Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Síða 41
Viðtal viÖ Lilju Sigurðardóttur:
íslenzk hjúkrunarkona
í Afríku
Það er ekki á hverjum degi,
sem íslenzk hjúkrunarkona legg-
ui’ land undir fót og ræður sig í
vinnu til Afríku, til svörtustu
ft'umskóga þeirrar álfu. En fyr-
ii’ nokkru fór hjúkrunarkona að
nafni Lilja Sigurðardóttir alla
ieið suður til Tanzaníu.
Okkur fannst því viðeigandi,
nð heimsækja hana áður en hún
legði af stað í þessa för, og
spyrja hana nokkurra spurn-
inga.
— Lilja, hvar er Tanzanía?
■— Tanzanía er á austur-
strönd Afríku og hét áður Tang-
ninika, sem flestir munu kann-
nst betur við. Tangainika-vatn-
ið skilur Kongó og Tanzaníu að.
Tanzanía er mjög hálent land,
°8' er byggðin mest við sjávar-
síðuna. 1 þessu landi er að finna
A'umstæðustu þjóðflokka Af-
riku, svo og aftur borgir þar
sem íbúarnir eru á talsvert háu
nienningarstigi, á okkar mæli-
kvarða. í Tanzaníu eru lægstu
nienn álfunnar, og ennfremur
stærstu. Vegna þessara and-
stæðna, og sjálfsagt fleiri, hefur
Tanzanía oft verið nefnt land
nndstæðnanna.
— Hvar verður þú í landinu?
— Ég fer á sjúkrahús, sem
Aðventistar reka og er það mjög
afskekkt, liggur við rætur frum-
skógar, og eru t. d. 70 km. til
næstu borgar. Þetta er 60 rúma
sjúkrahús, auk holdsveikraný-
lendu, einnig eru tveir „out-
clinic“ skálar úti í frumskóg-
inum, sem tilheyra sjúkrahús-
inu (undir þeirra stjórn), nokk-
urs konar sjúkraskýli.
Innfæddir starfa á sjúkrahús-
inu, auk tveggja lækna og einn-
ar hjúkrunarkonu, sem eru er-
lend.
Læknir og heilsufræðingur
reka vísi að Heilsuverndarstöð,
og reyna að kenna innfæddum
þrifnað og almenna hollustu-
hætti.
— Baðst þú sérstaklega um
þennan stað?
— Nei, ég sendi inn umsókn
til alheimssamtaka Aðventista,
og vildi einungis fara þangað
sem mest þörfin væri fyrir mig.
— Fórstu kannske í hjúkr-
unarnámið með tilliti til þessa?
— Ég get nú ekki sagt, að ég
hafi stefnt markvisst að því,
en mér hafði dottið þetta í hug,
talsvert áður en ég fór að læra
hj úkrun og hef alltaf haft þetta
í huga.
— En hvernig er aðbúnaður
þinn og kjör?
Þannig endar þessi gamla
81’ein. — Nýrri fréttir eru á
Pessa leið: Vorið 1954 sagði ég
HUsu starfi mínu hjá R.K.I., en
við tók Ingibjörg Daníelsdóttir.
• janúar 1959 var starfið
HSt niður, enda aðstæður
breyttar, spítali kominn í Kefla-
vík og vegur þangað lagður yfir
Miðnesheiði, mun styttri leið en
sú, sem áður var eingöngu farin.
Og fleira mætti sjálfsagt nefna.
í ágúst 1954 réðist ég svo
sem hverfishjúkrunarkona að
— Mér skilst að innfæddir búi
flestir í leirkofum þarna í kring
og sjálf fæ ég tveggja herbergja
hús. Ég skuldbind mig í tvö ár,
fæ laun og þriggja mánaða frí
á tímabilinu.
— Að lokum, Lilja, ertu ekk-
ert kvíðin?
— Þetta er nú búið að standa
svo lengi til, að mér finnst þetta
vera orðinn hluti af sjálfri mér
og ég hlakka til að vera á meðal
þessa fólks.
Ég kveð Lilju, óska henni
góðrar ferðar og hef orð á því,
að hún sé að koma í framkvæmd
nokkru, sem fjölda mörgum
hjúkrunarkonum hefur dottið í
hug, einhverntíma á lífsleiðinni,
en ekki meir.
Þess má geta, að Lilja er tutt-
ugu og sjö ára, fædd 26/6 ’42,
og er útskrifuð úr hjúkrunar-
skólanum haustið 1964.
Hún er þriðja íslenzka hjúkr-
unarkonan, sem leggur fyrir
sig hjúkrun og kristniboðsstörf
í Afríku, hinar tvær eru Ing-
unn Jónsdóttir og Simonetta
Bruvik.
S. H.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
og gegndi því starfi í 10 ár. For-
stöðukona varð ég sumarið 1964,
en hætti störfum 3. október
1969. Lýkur svo þessari frásögn.
Margrét Jóhannesdóttir.
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 131