Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 55

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Blaðsíða 55
unn Jónsdóttir og Jóhanna Hólm- steinsdóttir fluttu af þeim stofnun- um á árinu. Tóku þá Valborg Arna- dóttir og Ragnhildur B. Jóhanns- dóttir þeirra sæti í trúnaðarráði. Eftir er að tilnefna fulltrúa frá skól- unum í trúnaðarráð. Að loknu erindi sínu um uppbygg- ingu trúnaðarmannakerfisins og tölvuvæðingu innan heilbrigðis- þjónustunnar kynnti Pálína Sigur- jónsdóttir Pál Braga Kristjónsson frá I.B.M. sem ræddi og skýrði at- riði varðandi gagnasöfnun í tölvu- væðingu. Að því loknu var unnið í hópum að verkefnum varðandi fyrirlestrar- efni fundarins og skilað niðurstöð- um. Nánar verður gerð grein fyrir niðurstöðum í næsta blaði Hjúkr- unar. Fundarstjóri var Þórdís Sigurðar- dóttir og fundarritari Ragnhildur B. Jóhannsdóttir. Á fundi trúnaðarráðs 29. nóvember 1979 var Þórdís Sigurðardóttir kos- inn formaður, varaformaður Ást- ríður Tynes og ritari Ragnhildur B. Jóhannsdóttir. Frá skólunum hefur María Ragn- arsdóttir, kennari við Sjúkraliða- skóla íslands, verið tilnefnd í trún- aðarráð. Pá urðu þær breytingar á fundinum að Theodóra Thorlacíus fulltr. Víf- ilsstaðaspítala gekk úr ráðinu að eigin ósk og tók Steinunn Einars- dóttir hennar sæti í trúnaðarráði. Frá skrifstofu HFÍ Hjúkrunarfræðingar munið að til- kynna breytt heimilsföng og breyt- ingu á vinnustað. Unnið hefur verið að því í haust að koma félagaskrá HFÍ í tölvu, og er því mjög mikilvægt að breytingar á heimilsfangi og vinnustað verði til- kynntar til skrifstofu HFÍ jafnóð- um, svo félagskráin verði sem rétt- ust. Medfylgjimdi myndir voru teknar á Hvitabandinu. Efri mynd f.v.: Ingibjörg Árnadóttir, túlkurinn Lee og Ása St. Atladóttir. Neðri myndin sýnir nokkurn lilula Vietnamanna. Ljósm.: Jón Ólafsson. Flóttafólki veitt hæli á íslandi Samþykkt var af Alþingi íslendinga að taka á móti Vietnömsku flótta- fólki, og Rauða Krossi íslands falið að annast framkvæmdir. Kom hópurinn til landsins 20. sept- ember sl. Um var að ræða 34 menn, þar af 13 ung börn, ásamt ungling- um. Var fólkið fyrst flutt á Hvítabandið þar sem það dvaldist nokkra daga og var að vonum mjög þrekað eftir dvölina í flóttamannabúðunum ásamt löngu og erfiðu ferðalagi. Ása St. Atladóttir varaformaður HFI og Ingibjörg Árnadóttir rit- stjóri, fóru í hcimsókn til fólksins fyrir hönd félagsins og buðu það velkomið til landsins. Vonandi á fólkið eftir að venjast og fella sig við okkar hætti og veðurfar. Það skyldi þó engan undra þó það tæki tíma. María Heiðdal hjúkrunarfræðing- ur, ásamt fleirum, hefur séð um heilsugæslu og hjúkrun fólksins. Hefur hún haft ærið verk að vinna. HJÚKRUN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.