Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 41

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1978, Blaðsíða 41
FRA HEILBRIGÐISSTJORN Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt þessum hjúkrunarfræðingum leyfi til Jjess að mega starfa sem sérfræð- ingar í eftirtöldum greinum: Barnahjúkrun: Auður Jónsdóttir, Langholti 11, Keflavík. Valdís Antonsdóttir, Yrabakka, 18, Reykjavík. GeShjúkrun: Hanna María Gunnarsdóttir, Hraunbæ 102e, Reykjavík. Hólmfríður Geirdal Jónsdóttir, Skólagerði 28, Kópavogi. Hrönn Jónsdóttir, Otrateigi 16, Reykjavík. Karen Eiríksdóttir, Bústað 7, Kleppsspítala. Sigrún Óskarsdóttir, Dalbraut 12, Reykjavík. Hjúkrun á handlækninga- og lyflækninga- deildum: Anna María Andrésdóttir, Hraunbæ 84, Reykjavík. Erla Ragna Agústsdóttir, Hraunbæ 84, Reykjavík. Guðrún Einarsdóttir, Bakkagerði 5, Reykjavík. Helga Snæbjörnsdóttir, Hraunbæ 174, Reykjavík. Hulda Guðlaug Sigurðardóttir, Hraunbæ 84, Reykjavík. Valborg Arnadóttir, Melgerði 8, Reykjavík. Röntgenhjúkrun: Asdís Ólafsdóttir, Sunnubraut 46, Kópavogi. Birna Á. Olsen, Sæviðarsundi 66, Reykjavík. Geir Friðbergsson, Skólagerði 28, Kópavogi. Ingibjörg Daníelsdóttir Níelsen, Hátúni 8, Reykjavík. Skurðhjúkrun: Ingibjörg Árnadóttir, Hrauntungu 16, Kópavogi. Guðrún H. M. Aradóttir, Seljalandi 3, Reykjavík. Jóhanna H. Hólmsteinsdóttir, Barónsstíg 18, Reykjavík. Ragnhildur Birna Jóhannsdóttir, Dalseli 33, Reykjavík. Sigríður Sigurjónsdóttir, Þverbrekku 4, Kópavogi. Svæfingahjúkrun: Ásgerður Tryggvadóttir, Haðalandi 14, Reykjavík. Kristín Aðalsteinsdóttir, Stigahlíð 8, Reykjavík. Sigurveig Sigurðardóttir, Dalseli 8, Reykjavík. Sólrún Björnsdóttir, Efstalandi 18, Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. janúar 1978. Sjónarmið Frumh. uj bls. 28. skarð í rammgerðan múr heilbrigðis- þjónustunnar. T. d. mátti lesa í Vinn- unni, tímariti ASÍ, 3.-4. tbl. 1977 ahyglisverðar greinar og viðtöl um atvinnusjúkdóma og umhverfisvernd á vinnustöðum, en þeim málum hef- ur satt að segja verið lítill gaumur gefinn hér á landi. í viðtali við tvo lækna Heilbrigðiseftirlitsins kemur skýrt fram hvað þessum þætti heilsu- gæslunnar er þröngur stakkur skor- mn og framkvæmd lagaákvæða bindruð með naumum fjárveiting- utn. I hljóðvarpi eru um þessar mund- ir tveir fastir þættir um heilbrigðis- mál, annar um „Málefni aldraðra og sjúkra“, en í þeim efnum ríkir vand- ræðaástand eins og allir vita, og hinn þátturinn, „Heilbrigð sál í hraustum líkama“, er einnig mjög áhugaverður og fróðlegur. I honum hefur m. a. verið fjallað um skipu- lagsmál heilbrigðisþjónustunnar, uppbyggingu heilsugæslu, hvernig framkvæmd heilbrigðislaganna frá 1973 hefur til tekist, vægi sálfræði- og félagslegra þátta gagnvart þeim læknisfræðilegu o. s. frv. Þátturinn hefur ennfremur vakið athygli á nauðsyn aukinnar fræðslu fyrir al- menning um heilbrigði, sjúkdóma- varnir, lyfjanotkun o. fl. og kveikt áleitnar spurningar eins og t. d.: get- ur heilbrigðisþjónusta í raun talist ópólitísk? Fleiri dæmi mætti nefna, þó hér verði látið staðar numið. Hins er að vænta að haldið verði áfram að berja á múrnum. Hvernig til tekst í þeirri baráttu veltur án alls efa á skilningi og undirtektum okkar sem höfum lokað okkur inni í honum. Þá er m. a. um að ræða hvort við viljum bæta samskiptin jafnt innbyrðis sem út á við, hvort við getum látið af þekkingarhrokanum, hvort við þyrft- um e. t. v. að efla samfélagslega vit- und okkar. Heilbrigðisþjónustan á við marg- an krankleik að stríða, sem henni hefur ekki tekist að ráða bót á sam- kvæmt eigin forskrift. Hvernig væri nú að þiggja aðstoð utanaðkomandi aðila? Ein í múrnurn. HJÚkrun 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.