Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Síða 5

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Síða 5
3. Breytingáhúð t/rúmlegu t/gipsi Einkenni: Roði/sár á húð við gipsbarma og/eða útsettum stöðum s.s. hælum, herða- blöðum, olnbogum o.s.frv. a) Engin merki um roða/rof á húð á útsettum stöðum. (sjá einkenni) a) Obs. húð m.t.t. niðurbrots. b) Hjálpargögn s.s. gærur, vatnsfylltir hanskar, mýkjandi krem, loftdýna. c) Hagræða sjúklingi eftir getu samkv. ord. d) Fóðra gipsbarma. e) Næringarríkt fæði (sjá greiningu nr. 6). 4. Breyting á líkamshita t/sýkingu í skurðsári/þrýstingssári t/sýkingu í lungum. Einkenni: Hiti > 38° C, hitatoppar. Fúl lykt undan gipsi. Utferð úr sári. Hröð öndun og erfið. Slappleiki. a) Hiti < 38° C eða engir hitatoppar. b) Engin fúl lykt undan gipsi, kláði, ert- ing eða verkur eftir 4 daga. c) Hrein tær öndun í hvíld/í svefni. a) Obs. líkamshita x 2 á vakt, fyrstu 5 sólarhringana. Eftir það x 1 á sól- arhring eða P.N. b) Lykta og þreifa á gipsi x 1 á vakt. c) Hlusta eftir/meta kvartanir barns. d) Ekki hylja gips með sæng fyrstu 2 sól- arhringa. Nota bragga. e) Obs. öndun. f) Hvetja/stjórna djúpöndunar- og hóstaæfingum. 5. Skert geta til A.D.L. t/aðgerð oggips- meðferð. Einkenni: Er í A-gipsi, sem veldur hamlaðri hreyfingu. Að bam/foreldri sýni merki um aðlögun að breyttri hreyfigetu barns. Engin merki um áhugaleysi né vanmátt- arkennd. Barn/foreldri sýni áhuga á hreinlæti og útliti barns. a) Rúmlega b) Obs. einkenni um hvort breytingar eru á aðlögun s.s. minnkaður áhugi á hreinlæti og útliti. Aðstoða og virkja barn/foreldra í A.D.L. eftir getu. Hvetja til sjálfsbjargar. c) Fræðsla til foreldra/barns um sjúkdóm, meðferð og horfur (læknir). Fræðsla um hjúkrunarmeðferð (hjúkrunarfræðingur). dj Dægrastytting m.t.t. aldurs, þroska og áhugamála. Virkja fóstrur, for- eldra/aðstandendur, sjúkraliða, hjúkr- unarfræðinga og e.t.v. vini barns. 6. Breyting á næringu t/rúmlegu og lítilli hreyfingu. Einkenni: Lystarleysi. hitaeiningar á sólarhring vökvainntekt í ml./sólarhring a) Obs. matarlyst, skrá matarskema. Vigta x 1 í viku (ef hægt að koma því við). Óskafæði. Bætiefni, vítamín. b) Aðlaðandi umhverfi meðan á máltíð stendur. Þvottur og munnhirða fyrir máltíð. 7. Breyting á hægðum t/rúmlegu og lítilli hreyfingu t/lystarleysi Einkenni: Hægðatregða. Mjúkar formaðar hægðir x dag/viku. a) Obs. hægðir og skrá hægðalosun. b) Virða næði barns við hægðalosun. c) Fræðsla um æskilegt mataræði og vökvainntekt. d) Úrgangsríkt fæði. HJÚKRUN '/fa-64. árgangur 3

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.