Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Side 5

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Side 5
Ása Steinunn Atladóttir, f. 14. okt. 1956. Dóttir Önnu Bjarna- son og Atla Steinarssonar. Brautskráð frá HSI 17. sept. 1977. Hefur starfað sem hjúkr- unarfræðingur á gjörgæslud. Borgarspítalans síðan. Var í ritnefnd HNFÍ, síðan formaður félagsins frá mars 1976 til mars 1977. Sat full- trúaþing SSN sem fulltrúi nema 1975. Sótti námskeið í hópefli fyrir hönd HNFÍ, hald- ið á vegum BSRB. Sótti nám- skeið á vegum Dansk Syge- plejerád „Formands-næstefor- mandskursus" í Danmörku ’76 Var fulltrúi nema í stjórn HFI 1976 og 1977. Er fulltrúi í Reykjavíkurdeild HFI síðan í nóvember 1977 og í stjórn hennar frá 18. janúar 1978. Brynja Guðjónsdóttir, f. 3. maí 1947. Foreldrar: Guðjón Sig- mundsson og Ester Sigurjóns- dóttir. Lauk námi frá HSl í okt. 1968. Hjúkrunarfr- við Fylkesykehuset í Álasundi, Noregi 1. jan. 1969 til 1. maí 1971. Barnadeild Landspítal- ans 5. sept. 1971 til 1. júní 1972. Heilsuverndarst. Reykja- víkur, berklavarnardeild, frá L júní 1972, sem er núverandi starf. Sólveig Guðlaugsdóttir, f. 21. febrúar 1936. Dóttir Guðlaugs Stefánssonar og Þórdísar Sigurðardóttur. Brautskráð frá HSÍ í sept. 1974. Náms- braut í geðhjúkrunarfræði við Nýja hjúkrunarskólann 1. okt. 1975 til 20. des. 1976. Hjúkrunarstörf gjörg.deild Borgarspt. okt. 1974 íil júlí ’75. Sahlgránska Sjukhuset, Gautaborg júlí og ágúst 1975. Barnad. Landsp. janúar 1977. Tímaritið birti í 1. tölubl. 1977 grein sem Sólveig skrif- aði og nefndi „Hvað getum við gert?“ Ásthildur Einarsdóttir, f. 20. mars 1933. Dóttir Einars Bald- vins Jónsscnar og Hólmfríðar Árnadóttur. Brautskráð frá IISÍ í okt. 1956. Deildarhjúkr- unarfr. við Sjúkrahús Akra- ness 1956-59. Aukavaktir við sama sjúkrahús. Frá júlí 1964 til 1973 unnið við ungbarna- eftirlit á Akranesi. Forstöðu- kona frá 1. sept. 1973 og starf- ar við það enn. Formaður Akranesdeildar HFÍ árið 1973 -74. Ritari Akranesdeildar 1972-73. Endurskoðandi deildarinnar 1978. Setið sem 1. varam. í bæjarstjórn Akra- ness. Barnaverndarnefnd í 3 ár ásaint fleiru. Dóra Valgerður Hansen, f. 17. júní 1941. Dóttir Georgs Ric- hard Hansen og Vigdísar Han- sen. Brautskráð frá HSI í okt. 1962. Hjúkrunarfr. við handh- deild Landsp. nóv. 1962 til maí 1963. Framhaldsnám í skurð- hjúkrun við Landsp. maí 1963 til febr. 1964. St. Jósepsspítala skurðst. frá 1. mars 1964 til 15. des. 1964. Landsp. skurðst. 15. sept. 1965 til 1. maí 1966 og 1. október 1966 til 1. júní 1967. Skurðstofu fæðingar- deild frá 1. júní 1967 til des. 1974 og síðan maí 1975 til ágúst og því næst á kvensjúk- dómad. fæðingard. sept. 1975 til des. 1975. Vökudeild frá 1. jan. 1976 til mars 1977. Fyrsti formaður Félags skurð- hjúkrunarfr. 1972-73. Launa- málanefnd HFÍ 1974. Áslaug Elsa Björnsdóttir, f. 1. júlí 1915. Dóttir Björns Pálssonar og Ólafar Guð- mundsdóttur. Brautskráð frá HSÍ 1969. Hjúkrunarfræðing- ur við Barnaspítala Hrings- ins 1. nóv. 1969 til 1. sept. 1970. Gjörgæsludeild Borgar- sp. 1. sept. 1970 til 1. maí 1973. Deildarstjóri hjartadeildar Borgarsp. frá 1. júní 1973 og er það núverandi starf. Hefur átt sæti í launamála- nefnd IIFÍ frá 1973. Verið í varastj. HFÍ frá 1974. Náms- ferð til Danmerkur í 4 mánuði 1976. Eins árs framhaldsnám í Nýja hjúkrunarskólanum 1977-1978. Stutt námsferð til Bandaríkjanna 1978. Geir Friðbergsson, f. 2. jan. 1932. Sonur Friðbergs Krist- jánssonar og Guðrúnar Guð- mundsdóttur. Brautskráður frá HSI í ágúst 1959. Fram- haldsnám við röntgend. Land- spítalans frá sept. 1965 til maí 1966. Deildarhjúkrunarfr. við Kleppsspítalann sept. 1959 til maí 1963. Yfirhjúkrunarfr. Sjúkrahúss Hvammstanga maí 1963 til 1. apríl 1965. Deildar- hjúkrunarfr. Kleppssp. apríl 1965 til sept. s. ár. Hjúkrunar- fr. við Borgarsp., röntgend. frá sept. 1966. Yfirhjúkrunarfr. röntgend. Borgarsp. 1. júlí 1971 og síðan. Fulltrúi HFI á þrem þingum BSRB. Fulltrúi HFÍ í samninganefnd vegna kjara- samninga við Reykjavíkur- borg 1967. Trúnaðarmaður Borgarsp. samkv. tilnefningu 1969-72. HJÚKRUN 3

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.