Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 8

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1965, Blaðsíða 8
96 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS f franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri Georg Georgsson, læknir, frönsk hjúkrunarkona og Ástríður Tofadóttir. ætt, starfaði aldrei á Islandi, en hins veg- ar eitthvað á Grænlandi. Aðrar heimildir hef ég ekki enn um hana. Fleiri íslenzkar konur kunna að hafa farið utan til hjúkrunarnáms um aldamót- in, og mér hefur verið sagt, að þegar holds- veikraspítalinn í Laugarnesi tók til starfa 1898, hafi tvær íslenzkar hjúkrunarkonur verið ráðnar þar til starfa, Guðný Guð- mundsdóttir og Kristín Hallgrímsdóttir, Hjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítalann. Upplýsingar gefur forstöðu- konan í síma 38160. og að þær hafi þá verið lærðar hjúkrunar- konur frá danskri diakonissustofnun. Tilgangurinn með þessari grein er að vekja athygli á því, að enn vantar heim- ildir um þróun hjúkrunarmála hér á landi, ef það yrði til þess að fá fram frekari upp- lýsingar um þær, sem fyrstar öfluðu sér þekkingar og hæfni til hjúkrunarstarfa. María Pétursdóttir. Hjúkrunarkona óskast að Farsóttahúsinu í Reykjavík. Upplýsingar gefur forstöðu- konan. Sími 14015.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.