Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Qupperneq 21

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Qupperneq 21
Niðurstöður úr könnun varðandiframhalds' ndm hiúkrunarkvenna ÁRUM SAMAN hafa íslenskar hjúkrunarkonur fundið, að knýjandi þörf er fyrir aukna fram- haldsmenntun til þess að mæta þeim kröfum, sem gerðar eru til starfa þeirra í heilbrigðis- þjónustu nútíma þjóðfélags. Það var því mikið ánægjuefni, er mennta- ruálai’áðuneytið sendi í októbermánuði 1973 beiðni til Hjúkrunarfélags Islands um að kanna áhuga hjúkrunarkvenna á framhaldsnámi eða fi'seðslu í námskeiðsformi. Fræðslumálanefnd félagsins var falið að fi'amkvæma könnunina. Sem hjúkrunarkonum er kunnugt var þeim óhurn sent eyðublað til útfyllingar með Tíma- r*i Hjúkrunarfélagsins í febrúar síðastliðnum. Á eyðublaðinu er gefinn kostur á að merkja við, hvort áhuginn sé á framhaldsnámi eða nám- skeiðum og einnig hvort dagnámskeið eða síð- óegisnámskeið henti betur. Taka skyldi fram, hvort viðkomandi hjúkrunarkona væri reiðu- húin að fara í nám strax eða þyrfti einhvern aðlögunartíma. Spurt var um áhuga á nám- skeiðshaldi utan Reykjavíkur. Óskað var eftir, að erindi okkar væru gerð Hjót og góð skil eða fyrir miðjan apríl, en svör ^afa verið að berast fram að þessu. Eftirfarandi niðurstöður liggja nú fyrir úr ^önnuninni: 106 hjúkrunarkonur hafa svarað, °5 þeirra hafa 2 eða 3 óskir fram að færa. . Eftirfarandi tafia sýnir þær sérgreinar, sem °skað er eftir: eo | I ►ií cg 1 o GO *»*» 4? '1 O eo Ö 1 s & £ g Námsgrein k g Ö Q VÖ 02 s Ö co Heilsuvernd 21 18 13 52 Kennsla 8 2 2 12 Geðhjúkrun 6 8 7 21 Stjórnun 6 7 4 17 Barnahjúkrun 4 2 3 9 Ljósmóðurfræði 1 1 Svæfingar 2 2 Gjörgæsla 6 4 10 Hjúkrun handlæknissjúklinga 10 2 12 lyflæknissjúklinga . 6 6 aldraðra 2 2 Almenn endurhæfing 10 6 16 Óákveðnar um val 7 7 5 19 Samtals 55 78 46 179 Könnunarseðillinn var sendur öllum hjúkr- unarkonum innan Hjúkrunarfélags Islands. Um sl. áramót voru félagar alls 1209. Erlendis voru 107, á eftirlaunum voru 56 hjúkrunarkonur, 112 hafa framhaldsnám í ýmsum greinum. Mætti því búast við svari frá 934 og af þeim hafa svarað 11.3 af hundraði. Af þeim hjúkrunarkonum, sem óska eftir framhaldsmenntun, geta 54.5 af hundraði þeg- ar hafið nám, 51.2 af hundraði þeirra sem óska eftir dagnámskeiðum og 45.6 af hundraði þeirra sem óska síðdegisnámskeiða. 21 hjúkrunarkona óskar eftir fræðslu á 4 stöðum utan Reykja- víkur. Tvennt er athyglisvert í niðurstöðum könn- unarinnar. I fyrsta lagi sá fjöldi hjúkrunar- kvenna, sem óskar eftir framhaldsnámi í heilsu- vernd, og í öðru lagi mikil eftirspurn eftir dag- námskeiðum í hinum ýmsu greinum hjúkrunar. María Finnsdóttir. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 79

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.