Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 34

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 34
Nefndanefnd v/fulltrúafundar HFÍ 1980 Á stjórnarfundi HFÍ19. október 1979 voru eftirtald- ir hjúkrunarfræðingar tilnefndir í nefndanefnd v/ fulltrúafundar HFÍ 1980, en samkv. félagslögum ber stjórn HFÍ að tilnefna þessa nefndaraðila 5 mánuðum fyrir fulltrúafund. Áslaug Björnsdóttir, Borgarspítala, deild E 6, sími 81200 heima: Ásbúð 72, Garðabæ, sími 44787. Kolbrún Ágústsdóttir, Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, sími 22400 heima: Hringbraut 47, Rvk., sími 19349 Kristín A. Sophusdóttir, Nýja hjúkrunarskólanum, í framhaldsnámi, heima: Fífuseli 30, Rvk., sími 76561. Með tillögur um hjúkrunarfræðinga í stjórn, vara- stjórn og nefndir innan félagsins berað snúa sér til nefndanefndar. Tillögur skulu hafa borist nefnd- inni fyrir 20. janúar 1980. Úr stjórn ganga að þessu sinni: Þuríður Backman og Gyða Thorsteinsson Úr varastjórn ganga Dóróthea Sigurjónsdóttir og Jóna Valg. Höskuldsdóttir. Endurkosning er heimil. Samkvæmt félagslögum verðurfulltrúafundurHFÍ á tímabilinu mars-júní 1980. Kjósa skal formann, en hann er kosinn sérstaklega þriðja hvert ár af öllum félögum HFÍ. í 9. gr. laga HFÍ segir svo: Það ár, sem formannskjör fer fram, skipar stjórnin 3 félaga í kjörstjórn. Ef fleiri en einn eru í kjöri til formanns sendir kjörstjórn atkvæðaseðla til allra félaga utan Reykjavíkur, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar þegar fulltrúafundur er boðaður. Gætir kjörstjórn þess að full leynd verði með kosn- ingunni. Kjörfund skal halda degi fyrir fulltrúafund. Skal hann standa yfir í 10 klst. og vera boðaður um leið og fulltrúafundur. Skulu minnst2 kjörstjórnarfull- trúar vera á kjörfundi. Allir atkvæðaseðlar skulu hafa borist kjörstjórn áðuren kjörfundi lýkur. Aðrir stjórnarmeðlimir eru kosnir af fulltrúafundi, en samkv. lögum félagsins verða nú kosnir gjald- keri, meðstjórnandi og 2 menn í varastjórn. Kjörtímabiler3ár. í lögum HFÍ er ákvæði um kjaramálanefnd félags- ins, skal hún skipuð 9 félagsmönnum og 3 til vara. í 11. gr. laga HFÍ segir: Fulltrúar í kjaramálanefnd skulu kosnir beinni kosningu á fulltrúafundi, þannig að aldrei gangi úr henni fleiri en 5 fulltrúar samtímis. Þeir sem flest atkvæði fá mynda kjararáð. Kjörtímabil er 4 ár. Endurkosning er heimil. Félagsmenn eru hvattirtil að kynnasér 10. gr. laga HFÍ um stjórnarkjör og 11. gr. um kjaramálanefnd og senda tilnefningar um fulltrúa í stjórn og nefnd- irtil Nefndanefndar HFÍ, Þingholtsstr. 30. Reykja- vík. Fulltrúafundur HFÍ 1980 verður í Domus Medica, 10. og 11. apríl. Ráðstefna um atvinnu heilbrgiðis- mál Fræðslunefnd læknafélaganna gekkst í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins fyrir ráðstefnu um at- vinnuheilbrigðismál í Domus Medica föstudaginn 28. sept. sl. Eftirtalin erindi voru flutt: Occupational Health, recent experiences, trends of developement and future problems (próf. Sven Forssman, fyrrum ráðgjafi WHO í atvinnusjúk- dómum). íslensk löggjöf um atvinnuheilbrigðismál (Hrafn V. Friðriksson). Sjónarmið launþega (fulltrúi ASÍ). Sjónarmið atvinnurekenda (fulltrúi VSÍ). Sjónarmið bænda (fulltrúi Stéttarsambands bænda). Strategies for controlling occupational lung disease (próf. Kaye H. Kilburn, Mount Sinai Medi- cal Center, New York). Þáttur heilsugæslustöðva í atvinnuheilbrigðis- málum (Ólafur H. Oddsson). Þáttur vinnustaða í atvinnuheilbrigðismálum (Guðmundur H. Guðmundsson). Opinbert eftirlit (Skúli G. Johnsen). Almannatryggingar og atvinnusjúkdómar (Björn Önundarson). Fundarstjórar voru þeirPáll Sigurðsson ráðuneyt- isstjóri og ÓlafurÓlafsson landlæknir. Nefndin bauð HFÍ að senda fulltrúa, einn eða fleiri, á þessa ráðstefnu. HFÍ tilnefndi Aðalheiði Vilhjálmsdóttur, Pálínu Sigurjónsdóttur og Ástríði Karlsdóttur Tynes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.