Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 44

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 44
Ársskýr.sla Kuniiaradclldar ■ll'í. Síðastliðið vor voru haldnir tveir undirbúning-sfundir, en 27. sept. 1973 var stofnfundur Kennaradeildarinn- ar haldinn. Samþykkt voru lög deild- arinnar og stjórnarkjör fór fram. Markmið deildarinnar eru þessi: 1. Að vinna að bættri menntun hjúkr- unarkennara. 2. Að hvetja félaga til að viðhalda hæfni sinni og auka þekkingu sína. 3. Að vinna að framhaldsnámi í hjúkrun hér á landi. 4. Að vinna að bættum kjörum hjúkr- unarkennara. 5. Að efla samstarf við hjúkrunar- kennara í öðrum löndum. Stjórn: Sigþrúður Ingimundardóttir, foim., Sigurhelga Pálsdóttir, ritari, Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, gjaldkeri. Varastjórn: Ingibjörg Magnúsdóttir, Helga Asgeirsdóttir, Guðrún Mai-teinsson. 1 3. gr. laga deildarinnar segir svo: Félagar geta þeir einir orðið, er lokið hafa kennaraprófi í hjúkrunar- fræðum. Aukaféiagar geta þær hjúkr- unarkonur orðið, er hverju sinni stunda kennslu í hjúkrunarfræðum, og þær, er verið hafa félagar, en óska eftir að gerast aukafélagar. Félagafjöldi er 13. Aukafélagar eru 11. Fundir hafa verið átta síðan und- irbúningur að stofnun deildarinnar hófst. Á fundi sínum 13. nóv. 1973 tók deildin afstöðu til breytingar á starfsheiti, var það samkvæmt beiðni HFÍ. Félagar samþykktu, að taka bæri upp samheitið hjúkrunarfræðingur, en þær hjúkrunarkonur/menn, er óskuðu eftir að halda starfsheitinu áfram, gætu það og lögvernda bæri þau heiti. Unnið var að tillögum og kröfugerð hjúkrunarkennai-a varðandi kjara- samningana. Menntunarmál hjúkrunarkennara hafa mikið verið til umræðu. Slíka menntun þarf að sækja á erlenda grund, en það hefur ekki verið á færi allra þeirra hjúkrunarkvenna, er áhuga hafa haft á náminu. Ákveðið var að kanna hugsanlega þörf hjúkrunarkennara í framtíðinni innan heilbrigðisþjónustunnar. Við fljótlega athugun reyndist sú tala vera milli 40 og 50. Jafnframt er unnið að því að kanna möguleika á menntun í uppeldis- og kennslufræð- um hér á landi. IleiinilissjóOiis- IIj 11141-11 lEui-fólags tslands árid 1U73 REKSTRARREIKNINGUR HINN 31. DES. 1973. Gjöld: Rekstur á Þingholtsstræti 30: Hiti, rafmagn, fasteignagjöld o. fl........................ kr. 78.000,00 Burðargjöld ................................................ — 248,00- Vextir af lánum ............................................ — 38.084,73 Tekjuafgangur ............................................... — 219.693,71 Kr. 336.026,44 Tekjur: Húsaleiga, ljós, hiti, ræsting o. fl. frá leigjendum .... kr. 272.748,00 Vaxtatekjur ............................................... — 28.238,40 Minningargjafir............................................ — 33.240,00 Mismunur á sjóði, færður út............................... — 0,04 Arður af hlutabréfi ....................................... — 1.800,00 Kr. 336.026,44 EFNAHAGSREIKNINGUR HINN 31. DES. 1973. Eignir: Hæð í Þingholtsstræti 30 ............................... kr. 2.000.000,00 Bankainnstæður ........................................... — 397.400,20 Hlutabréf, Loftleiðir .................................... — 3.000,00 Skuldabréf, Guðrún Jónsdóttir............................. — 32.000,00 Framkvæmdir í Munaðarnesi................................. — 325.000,00 Skuldir: Lífeyrissjóður Hjúkrunarfélags íslands . . Sami .................................................. Lán frá hjúkrunarkonu ................................. Skuldlaus eign pr. 31/12 1972 ......... kr. 2.076.400,62 Tekjuafgangur 1973 .................... — 219.693,71 Kr. 2.757.400,20 kr. 348.850,81 — 111.955,06 — 500,00 — 2.296.094,33 Guðrún Árnadóttir. Kr. 2.757.400,20 Framanskráðan reikning höfum við yfirfarið og borið saman við bækur félagsins, og ekkert fundið athugavert. Einnig höfum við staðfest banka- innistæður. Reykjavík, 11. júní 1974. Gyða Halldórsdóttir. Anna Vigdís Jónsdóttir. MinMÍiigarsjóAur GuArúnar Gísladóllur lljurus. ÁRSUPPGJÖR 1973. Jan. 1. Júní 27. Sjóður og innst. í banka . .. Styrkur til Á. M. S . . . kr. 86.102,60 kr. 6.600,00 Des. 31. Des. 31. Des. 31. Sala minningarkorta Vextir Til næsta árs: Innstæður í banka Sjóður . . . 6.500,00 8.766,20 93.268,80 1.500,00 Kr. 101.368,80 Kr. 101.368,80 18. júní 1974. Agnes Jóhannesdóttir. Gerða Ásrún Jónsdóttir. Hertha W. Jónsdóttir. Reykjavík, 19. júní 1974. Endurskoðað og samþykkt. Anna Vigdís Jónsdóttir. Gyða Halldórsdóttir. 98 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.