Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Page 36

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Page 36
Starfssviðsnefnd: Hólmfríður Stefánsdóttir, María Finnsdóttir, María Gísladóttir, Fjóla Tómasdóttir. Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir. María Gísladóttir var í starfssviðs- nefnd SSN. Félagsheimjlissjóðsnefnd: Guðrún Arnadóttir, Anna Johnsen, Guðrún Lilja Þorkelsdóttir, Ragnhildur F. Jóhannsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir. Jólatrésnefnd: Ida Einarsdóttir, Edda Árnadóttir, Þorbjörg Skarphéðinsdóttir, Eygló Stefánsdóttir. Fulltrúar til Bandalags kvenna: María Pétursdóttir, form., sjálf- kjörin, Guðmundína Guttormsdóttir, Ásta Björnsdóttir. María er í heilbrigðisnefnd banda- lagsins. Til vara: Ragnhiidur Jóhannsdóttir, Gerða Ásrún Jónsdóttir. Ritstjóm: Ingibjörg Árnadóttir, ritstjóri, Alda Halldórsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Erna Holse. Fulltrúi HFÍ í fulltrúaráði orlofs- heimila BSRB: Pálína Sigurjónsdóttir. Til vara: Margrét Jóhannsdóttir. Trúnaðarráð (kosið á trúnaðar- mannafundi 17. mars 1972): Sigrún Jónatansdóttir, Vífilsst., Valgerður Jónsdóttir. Landspítala, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Landakoti, Steinunn Pétursdóttir, Landspít. Til vara: María Ragnarsdóttir, Borgarsp., Ágústa Þorsteinsdóttir, sjúkra- húsinu Húsavík. Endurskoðendur: Anna Vigdís Jónsdóttir, Gyða Halldórsdóttir. Minningarsjóður Hans. A. Hjartar- sonar, Náms- og ferðasjóður HFÍ: María Pétursdóttir, sjálfkjörin sem form. HFÍ, Þorbjörg Jónsdóttir, sjálfkjörin sem skóiastjóri HSl, Sigríður Stephensen, kjörin af HFÍ. Minningarsjóður Guðrúnar Gísla- dóttur Björns: Agnes Jóhannesdóttir, Gerða Ásrún Jónsdóttir, Hertha W. Jónsdóttir. Á stjórnarfundi 16. nóv. 1972 voru tilnefndar samkv. félagslögum vegna aðaifundar 1973: Nefndanefnd: Þorbjörg Friðriksdóttir, Þórhildur Gunnarsdóttir, Sigríður Katrín Júlíusdóttir. Kjörstjórn: Sesselja Gunnarsdóttir, Sólveig Jónsdóttir. Valgerður Jónsdóttir. Nefndir, sem hjúkrunarkonur eru til- nefndar í (ásamt fleirum). Nefnd vaktavinnufólks á vegum BSRB: Áslaug Björnsdóttir, Þórhildur Blöndal, ásamt fulltrúum frá öðrum aðild- arfélögum BSRB, sem hafa vakta- vinnufólk innan sinna vébanda. Nefnd HFl og iæknadeildar HÍ um hjúkrunarnám á háskólastigi hér- lendis: Læknadeild háskólans fór þess á leit við Hjúkrunarfélagið sl. vor, að það tilnefndi tvo fulltrúa til að gera drög að námsskrá, og tilnefndi hún tvo fulltrúa á móti. I þeirri nefnd sátu María Pétursdóttir og Guðrún Marteinsson af hálfu Hjúkrunarfé- iagsins og Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, og próf. Jóhann Axelsson af hálfu læknadeildar. Varamenn: Elín E. Stefánsson, hjúkrunarkona, Vai- týr Bjarnason, læknir. Nefndin skil- aði drögum að námsskrá, og var hún lögð fyrir háskólaráð, háskólarektor, menntamálaráðherra og kynnt ýms- um fleiri aðilum. Nefnd hjúkrunarkvenna til umsagnar um „fi-umvarp til laga um heilbrigð- isþjónustu“: María Finnsdóttir, form. nefndar- innar, Magdalena Búadóttir, Sigríður Jakobsdóttir, María Gísladóttir, Pálína Sigurjónsdóttir. Heilbrigðisráð íslands: Guðrún Marteinsdóttir, forstöðu- kona, tilnefnd af HFÍ. Aðrir í ráðinu eru: Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, Sigríður Gísladóttir, sjúkraþjálf- ari, Snorri Páll Snorrason, læknir, Páll Líndal, borgarlögmaður, Magnús R. Gíslason, tannlæknir, Davíð Davíðsson, prófessor, Alfreð Gíslason, læknir, Hjálmar Vilhjálmsson, fyrrv. ráðu- neytisstjóri. Helgi Seljan, alþingismaður, Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur, Þórunn Klemensdóttii' Thors. Nefnd til umsagnar um „drög að reglugerð um geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum o. fl.“: Guðrún Marteinsson, Sigurhelga Pálsdóttir, Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir. Nefndin skilaði ítarlegri álitsgerð og athugasemdum. 7 manna nefndin: Háskólaráð samþykkti á fundi sín- um í júlí sl. að opna námsbraut í hjúkrunarfræðum og yrði hún í fyrstu innan læknadeildar. Mennta- málaráðuneyti var tilkynnt þessi samþykkt með bréfi, og í framhaldi af því skrifaði ráðuneytið ákveðnum aðilum og bað um tilnefningu full- trúa í nefnd, er semja skyldi drög að reglugerðarákvæðum um nám í hjúkrunarfræðum innan vébanda læknadeildar Háskóla íslands. Þetta er sjö manna nefnd og er þannig skipuð: Þórður Einarsson, stjórnarráðsfull- trúi, formaður, skipaður af menntamálaráðuneytinu án til- nefningar, Ingibjörg R. Magnúsdóttir, deildar- stjóri, ritari, tilnefnd af heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu, Haraldur Ólafsson, mannfræðingur, tilnefndur af háskólaráði, Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, til- nefndur af læknadeild Háskóla Is- lands, Ólafur Ólafsson, landlæknir, tilnefnd- ur af læknadeild Háskóla íslands, María Pétursdóttir, skólastjóri, til- nefnd af Hjúkrunarfél. íslands, og Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri, full- trúi hjúkrunarskólanna beggja í nefndinni, skipuð án tilnefningar. Nefnd skipuð af menntamálaráðu- neytinu 17/8 1973 til að semja drög að reglugerðarákvæðum um nám í hjúkrunarfræðum á vegum lækna- deildar Háskóla íslands: María Pétursdóttir, skólastjóri, til- nefnd af HFÍ. Aðrir nefndarmenn eru: Þórður Einarsson, stjórnarráðs- fulltrúi, formaður, skipaður af ráðuneytinu án tilnefningar, 90 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.