Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Side 32

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1979, Side 32
Nordiska hálsovárdshögskolan Vakin er athygli á eftirfarandi námskeiöum og ráö- stefnum sem haldin veröa í Nordiska hálsovárds- högskolan, Gautaborg, áriö 1980 og fyrri hluta ársins 1981. Hjúkrunarfræöingum er bent á aö sækja um sem allra fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofu HFÍ. Specialkurser Sjukhushygien 4/2-29/2 Samhállsodontologi 3/3-28/3 Vattenhygien 8/4-18/4 Epidemiologi i primárvárd 19/5-30/5 Konferenser Barnets totala trafikmiljö 14/1-16/1 Áldringsvárdsorganisation 21/1-23/1 Undervisning i samhállsodontologi 27/1-28/1 Konferens för hálsoupplysare 31 /3-2/4 Organisationsutveckling inom hálso- och sjuk- várd 7/5-9/5 Methods and experience of planning for health 2/6-6/6 Nýtt Hjúkrunarfræðingatal Hjúkrunarfræðingar athugið að nýja Hjúkrunar- fræðingatalið kom út um 15. desember 1979. Bókin er framhald af Hjúkrunarkvennatali sem kom út árið 1969. í þessari nýju bók eru allir hjúkrunarfræðingar brautskráðirfráhaustinu 1969framáþennandag. Bókin verður seld á skrifstofu félagsins til félags- manna og þar verður einnig tekið á móti pöntun- Um' Nefndin. Tillaga að nýyrði Margir hafa hnotið um orðið uppvakningardeild sem hefurverið í notkun undanfarin ár. Varð það til þess að leitað var til „íslenskrar málnefndar“ um uppástungu að nýyrði. Lagði málnefndin til að orðið „vöknun“ yrði notað í stað recovery og postop. Blaðið veit til þess að orðið vöknun — ardeild — arstofa, hefur þegar verið tekið í notkun áeinu sjúkrahúsi borgarinnar. Höstterminen 1980 Omgivningshygien I 25/8-19/9 Hálso- och sjukvárdsadm. AI 22/9-17/10 Biostatistik, epidemiologi I 20/10-14/11 Hálso- och sjukvárdsadm. B I 10/11-5/12 Socialmedicin I 17/11-12/12 Specialkurser Fysiologisk hygien 1/9-12/9 Socialpediatrik 22/9-17/10 Omvárdnadsforskning 27/10-7/11 Konferenser Hálso- och sjukvárdsekonomi 28/8-29/8 Information och informationsbehandling i sjuk- várden 15/9-18/9 Várd i livetsslutskede 24/11-27/11 Várterminen 1981 Omgivningshygien II 2/2-28/2 Hálso- och sjukvárdsadm. AII 2/3-27/3 Biostatistik, epidemiol. II 30/3-30/4 Hálso- och sjukvárdsadm. B II 4/5-29/5 Socialmedicin II 4/5-29/5 Specialkurser Högre utbildning av hálsoupplysare. Árgjöld 1979 í nóvemberbyrjun voru sendir út gíróreikningar til þeirra félaga, sem ekki eru starfandi og skulda árgjöld fyrir árið 1979. Árgjaldið er kr. 5.000,- Vak- in skal athygli á að verði ekki greitt fyrir 15. des. hækka greiðslur, sem nemur innheimtukostn- aði, kr. 500.00. Er þess því vænst að árgjöldin verði innt af hendi fyrir 15. desember 1979. Nokkrirfé- lagar eigaeftir að greiða eldri gjöld. Eru þeir beðn- ir að gera skil á þeim fyrir 15. desember 1979. Eftirfarandi er 6. gr. laga HFÍ: Árgjöld Árgjöld skulu ákveðin á fulltrúafundi ár hvert. Inn- heimta skal mánaðarlega tiltekinn hundraðshluta af föstum launum starfandi hjúkrunarfræðinga. Stjórn félagsins ákvarðar árgjöld annarra félags- manna og innheimtu þeirra. Hafi félagi eigi greitt gjöld sín til félagsins í 2 ár, missir hann rétt til tímarits HFÍ og kosningarétt og kjörgengi í félag- inu þar til skuldin er greidd. Stjórn HFÍ ákvaraðar hvort fella megi niður árgjöld um tíma vegna erf- iðra fjárhagsástæðna félaga. Várterminen 1980 Omgivningshygien II 4/2-29/2. Biostatistik, epidemiologi II 3/3-28/3. Hálso-och sjukvárdsadm. II 8/4-30/4.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.