Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 5

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 5
Altarisklæði frá Hólum sennil. 15. öld. TÍMARIT HJUKRUNARFELAGS ÍSLANDS tum áinum óshcir sí/um leAendu cjfeítíegra jó/a ocj farice/dar á lomandi ári ! Ritstjórnar- þáttur Jafnframt því að vera jólablað 1969 þá er Tímarit Hjúkrunar- félags íslands að þessu sinni helgað 50 ára afmæli Hjúkrunar- félags íslands, en félagið var stofnað í nóvember 1919. Því miður var ekki unnt að gefa blaðið út á afmælishátíðinni, enda var þess lítt minnst við það tækifæri. Tímarit Hjúkrunarfélags Islands er reyndar og gamalt að árum, því þetta er 45. árgangur. Hjúkrunarkonum á Islandi var það snemma vel ljóst, hve mikil stoð í starfi og hugsjónum eigið málgagn er. Má til gamans geta þess að samsvarandi tímarit á hinum Norðurlöndunum eru í Danmörku á 69. ári, í Noregi á 56. ári, í Svíþjóð á 36. ári og í Finnlandi á 61. ári. Það er því danska hjúkrunarblaðið, sem er elzt. Þannig voru það og danskar hjúkr- unarkonur á Islandi, sem stóðu einkum að stofnun Hjúkrunar- félags Islands, og voru þrír fyrstu formenn félagsins þeirrar þjóðar. Sigríður Eiríksdóttir varð svo formaður félagsins 1924 og var það samfleytt í 36 ár til ársins 1960. Sem að vonum lætur vann hún mikið og merkt starf á sviði hjúkrunarmála á íslandi, og segir hún í viðtali hér í blaðinu í lokaorði: „Vertu mannvinur og fús til að bæta úr mannlegu böli, sem kynni að mæta þér á lífs- leið þinni, hvort heldur er á líkamlegu eða andlegu sviði“. Framh. á bls. 133.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.