Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 32

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 32
Nordiska hálsovárdshögskolan Vakin er athygli á eftirfarandi námskeiöum og ráö- stefnum sem haldin veröa í Nordiska hálsovárds- högskolan, Gautaborg, áriö 1980 og fyrri hluta ársins 1981. Hjúkrunarfræöingum er bent á aö sækja um sem allra fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofu HFÍ. Specialkurser Sjukhushygien 4/2-29/2 Samhállsodontologi 3/3-28/3 Vattenhygien 8/4-18/4 Epidemiologi i primárvárd 19/5-30/5 Konferenser Barnets totala trafikmiljö 14/1-16/1 Áldringsvárdsorganisation 21/1-23/1 Undervisning i samhállsodontologi 27/1-28/1 Konferens för hálsoupplysare 31 /3-2/4 Organisationsutveckling inom hálso- och sjuk- várd 7/5-9/5 Methods and experience of planning for health 2/6-6/6 Nýtt Hjúkrunarfræðingatal Hjúkrunarfræðingar athugið að nýja Hjúkrunar- fræðingatalið kom út um 15. desember 1979. Bókin er framhald af Hjúkrunarkvennatali sem kom út árið 1969. í þessari nýju bók eru allir hjúkrunarfræðingar brautskráðirfráhaustinu 1969framáþennandag. Bókin verður seld á skrifstofu félagsins til félags- manna og þar verður einnig tekið á móti pöntun- Um' Nefndin. Tillaga að nýyrði Margir hafa hnotið um orðið uppvakningardeild sem hefurverið í notkun undanfarin ár. Varð það til þess að leitað var til „íslenskrar málnefndar“ um uppástungu að nýyrði. Lagði málnefndin til að orðið „vöknun“ yrði notað í stað recovery og postop. Blaðið veit til þess að orðið vöknun — ardeild — arstofa, hefur þegar verið tekið í notkun áeinu sjúkrahúsi borgarinnar. Höstterminen 1980 Omgivningshygien I 25/8-19/9 Hálso- och sjukvárdsadm. AI 22/9-17/10 Biostatistik, epidemiologi I 20/10-14/11 Hálso- och sjukvárdsadm. B I 10/11-5/12 Socialmedicin I 17/11-12/12 Specialkurser Fysiologisk hygien 1/9-12/9 Socialpediatrik 22/9-17/10 Omvárdnadsforskning 27/10-7/11 Konferenser Hálso- och sjukvárdsekonomi 28/8-29/8 Information och informationsbehandling i sjuk- várden 15/9-18/9 Várd i livetsslutskede 24/11-27/11 Várterminen 1981 Omgivningshygien II 2/2-28/2 Hálso- och sjukvárdsadm. AII 2/3-27/3 Biostatistik, epidemiol. II 30/3-30/4 Hálso- och sjukvárdsadm. B II 4/5-29/5 Socialmedicin II 4/5-29/5 Specialkurser Högre utbildning av hálsoupplysare. Árgjöld 1979 í nóvemberbyrjun voru sendir út gíróreikningar til þeirra félaga, sem ekki eru starfandi og skulda árgjöld fyrir árið 1979. Árgjaldið er kr. 5.000,- Vak- in skal athygli á að verði ekki greitt fyrir 15. des. hækka greiðslur, sem nemur innheimtukostn- aði, kr. 500.00. Er þess því vænst að árgjöldin verði innt af hendi fyrir 15. desember 1979. Nokkrirfé- lagar eigaeftir að greiða eldri gjöld. Eru þeir beðn- ir að gera skil á þeim fyrir 15. desember 1979. Eftirfarandi er 6. gr. laga HFÍ: Árgjöld Árgjöld skulu ákveðin á fulltrúafundi ár hvert. Inn- heimta skal mánaðarlega tiltekinn hundraðshluta af föstum launum starfandi hjúkrunarfræðinga. Stjórn félagsins ákvarðar árgjöld annarra félags- manna og innheimtu þeirra. Hafi félagi eigi greitt gjöld sín til félagsins í 2 ár, missir hann rétt til tímarits HFÍ og kosningarétt og kjörgengi í félag- inu þar til skuldin er greidd. Stjórn HFÍ ákvaraðar hvort fella megi niður árgjöld um tíma vegna erf- iðra fjárhagsástæðna félaga. Várterminen 1980 Omgivningshygien II 4/2-29/2. Biostatistik, epidemiologi II 3/3-28/3. Hálso-och sjukvárdsadm. II 8/4-30/4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.