Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Side 32

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Side 32
LAUSARSTOÐUR St. Jósefsspítali, Landakoti St. Jósefsspítali, Landakoti býöur ákjósanlegan vinnustaö í hjarta borgarinnar. Góöar strætisvagna- ferðir í allar áttir. Þar getur þú fundið eitthvaö viö þitt hæfi. Okkur vantar starfsfólk í hin ýmsu störf innan spítalans, svo sem, hjúkrunarírædinga á eftirtaldar deildir: Lyflækningadeildir l-A og ll-A. Handlækningadeild l-B, sem er eina augndeild landsins. Handlækningadeild ll-B, sem er lítil almenn deild. Handlækningadeild lll-B, almenn deild. Móttökudeild ll-C. Barnadeild, þar er gott aö vera. Hafnarbúöir, sem er öldrunardeild. Þar vantar nætur- vaktir en aðrar vaktir koma einnig til greina. Sjúkralida vantar á lyf lækningadeildir l-A og ll-A einnig á handlækningadeild lll-B. Boöiö er upp á aðlögunarkennslu áður en starfsmenn fara á sjálfstæðar vaktir. Viö reynum aö gera öllum kleift að sækja námskeið og ráðstefnur. Viö erum opin fyrir öllum nýjungum og viljum aö starfsfólk fái að njóta sín. Við opnum nýtt barnaheimili I vor. Einnig vantar sumarafleysingar fyrir sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga á allar deildir spítalans. Upplýsingar veittar í sima 19600/300 á skrifstofu hjúkrunarstjórnar alla daga. Reykjavík, mars 1988 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar. Fjórðungssjúkrahúsiö á Akurey ri óskar að ráöa hjúkrun- arf ræðinga I fastar stöður nú þegar eöa eftir samkomu- lagi, og til sumarafleysinga, á allar deildir spítalans. Boöiö er upp á einstaklingsbundinn aðlögunartíma. Nánari upplýsingar um vinnufyrirkomulag og launakjör gefur hjúkrunarforstjóri og/eöa hjúkrunarframkvæmda- stjóri í sima 96-22100. Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræöinga vantartil sumarafleysinga á allar vaktir. Samkomulag er um vaktafyrirkomulag. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, alla virka daga, í síma 25811. Sjúkrahúsið í Húsavík Hjúkrunadræöinga vantar til staria nú þegar og til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Sjúkrahúsið í Húsavík s/f. Sjúkrahús Suðurlands Selfossi Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á báðar deildir spítalans til sumarafleysinga og til frambúðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri [ síma 99-1300. Geðdeild Landspítala Hjúkrunarfræðingar við þurfum mjög á vinnuframlagi ykkar að halda. Á undanförnum árum hafa orðið miklar breytingar á húsakosti og allri aðstöðu á geðdeild Landspítala. Um er að ræða fjölbreytta hjúkrunarþjónustu, allt frá bráðamóttöku til endurhæfingar. Möguleiki á fullu starfi eða hlutastarfi, jafnvel sveigjan- legum vinnutíma. Leitið frekari upplýsinga hjá hjúkrun- arstjórn í síma 38160. Hjúkrunarstjórn. Sjúkrahúsið Seyðisfirði Sjúkrahúsið á Seyðisfirði óskar eftir að ráða hjúkrunar- fræðinga til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 97-21406. Rikshospitalet, Oslo Islandske sykepleiere som snakker dansk - har dere lyst til á arbeide i Oslo? Rikshospitalet trenger dere. Vi kan tilby: Bolig, fast vaktskjema med arbeide hver 3. helg, gjennomsnittlig arbeidstid 351/2 time pr.uke, kontakt- sykepleier for nyansatte, undervisningssykepleier og sykepleiefaglig veiledning ved de fleste avdelinger. Vi har ledige stillinger/vikariater ved: Lungeavdelingen Oyeavdelingen Nevrologisk avdeling Plastisk kirurgisk avdeling For erfarne/spesialutdannete operasjonssykepleiere er det ledige stillinger/vikariater v/Kirurgisk avdeling B operasjonsavd. Avdelingens spesialitet er gastro-ent- erologi, nyretransplantasjon og barnekirurgi. Turnustjeneste etter opplæring pá 2-3 máneder. Norsk offentlig godkjenning má sokes for eller ved tiltredelse. Lonn i henhold til tariffavtale, p.t.: Sykepleiere Itr. 16/21 -N.kr. 120.134,-til 147.705.- pr.ár.brutto Spesialsykepl. Itr. 17/22-N.kr. 124.548,-til 154.645.- pr.ár.brutto Vakttillegg for arbeide pá aften, natt, son- og hellig- dager. Eventuelle foresporsler til Sjefsykepleiers kontor, Rikshospitalet - telefon 02-201050 linje 8027. Soknader med autorisasjonsbevis og andre relevante attester sendes Personalvdelingen, Rikshospitalet, Pilestredet 32,0127 Oslo 1. Norge. Oslo 18.1. 1988 Dvalar- og hjúkrunarheimilið Dalbær, Dalvík Dvalar- og hjúkrunarheimilið Dalbær, Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga. Um er að ræða heila stöðu hjúkrunarforstjóra. Einnig vantar hjúkrunar- fræðing fast í hálfa stöðu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á skrifstofu- tíma í síma 96-61378 eða 96-61379.

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.