Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 45

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 45
Andlátsfregn Finnski hjúkrunarfrœðmgurinn Killikki Pohjala andaðist í september sl., tœplega 85 ára að aldri. Hún var þekkt og virt bœði sem hjúkrunarfrœðingur og stjórnmálamaður. Formaður finnska hjúkrunarfélagsins varhún á árunum 1935-63 eða samfellt í 28 ár og ritstjóri og ábyrgðarmaður tímarits finnska hjúkr- unarfélagsins frá þvíþað hóf göngu sína 1925 fram til 1963. Á sama tíma var hún einnig þingmaður eðafrá 1933, og félagsmálaráð- herra 1962-63. Fyrir hönd Finnlands tók hún þátt íýmsum nefndarstörfum m.a. varðandi utanríkismál. Hún tók virkan þátt í norrœnu og alþjóðlegu samstarfi, var m.a. vara- formaður Samvinnu norrœnna hjúkrunarfræðinga 1956-62, ásamt varaformannsstörfum í Alþjóðasamvinnu hjúkrunarfrœðinga og ýmsum nefndarstörfum. Hún var heiðursfélagi í öllum Norður- landafélögum hjúkrunarfrœðinga og hlaut heiðursorðu Alþjóða Rauða Krossins og Florence Nightingale. HJÚKRUN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.