Talent (2:6)
11:35 Margra barna
mæður (1:7)
12:05 Eldhúsið hans
Eyþórs (7:9)
12:35 Nágrannar
13:00 The Mask of Zorro
15:15 Prelude to a Kiss
16:55 Batman: The Brave
and the bold
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 The Simpsons (13:22)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland today
19:25 Bomban (6:12)
20:15 American Idol (13:24)
21:00 American Idol (14:24)
22:25 The Expendables 3
Hörkutólin eru mætt
aftur í þessari frábæru
spennumynd frá árinu
2014. Með hlutverk
fara Sylvester Stallone,
Jason Statham,
Harrison Ford, Arnold
Schwarzenegger, Mel
Gibson og Wesley
Snipes.
00:35 Over/Under
Dramatísk bíómynd frá
árinu 2013.
02:05 Insidious: Chapter 2
Spennutryllir frá 2013
sem fær hárin til að rísa.
Lambert-fjölskyldan
reynir komast að því
hvers vegna illir andar
ásækja hana. Aðal-
hlutverkin leika Patrick
Wilson, Rose Byrne,
Barbara Hershey og Ty
Simpkins.
03:50 Submarine
05:25 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2 Sport 2
10:00 UEFA Europa League
(Sparta Pr. - Krasnodar)
11:40 UEFA Europa League
(Shakhtar D. - Schalke)
13:20 UEFA Europa League
(Midtjylland - Man. Utd.)
15:00 UEFA Europa League
(Augsburg - Liverpool)
16:40 MD 2016 - Samantekt
18:00 La Liga Report
18:30 FA Cup - Preview
Show 2016
19:00 Dominos deildin
(KR - Keflavík)
21:10 Evrópudeildarmörkin
22:00 Körfuboltakvöld
23:40 Bundesliga Weekly
00:10 NBA (NBA - Looking
Back at Gary Payton)
00:30 NBA (Oklahoma City
Thunder - Indiana Pacers)
Húrra fyrir Stephen Fry!
Nöldrarar heimsins sofna aldrei á verðinum
Þ
úsundþjalasmiðurinn
Stephen Fry virðist geta allt
og kunna allt, allavega gerir
hann allt vel sem hann tek-
ur sér fyrir hendur. Hann virðist
aldrei vera iðjulaus og við sjáum
honum stöðugt bregða fyrir í alls
kyns sjónvarpsþáttum við margvís-
lega iðju. Fry virðist ekki hafa glat-
að forvitni sinni gagnvart lífinu, er
síleitandi og spyrjandi. Það er öf-
undsverður eiginleiki.
Um daginn komst Fry í fréttir
vegna brandara sem hann sagði á
BAFTA-hátíðinni. Veitt voru verð-
laun fyrir bestu búninga í kvik-
mynd og búningahönnuðurinn
kom upp á svið til að taka við verð-
laununum. Sú hæfileikaríka kona
var ekki vel klædd miðað við það
sem tíðkast á hátíð eins og þessari.
Fry sagði: „Enginn nema einn besti
búningahönnuður heims kæmi á
hátíð eins og þessa klæddur eins og
útigangskona.“ Þetta var vissulega
ósvífinn brandari. Mörgum fannst
hann fyndinn. Öðrum fannst það
alls ekki. Brandarar hitta misvel í
mark. Slíkt er eðli brandara.
Eftir þennan brandara hófust
umræður á netinu hjá fólki sem
hefur upp sitt reglubundna væl í
hvert sinn sem því mislíkar eitt-
hvað. Þetta er nokkuð stór hóp-
ur og honum mislíkar stöðugt.
Reyndar má segja að þarna sé á
ferð fólk sem leiti uppi hluti sem
því geti mislíkað. Þessu fólki líð-
ur best þegar það getur nöldrað
og tuðað og skammast. Það virð-
ist helst ekki vilja líta glaðan dag.
Það er eins og það vakni pirrað,
fari reitt að sofa og sé önugt öllum
stundum þess á milli.
Snillingurinn Fry virðist ekki
gefinn fyrir pólitíska rétthugsun
þeirra sem telja sig geta ákveðið
hvað sé viðeigandi og hvað ekki
þegar brandari er sagður. Húrra
fyrir Stephen Fry! Hann sagði þras-
ið vegna brandara síns vera þreyt-
andi og hætti á Twitter, en þar
eru menn víst stöðugt nöldrandi.
Nöldrarar heimsins sofna aldrei á
verðinum.
Nú þegar meistari Fry er hættur
á Twitter hefur hann enn meiri
tíma til að sinna merkilegum verk-
efnum sem hann er stöðugt að
vinna að. Megi allar góðar vætt-
ir fylgja þessum mikla hæfileika-
manni. n
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Snillingurinn Fry
virðist ekki gefinn
fyrir pólitíska rétthugsun
þeirra sem telja sig geta
ákveðið hvað sé viðeig-
andi og hvað ekki þegar
brandari er sagður.
36 Menning Sjónvarp
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (22:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 Top Chef (6:15)
09:50 Minute To Win It
10:35 Pepsi MAX tónlist
13:15 King of Queens (10:25)
13:40 Dr. Phil
14:20 America's Funniest
Home Videos (19:44)
14:45 The Biggest Loser -
Ísland (5:11)
15:55 Jennifer Falls (7:10)
16:20 Reign (12:22)
17:05 Philly (7:22)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
19:10 The Late Late Show
with James Corden
19:50 The Muppets (13:16)
Prúðuleikararnir eru
mættir aftur á skjáinn
eftir 17 ára hlé. Kermit,
Svínka og allar hinar
hetjurnar hafa verið
kallaðar aftur til starfa
og áhorfendur fá að
kynnast þessum ein-
söku persónum í blíðu
og stríðu.
20:15 When Harry Met Sally
Rómantísk gamanmynd
með Meg Ryan og Billy
Crystal í aðalhlutverk-
um. Harry og Sally hafa
verið vinir í mörg ár en
óttast að innilegri kynni
muni rústa vinskapnum.
21:55 Blue Bloods (10:22)
22:40 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:20 Satisfaction (2:10)
00:05 Rookie Blue (8:13)
00:50 State Of Affairs (7:13)
01:35 The Affair (7:12)
02:20 House of Lies (3:12)
02:45 The Walking
Dead (4:16)
03:30 Hannibal (7:13)
04:15 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:55 The Late Late Show
with James Corden
05:35 Pepsi MAX tónlist
Jenny Beavan
Með BAFTA-
verðlaunin fyrir
bestu búningana
í kvikmyndinni
Mad Max Fury
Road. EPA/ANDY RAIN
VIÐ
HREINSUM
ÚLPUR!
Verð frá kr. 2.790 til kr. 3.990.
511 1710
svanhvit@svanhvit.is
www.svanhvit.is