Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 47

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1974, Blaðsíða 47
FRÉTTIR Frá undirritun samnings milli fjár- málaráðherra f. h. ríkissjóðs og Hjúkrunarfélags Islands. Fjármálaráðherra, Halldór E. Sig- urðsson, og formaður HFI, María Pétursdóttir, undirrita samningana, að viðstöddum fulltrúum úr samn- inganefnd HFI og ríkisins. International Nursing Review birti nýlega mynd af stórbrotnu veggteppi frá íslenskri hjúkrunarkonu. I texta með myndinni segir m. a.: Islensk hjúkrunarkona, sem ekki óskar að láta nafns síns getið, hefur gefið ICN stórfenglega vinargjöf, veggteppi, sem meðfylgjandi mynd sýnir. Fyrirmynd teppisins er úr Víga- Glúms sögu frá 10. öld: „ok skulum vér binda sár þeirra manna, er lífvænir eru, ór hvárra liði sem eru.“ Verkið er unnið úr íslenskum lopa og eru sauðalitimir eingöngu notaðir frá hvítu yfir í sauðsvart, síðan burstað og klippt. Þessi vefnaðar- aðferð er einkennandi fyrir lista- manninn, Barböru Arnason. Fáni ICN, gefinn uf fyrrverandi for- manni ICN, Margretlie Kruse, sýndur gestum á 75 ára afmxlis- hátíðinni í Genf. Fyrir hönd Margrethe Kruse afhenti 1. varaformaður, Docia Kisseih (til vinstri) formanni ICN, Dorothy Comelius, gjöfina. Nánari fréttir frá afmælishátíð ICN á næstu siðu. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.