Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Síða 45

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Síða 45
Andlátsfregn Finnski hjúkrunarfrœðmgurinn Killikki Pohjala andaðist í september sl., tœplega 85 ára að aldri. Hún var þekkt og virt bœði sem hjúkrunarfrœðingur og stjórnmálamaður. Formaður finnska hjúkrunarfélagsins varhún á árunum 1935-63 eða samfellt í 28 ár og ritstjóri og ábyrgðarmaður tímarits finnska hjúkr- unarfélagsins frá þvíþað hóf göngu sína 1925 fram til 1963. Á sama tíma var hún einnig þingmaður eðafrá 1933, og félagsmálaráð- herra 1962-63. Fyrir hönd Finnlands tók hún þátt íýmsum nefndarstörfum m.a. varðandi utanríkismál. Hún tók virkan þátt í norrœnu og alþjóðlegu samstarfi, var m.a. vara- formaður Samvinnu norrœnna hjúkrunarfræðinga 1956-62, ásamt varaformannsstörfum í Alþjóðasamvinnu hjúkrunarfrœðinga og ýmsum nefndarstörfum. Hún var heiðursfélagi í öllum Norður- landafélögum hjúkrunarfrœðinga og hlaut heiðursorðu Alþjóða Rauða Krossins og Florence Nightingale. HJÚKRUN 33

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.