Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 36

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 36
Starfssviðsnefnd: Hólmfríður Stefánsdóttir, María Finnsdóttir, María Gísladóttir, Fjóla Tómasdóttir. Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir. María Gísladóttir var í starfssviðs- nefnd SSN. Félagsheimjlissjóðsnefnd: Guðrún Arnadóttir, Anna Johnsen, Guðrún Lilja Þorkelsdóttir, Ragnhildur F. Jóhannsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir. Jólatrésnefnd: Ida Einarsdóttir, Edda Árnadóttir, Þorbjörg Skarphéðinsdóttir, Eygló Stefánsdóttir. Fulltrúar til Bandalags kvenna: María Pétursdóttir, form., sjálf- kjörin, Guðmundína Guttormsdóttir, Ásta Björnsdóttir. María er í heilbrigðisnefnd banda- lagsins. Til vara: Ragnhiidur Jóhannsdóttir, Gerða Ásrún Jónsdóttir. Ritstjóm: Ingibjörg Árnadóttir, ritstjóri, Alda Halldórsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Erna Holse. Fulltrúi HFÍ í fulltrúaráði orlofs- heimila BSRB: Pálína Sigurjónsdóttir. Til vara: Margrét Jóhannsdóttir. Trúnaðarráð (kosið á trúnaðar- mannafundi 17. mars 1972): Sigrún Jónatansdóttir, Vífilsst., Valgerður Jónsdóttir. Landspítala, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Landakoti, Steinunn Pétursdóttir, Landspít. Til vara: María Ragnarsdóttir, Borgarsp., Ágústa Þorsteinsdóttir, sjúkra- húsinu Húsavík. Endurskoðendur: Anna Vigdís Jónsdóttir, Gyða Halldórsdóttir. Minningarsjóður Hans. A. Hjartar- sonar, Náms- og ferðasjóður HFÍ: María Pétursdóttir, sjálfkjörin sem form. HFÍ, Þorbjörg Jónsdóttir, sjálfkjörin sem skóiastjóri HSl, Sigríður Stephensen, kjörin af HFÍ. Minningarsjóður Guðrúnar Gísla- dóttur Björns: Agnes Jóhannesdóttir, Gerða Ásrún Jónsdóttir, Hertha W. Jónsdóttir. Á stjórnarfundi 16. nóv. 1972 voru tilnefndar samkv. félagslögum vegna aðaifundar 1973: Nefndanefnd: Þorbjörg Friðriksdóttir, Þórhildur Gunnarsdóttir, Sigríður Katrín Júlíusdóttir. Kjörstjórn: Sesselja Gunnarsdóttir, Sólveig Jónsdóttir. Valgerður Jónsdóttir. Nefndir, sem hjúkrunarkonur eru til- nefndar í (ásamt fleirum). Nefnd vaktavinnufólks á vegum BSRB: Áslaug Björnsdóttir, Þórhildur Blöndal, ásamt fulltrúum frá öðrum aðild- arfélögum BSRB, sem hafa vakta- vinnufólk innan sinna vébanda. Nefnd HFl og iæknadeildar HÍ um hjúkrunarnám á háskólastigi hér- lendis: Læknadeild háskólans fór þess á leit við Hjúkrunarfélagið sl. vor, að það tilnefndi tvo fulltrúa til að gera drög að námsskrá, og tilnefndi hún tvo fulltrúa á móti. I þeirri nefnd sátu María Pétursdóttir og Guðrún Marteinsson af hálfu Hjúkrunarfé- iagsins og Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, og próf. Jóhann Axelsson af hálfu læknadeildar. Varamenn: Elín E. Stefánsson, hjúkrunarkona, Vai- týr Bjarnason, læknir. Nefndin skil- aði drögum að námsskrá, og var hún lögð fyrir háskólaráð, háskólarektor, menntamálaráðherra og kynnt ýms- um fleiri aðilum. Nefnd hjúkrunarkvenna til umsagnar um „fi-umvarp til laga um heilbrigð- isþjónustu“: María Finnsdóttir, form. nefndar- innar, Magdalena Búadóttir, Sigríður Jakobsdóttir, María Gísladóttir, Pálína Sigurjónsdóttir. Heilbrigðisráð íslands: Guðrún Marteinsdóttir, forstöðu- kona, tilnefnd af HFÍ. Aðrir í ráðinu eru: Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, Sigríður Gísladóttir, sjúkraþjálf- ari, Snorri Páll Snorrason, læknir, Páll Líndal, borgarlögmaður, Magnús R. Gíslason, tannlæknir, Davíð Davíðsson, prófessor, Alfreð Gíslason, læknir, Hjálmar Vilhjálmsson, fyrrv. ráðu- neytisstjóri. Helgi Seljan, alþingismaður, Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur, Þórunn Klemensdóttii' Thors. Nefnd til umsagnar um „drög að reglugerð um geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum o. fl.“: Guðrún Marteinsson, Sigurhelga Pálsdóttir, Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir. Nefndin skilaði ítarlegri álitsgerð og athugasemdum. 7 manna nefndin: Háskólaráð samþykkti á fundi sín- um í júlí sl. að opna námsbraut í hjúkrunarfræðum og yrði hún í fyrstu innan læknadeildar. Mennta- málaráðuneyti var tilkynnt þessi samþykkt með bréfi, og í framhaldi af því skrifaði ráðuneytið ákveðnum aðilum og bað um tilnefningu full- trúa í nefnd, er semja skyldi drög að reglugerðarákvæðum um nám í hjúkrunarfræðum innan vébanda læknadeildar Háskóla íslands. Þetta er sjö manna nefnd og er þannig skipuð: Þórður Einarsson, stjórnarráðsfull- trúi, formaður, skipaður af menntamálaráðuneytinu án til- nefningar, Ingibjörg R. Magnúsdóttir, deildar- stjóri, ritari, tilnefnd af heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu, Haraldur Ólafsson, mannfræðingur, tilnefndur af háskólaráði, Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, til- nefndur af læknadeild Háskóla Is- lands, Ólafur Ólafsson, landlæknir, tilnefnd- ur af læknadeild Háskóla íslands, María Pétursdóttir, skólastjóri, til- nefnd af Hjúkrunarfél. íslands, og Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri, full- trúi hjúkrunarskólanna beggja í nefndinni, skipuð án tilnefningar. Nefnd skipuð af menntamálaráðu- neytinu 17/8 1973 til að semja drög að reglugerðarákvæðum um nám í hjúkrunarfræðum á vegum lækna- deildar Háskóla íslands: María Pétursdóttir, skólastjóri, til- nefnd af HFÍ. Aðrir nefndarmenn eru: Þórður Einarsson, stjórnarráðs- fulltrúi, formaður, skipaður af ráðuneytinu án tilnefningar, 90 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.