Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Blaðsíða 19

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Blaðsíða 19
Vinnuheimilið að Reykjalundi Hjúkrunarfræöingar óskast á kvöldvaktir. Nánari uppiýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staönum eða í síma 91-66200. Sjúkrahús Akraness Óskum eftirað ráöa: 1. Skurðhjúkrunarfræöinga. Deildarstjóra á skurðstofu frá 1. janúar 1981 og hjúkrunarfræðing í hluta úr starfi frá 1. desember 1980. 2. Svæfingarhjúkrunarfræðinga frá 1. janúar 1981. Nýjar og glæsilegar skurðstofur. Nánari upplýsingarveitirhjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 93-2311. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir starfsmannahald stofnunarinnar í síma 26222. Heilsugæslustöðvar Stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðvarnar í Ólafsvík, Suðureyri og Djúpavogi eru lausar til umsóknar nú þegsr Hluti úrstarfi kemurtil greina. Umsóknirásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu. Heilbrigdis- og tryggingamálaráöuneytiö. 30. október 1980. Sjúkrahús Vestmannaeyja Deildarstjórastöðurá handlænkingadeild og lyflækningadeild eru lausartil umsóknar. Staða skurðhjúkrunarfræðings er laus til umsóknarnú þegar. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingar á legudeildir sjúkrahússins nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Góð starfsaðstaða. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98- 1955. Kleppsspítalinn Staða kennslustjóra við Kleppsspítalann er laus til umsóknar nú þegar. Sérmenntun í geðhjúkrun áskilin. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig kennaramenntun. Nánari uppiýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 38160. Sjúkrahús Hvammstanga Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsóknar frá 1. janúar 1981. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknirásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist stjórn Sjúkrahúss Hvammstanga. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.