Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 49

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1969, Qupperneq 49
legar. Einnig var tekin þvagprufa, sem reyndist eðlileg. Ásamt þessu var tekið hjartalínurit, sem reyndist eðlilegt og ljósmynd (heilmynd) af drengnum, til að sjá betur mismun á útliti hans meðan á meðferð stóð og eftir á. Foreldrum var tilkynnt operationin og tóku þau vel í þessa ákvörðun. Morgun uppskurðardagsins var barninu þvegið vel og haft al- skipti á rúminu. Naflinn var hreinsaður sérstaklega vel og um leið var obs. almenn líðan, s. s. líkamshiti, nefrennsli, hósti og var allt eðlilegt. Síðan var skoðuð retention magans, settur nið- ur Nélaton leggur nr. 10 og dregið upp 50 ml. af magasafa. Litli snáðinn fékk enga premedication áður en hann fór til skurð- stofunnar. Honum var ekið í rúminu sínu og hafði með sér journ- alinn sinn. Á leiðinni til skurðstofu var aðgætt að hlúa vel að honum svo að honum yrði ekki kalt. Aðgerðin tók 50 mínútur. Skorið var inn að neðra magaopinu, og kom í ljós stór pylorustumor. Hann var klofinn upp, inn að slímhimnu magans. Sárinu var síðan lokað. Þegar drengurinn kom aftur inn á deildina var höfð föst vakt hjá honum, sem fylgdist vel með honum á sama hátt, sem áður er um getið. Fimm tímum eftir aðgerðina fór að blæða út um umbúðirnar hjá drengnum. Var strax kallað á lækni og reynt að comprimera skurðinn, en tókst ekki, voru þá tekin tvö saum- spor í sárið og settar þrýstingsumbúðir á. Drengurinn fékk inj. Menadion, 2 mg. i.m. og inj. C vítamín 2 ml. i.m., hætti þá blæð- ingin. Talið var, að drengurinn hefði misst 30 ml. af blóði. Sett var strax upp transfusion 0 Rh-f-, og fékk hann 40 ml. Drengnum var vel heitt og eðlilegur útlits allan tímann meðan hann fékk blóðið, púls taldist 140 pr. mín., öndun 35—40 pr. mín. Á eftir blaðinu var gefin Infundible Glucosi 3,7% móti Natrium Chloridi 0,3%. Næring per os; byrjað var 8 klst. eftir aðgerðina: 1. sólarhringinn 5 gr. 5% Glucosi á klst. fresti í fjögur skipti. 2. ----- 15 gr. af mjólkurblöndu (1:1) á 2ja klst. fresti í fjögur skipti. 3. ----- 30 gr. af sömu mj.blöndu (1:1) á 2ja stunda fresti næstu átta skipti. 4. ----- 50 gr. af mj.blöndu (3:1) á 3ja klst. fresti næstu 24 klst. 5. ----- 60 gr. af mj.blöndu (2:1) á 3ja klst. fresti næstu 24 klst. 6. ----- var smáaukið í samráði við lækni, eftir því hvað drengurinn þoldi. Ældi drengurinn smávegis á hverjum degi, en aldrei voru ex- plosiv uppköst. Infusion var tekin niður á 3ja degi. Hægðir komu á 2. degi uppskurðardags. Hvernig gefa á þessum börnum að drekka: Skipta á barninu og þvo sér um hendur. Ef mögulegt er, á alltaf að halda á barninu í fanginu og hafa það í sem mest sitj- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 139
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.