Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 27

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 27
baráttan um völdin hörð. Þau embætti sem ég gat um áðan eru nú setin hjúkrunarfræðingum en ekki er tryggt að svo verði alltaf. Lögum er stöðugt verið að breyta. Þarf því að fylgjast vel með því sem gerist á Alþingi og þegar kosningar og stjórnarskipti fara fram. Hjúkrunarfræðingar verða sjálfir að koma sér á framfæri, það gerir enginn annar. Þeir verða einnig að gæta hagsmuna skjól- stæðinga í heilbrigðiskerfinu og vera málsvari þeirra gagnvart lög- gjafarvaldinu. Pað sem hér hefur verið fjallað um varðar í raun fjör- egg hjúkrunar, þ.e. að hún haldi áfram að vera sjálfstæð fagstétt. Því verða hjúkrunarfræðingar að tryggj a sér völd sem til þess þarf og treysta þau sem þeir þegar hafa og vera óhræddir við það. Takizt það ekki verða þeir hinir óþekktu áhrifavaldar og óþekkta stétt sem fær það hlutverk að þjóna öðrum stéttum. Það hefur þær afleiðingar að enginn gerir sér grein fyrir hvað hjúkrun er og ekki heldur því, að hún gegnir ekki aðeins mikilvægu hlutverki heldur einnig sérstæðu (Novello). Hjúkrunarfræðingar verða að skilja gildi þess að hafa vald til að taka sjálfstæðar ákvarð- anir. Þeir verða að vera ábyrgir og vera ráðgjafar þegar ákvarðanir eru teknar. Þeir verða líka að skilja að þeir hafa töluvert vald meðal annarra heilbrigðisstétta og kannski meira en þeir gera sér grein fyrir. Það verða þeir að nýta. Það er forsenda þess að þeir nái því markmiði: að veita þá beztu hjúkrun sem tök eru á til aðhverog einn nái og haldi þeirri beztu heilsu sem eiginleikar og umhverfi leyfa. HEIMILDALISTl 1. Ammentorps et.al. Sygeplejens kund- skabs omráde, dimension, indhold, niveau. Perspektive 1986. Tillæg til Tidskrift for sygeplejersker. Nr. 48/ 1986 2. Andersen, Y. Blankholm. A. Dahl, E.K. Croné, U. Pontén, B. Lauri, S. Mustajoki, M. Sjuksköterskans Beslutsfattning i várdarbetet (Bak- grundsmaterial, sept. 1987 3. Árni Böðvarsson, íslenzk orðabók. 4. ed. Reykjavík. Bókaútgáfa Menning- arsjóðs 1976 4. Arna B. Einarsdóttir,et.al. Ábyrgðog ábyrgðarskylda hjúkrunarfrædinga. Lokaverkefni 4. árs nema. Háskóli íslands 1985. 5. Bailey, J. och Claus, K. Decision Mak- ing in Nursing. 1. ed. St. Louis, Mosby, 1975. 6. Dayani, E. 7. Kron, Th. The Management of Patient Care. 5th ed. Philadelphia, Saunders 1981. 8. Lög. Lög um heilbrigðisþjónustu. Stjórnartíðindi A, 1983:1.1. 9. Novello, D. People, Power and Poli- tics for Healtlt Care. 1976. 10. Orr, E. The role of accountability in nursing of the future. The Australian Nurses Journal 1981, vol. 10. no. 10, 44-47. 11. Poulin, M.A. Accountability: A pro- fessional imperative, Canadian Nurse 1977 (Febr.)bls. 30-33. 12. Rumbold, G. Ethics in Nursing Pract- ice. lst ed. London. Baillére Tindall/ Saunders 1986. 13. Sigríður Snæbjörnsdóttir. Sambandið á milli þátttöku t ákvarðanatöku og hollustu ígarð stofnunar (The Relation- ship of participation in Decision Making of Organizational Commitment). Okt. 1985. Sigríður Snæbjörnsdóttir 14. Stone, et.al. Management for Nurses. lst ed. St. Louis, Mosby 1976. 3rd ed. St. Louis, Mosby 1984. Kafli 2 bls. 9-23. Kafli 4 bls. 37-51. 15. Webster. Webster's Ninth New Col- legiate Dictionary. 12thed. Cleveland, The World Publishing Company 1957. Greinarhöfundur er hjúkrunarfor- stjóri Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur. Nordiska Hálsovárdshögskolan i Göteborg, en samnordisk institution för högre utbildning och forskning inom hálso- och sjukvárdsomrádet, anordnar under lásáret 1989 följande kurser: Huvudkurser Del 1 Del2 Ansökn.tid utgár Halso-ochsjuk- 16/1-10/21989 várdsadministration Samhállsmedicin 20/2-17/31989 Edpidemiologi och biostatistik 20/2-17/31989 Miljömedicin 3/4-28/41989 2/10-27/101989 15 juni 1988 28/8 -22/9 1989 15juni 1988 28/8 -22/9 1989 15juni 1988 6/11- 1/121989 15 juni 1988 Varje kurs omfattar 2 mánaders undervisning, en mánad pá váren och en pá hösten. Kurserna ingár i den utbildning som tilsammans med ett examensarbete (en avhandling) leder fram till examen „Master of Public Health". En av kurserna (dock ej kursen i epidemiologi och biostatistik) kan utbytas mot tvá alternativa huvudkurser, sá att den sammanlagda kurstid- en blir 8 mánader. Alternativa huvudkurser Socialpsykiatri 16/1 -10/2 1989 Samhállsodontologi 3/4 -28/4 1989 Omvárdnadsvetenskap 3/4 -28/4 1989 Hálsoupplysning 22/5 -16/6 1989 Internationell hálsovárd 2/10-27/101989 Socialpediatrik 6/11- 1/121989 Ansökn.tid utgár 15 juni 1988 15 juni 1988 15 juni 1988 15 juni 1988 15 juni 1988 15 juni 1988 Samtliga kurser kan genomgás i valfri ordning och dessutom separat utan att examen avlágges. Kursernas inneháll: Speciella program över respektive kurs samt sárskild ansökningsblankett kan rekvireras. Undervisning sker i form af bl.a. förelásningar, praktikfall, övningar, seminarier och diskussioner. I huvudsak sker undervisningen pá danska, norska eller svenska. Vissa förel- ásningar och en del av kurslitteraturen ár pá engelska, varför kunskap i detta sprák ár nödvándig. Antalet kursdeltagare för varje kurs ár 28, fördelade pá de nor- diska lánderna. Kurserna riktar sig till olika personalkategorier inom hálso- och sjukvárdens omráde med erfarenheter av ledning, samordning och planering (lákare, tandlákare, veter- inárer, ingenjörer, sjuksköterskor, administratörer, socionom- er, psykologer, hálsovárdsinspektörer, fysioterapeuter, pedagoger m fl). NHV betalar inkvartering i elevbostáder pá skolan samt den del af resekostnaderna frán och till hemorten som överstiger 1000SEK. Ansökan skall vara oss tillhanda senast 15. juni 1988 under adress: NORDISKA HÁLSOVÁRDSHÖGSKOLAN Box12133 S-402 42 Göteborg Tel. 031/69 39 00 Besöksadress: Nya Varvet, Göteborg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.