Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Blaðsíða 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1980, Blaðsíða 30
Frá 60 ára ajmœUshóji SSN. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir sat afmœlishófidsem)ulltrúimódursinnar,frúSigrídarEiríksdóttur,enhún var jormaður Hjúkrunarfélags íslands í36 ár og formaður Norðurlandasamvinnunnar um skeið. Frá vinstri: Svanlaug Árnadóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Toini Nousiainen, María Pétursdóttir, Ingrid Hámelin, Aud Blankholm, Bennry Andresen, Gimvor Sljernlöf, Marit Helgerud, Ingibjörg K. Magnúsdóttir. Samtökin hafa um 80 þúsund félaga og gefa út sameiginlegt fagblað. í Finnlandi eru nú í brennidepli um- ræður unt sameiningu heilbrigðis- hópa, s.s. Finlands sjuksköterske- förbund, Finlands Barnsköterske- förbund, Finlands Barnmorskeför- bund, Finlands Fysioterapeutför- bund, Finlands Tandsköterskeför- bund og Finlands Laboratoriesköt- erskor. Er reiknað með að endan- lega verði gengið frá sameiningu þessara heilbrigðishópa eigi síðar en íjanúar1982. Námskeið í Finnlandi næsta vor A þessu ári gekkst SSN fyrir nor- rænu námskeiði fyrir svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga, sem fram fór í Danmörku ásamt nám- 24- HJÚKRUN 3-'4/bo - 56. árgangur skeiði fyrir hjúkrunarfræðinga í stjórnunarstöðum, sem haldið var í Svíþjóð. Ákveðið er að finnska hjúkrunarfé- lagið sjái um námskeið í skipulagn- ingu heilsugæslu (Flálsovárdens planering). Fer það fram í Menn- ingarmiðstöðinni Hanaholmen í apríl 1981. Fjöldi þátttakenda tak- markast við 45. Sextíu ár liðin frá stofnun samtakanna Samvinna hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum, SSN, var stofnuð á fundi í Kaupmannahöfn árið 1920 af fulltrúum frá hjúkrunarfélögun- um í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Hjúkrunarfélag íslands gekk í samtökin 1923. Markmið samtakanna er að fylgjast með öllu því er varðar þróun hjúkr- unarmála og efla heilsu- og sjúkra- gæslu og félagslega aðstoð. Afmælisins var minnst með veglegu hófi að Hótel Sögu. Fulltrúafundurinn þáði boð for- setaembættisins að Bessastöðum. Þar tók Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, á móti gestunum af mikilli alúð, rakti sögu Bessastaða og skýrði jafnframt frá persónuleg- um kynnum sínum af mönnum og málefnum innan SSN. Við móttök- una bar Vigdís Finnbogadóttir háls- men sem var fæðingargjöf til henn- ar frá stjómarkonum í SSN. Formaður SSN, Toini Nousiainen, þakkaði móttökuna með eftirfar- andi orðum:

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.