Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Blaðsíða 23

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Blaðsíða 23
Arsskýrsla Hjúkrunarfélags Islands 1977 Félagar í HFÍ 1. janúar 1977 ...... 1458 Nýir félagar árið 1977: Frá Hjúkrunarskóla Islands . 90 Frá Nýja hjúkrunarskólanum 16 Aðrir (breskir) ............. 2 108 Á árinu Iétust 3 hjúkrunarfræðingar: Rósa Björnsdóttir, 8. jan. Þorbjörg Ketilsdóttir, 3. maí. Emilía Guðmundsdóttir 17. júlí. Félagar í HFÍ 1. janúar 1978 ....... 1563 Aukafélagar: Nemar í Hjúkrunarskóla Isl. . 256 — í Nýja hjúkrunarskólanum 16 272 I Nýja hjúkrunarskólanum voru 20 hjúkrunarfræðingar í framhaldsnámi í gjörgæslu, svæfingum, skurðhjúkrun og hjúkrun á legudeildum. Þeir ljúka námi í febrúar 1978. 11 hjúkrunarfræðingar hófu framhaldsnám í geðhjúkrun 1. jan. 1978. I framhaldsnámi erlendis voru 4 hjúkr- unarfræðingar um áramót. Heiðursfélagar eru 3 ísl. hjúkrunarfræð- ■ngar: Sigríður Eiríksdóttir, Anna O. Johnsen og Bjarney Samúelsdóttir. Erlendir heiðursfélagar eru: Margarethe Kruse, Danmörku, Kylikki Pohjala, Maj- Lis Juslin og Agnes Sinervo, Finnlandi. 1. janúar 1978 voru starfandi á öllu land- ■nu 993 hjúkrunarfræðingar, )>ar af voru 448 í fullu starfi. Erlendis voru 183, þar af voru 49 starfandi á vegum HFÍ. Á eftir- laun voru komnir 76 hjúkrunarfræðingar. 35 voru við framhaldsnám í Nýja hjúkrun- arskólanum og erlendis. Þá eru ótaldir 276 Ljúkrunarfræðingar, sem ekki eru skráðir um áramót, en margir þeirra taka auka- vaktir fara í afleysingar á sumrin o. fl. Nokkrir hjúkrunarfræðingar, sem náð hafa •dtirlaunaaldri eru enn starfandi. 19 er lendir hjúkrunarfræðingar voru hér starf- aodi um áramót og 12 hjúkrunarfræðingar, sem ekki eru í HFÍ, þar af 10 brautskráð- ‘r frá Háskóla íslands vorið 1977. Myndirnar með ársskýrsl- unni eru allar frá fulltrúa- fundi HFÍ 1978, en frá honum var skýrt í Hjúkrun, Fréttablaði 3. Ljósmyndun: Ingibjörg Árnadóttir. Stjórn HFI var þannig skipuð jrá julltrúa- jundi II. mars 1977: Svanlaug Árnadóttir formaður, Þuríður Backman 1. varaformaður, Anna S. Stefánsdóttir, 2. varaformaður. Sigríður Einvarðsdóttir ritari, Fanney Friðbjörnsdóttir vararitari, Björg Ólafsdóttir, Gyða Thorsteinsson. Varamenn í stjórn HFl: Áslaug Björnsdóttir, María Gísladóttir, Helga Snæbjörnsdóttir, Pálína Tómasdóttir, Dóróthea Sigurjónsdóttir, Jóna V. Höskuldsdóttir. Þá sitja að jafnaði stjórnarfundi: skrif- stofustjóri, ritstjóri Tímarits HFl, formað- ur trúnaðarráðs og formaður eða fulltrúi HNFÍ. íslenskir hjúkrunarfræðingar, sem ráðn- ir voru til starfa erlendis 1977, og erlend- ir hjúkrunarfræðingar ráðnir til íslands: Islenskir til: Erlendir frá: Danmerkur 10 Danmörk 1 Noregs 7 Noregi 2 Svíþjóðar 24 Svíþjóð 3 USA 1 Kanada 1 Nám og námsjerðir: Á árinu fóru 2 hjúkrunarfræðingar til heilsuverndarnáms í Noregi og einn til Danmerkur. Einn hjúkrunarfræðingur fór í kennsiu og stjórnun í Danmörku og ann- ar í Noregi, en hætti námi um áramót. Einn hjúkrunarfræðingur hóf geðhjúkrunarnám í Noregi. Þrír hjúkrunarfræðingar luku heilsuverndarnámi í Noregi, einn kennara- námi og einn kennaranámi í Englandi. Einn hjúkrunarfræðingur lauk heilsuvernd- arnámi í Danmörku. Frá Nýja hjúkrunar- skólanum luku 22 hjúkrunarfræðingar geð- hjúkrunarnámi og 17 framhaldsnámi í svæfingum, skurðhjúkrun og hjúkrun á legudeildum. 1. okt. 1977 hófu 29 hjúkrun- arfræðingar nám í uppeldis- og kennslu- fræðum við Kennaraháskóla íslands, og eru flestir þeirra starfandi jafnhliða nám- inu. I ársbyrjun fóru nemendur Nýja hjúkr- unarskólans í legudeildar-, skurð- og svæf- ingarhjúkrun til USA í námsferð, sem stóð 21 dag, til að kynna sér hjúkrunarferli. Var þeint veittur kr. 200.000 styrkur úr fé- lagssjóði og fararstjóra ferðarinnar krónur 60.000 úr Minningarsjóði Hans A. Hjart- arsonar. Frá nántsferðinni er sagt í 2. tbl. Tímarits HFÍ 1977. Á árinu barst stjórn HFÍ í þriðja sinn peningagjöf frá Stofnendasjóði Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar að upphæð kr. 100.000, til styrktar hjúkrunarfræðingi, sem færi utan til að kynna sér málefni aldraðra. Af styrk Stofnendasjóðs frá 1976 stóðu eftir kr. 50.000. Hjúkrunarfræðing- arnir Guðrún Elíasdóttir og Sigríður Þor- steinsdóttir hlutu styrkinn frá 1977 og Theodóra Thorlacíus kr. 50.000 frá 1976. Fóru þær Guðrún og Sigríður til Dan- HJÚKRUN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.