Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Síða 44

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Síða 44
Ársskýr.sla Kuniiaradclldar ■ll'í. Síðastliðið vor voru haldnir tveir undirbúning-sfundir, en 27. sept. 1973 var stofnfundur Kennaradeildarinn- ar haldinn. Samþykkt voru lög deild- arinnar og stjórnarkjör fór fram. Markmið deildarinnar eru þessi: 1. Að vinna að bættri menntun hjúkr- unarkennara. 2. Að hvetja félaga til að viðhalda hæfni sinni og auka þekkingu sína. 3. Að vinna að framhaldsnámi í hjúkrun hér á landi. 4. Að vinna að bættum kjörum hjúkr- unarkennara. 5. Að efla samstarf við hjúkrunar- kennara í öðrum löndum. Stjórn: Sigþrúður Ingimundardóttir, foim., Sigurhelga Pálsdóttir, ritari, Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, gjaldkeri. Varastjórn: Ingibjörg Magnúsdóttir, Helga Asgeirsdóttir, Guðrún Mai-teinsson. 1 3. gr. laga deildarinnar segir svo: Félagar geta þeir einir orðið, er lokið hafa kennaraprófi í hjúkrunar- fræðum. Aukaféiagar geta þær hjúkr- unarkonur orðið, er hverju sinni stunda kennslu í hjúkrunarfræðum, og þær, er verið hafa félagar, en óska eftir að gerast aukafélagar. Félagafjöldi er 13. Aukafélagar eru 11. Fundir hafa verið átta síðan und- irbúningur að stofnun deildarinnar hófst. Á fundi sínum 13. nóv. 1973 tók deildin afstöðu til breytingar á starfsheiti, var það samkvæmt beiðni HFÍ. Félagar samþykktu, að taka bæri upp samheitið hjúkrunarfræðingur, en þær hjúkrunarkonur/menn, er óskuðu eftir að halda starfsheitinu áfram, gætu það og lögvernda bæri þau heiti. Unnið var að tillögum og kröfugerð hjúkrunarkennai-a varðandi kjara- samningana. Menntunarmál hjúkrunarkennara hafa mikið verið til umræðu. Slíka menntun þarf að sækja á erlenda grund, en það hefur ekki verið á færi allra þeirra hjúkrunarkvenna, er áhuga hafa haft á náminu. Ákveðið var að kanna hugsanlega þörf hjúkrunarkennara í framtíðinni innan heilbrigðisþjónustunnar. Við fljótlega athugun reyndist sú tala vera milli 40 og 50. Jafnframt er unnið að því að kanna möguleika á menntun í uppeldis- og kennslufræð- um hér á landi. IleiinilissjóOiis- IIj 11141-11 lEui-fólags tslands árid 1U73 REKSTRARREIKNINGUR HINN 31. DES. 1973. Gjöld: Rekstur á Þingholtsstræti 30: Hiti, rafmagn, fasteignagjöld o. fl........................ kr. 78.000,00 Burðargjöld ................................................ — 248,00- Vextir af lánum ............................................ — 38.084,73 Tekjuafgangur ............................................... — 219.693,71 Kr. 336.026,44 Tekjur: Húsaleiga, ljós, hiti, ræsting o. fl. frá leigjendum .... kr. 272.748,00 Vaxtatekjur ............................................... — 28.238,40 Minningargjafir............................................ — 33.240,00 Mismunur á sjóði, færður út............................... — 0,04 Arður af hlutabréfi ....................................... — 1.800,00 Kr. 336.026,44 EFNAHAGSREIKNINGUR HINN 31. DES. 1973. Eignir: Hæð í Þingholtsstræti 30 ............................... kr. 2.000.000,00 Bankainnstæður ........................................... — 397.400,20 Hlutabréf, Loftleiðir .................................... — 3.000,00 Skuldabréf, Guðrún Jónsdóttir............................. — 32.000,00 Framkvæmdir í Munaðarnesi................................. — 325.000,00 Skuldir: Lífeyrissjóður Hjúkrunarfélags íslands . . Sami .................................................. Lán frá hjúkrunarkonu ................................. Skuldlaus eign pr. 31/12 1972 ......... kr. 2.076.400,62 Tekjuafgangur 1973 .................... — 219.693,71 Kr. 2.757.400,20 kr. 348.850,81 — 111.955,06 — 500,00 — 2.296.094,33 Guðrún Árnadóttir. Kr. 2.757.400,20 Framanskráðan reikning höfum við yfirfarið og borið saman við bækur félagsins, og ekkert fundið athugavert. Einnig höfum við staðfest banka- innistæður. Reykjavík, 11. júní 1974. Gyða Halldórsdóttir. Anna Vigdís Jónsdóttir. MinMÍiigarsjóAur GuArúnar Gísladóllur lljurus. ÁRSUPPGJÖR 1973. Jan. 1. Júní 27. Sjóður og innst. í banka . .. Styrkur til Á. M. S . . . kr. 86.102,60 kr. 6.600,00 Des. 31. Des. 31. Des. 31. Sala minningarkorta Vextir Til næsta árs: Innstæður í banka Sjóður . . . 6.500,00 8.766,20 93.268,80 1.500,00 Kr. 101.368,80 Kr. 101.368,80 18. júní 1974. Agnes Jóhannesdóttir. Gerða Ásrún Jónsdóttir. Hertha W. Jónsdóttir. Reykjavík, 19. júní 1974. Endurskoðað og samþykkt. Anna Vigdís Jónsdóttir. Gyða Halldórsdóttir. 98 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.