Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 34

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Qupperneq 34
Sjúkrahús Blönduóss Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Vigdís, í síma 95-4206 eða heima í síma 95-4565. Sólvangur í Hafnarfirði Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða hjúkrunarfræðinga/ljósmæður til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði, barnagæsla og góð launakjör. Allarnánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sfma 95-5270. Vogur Sjúkrastöð SÁÁ Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa nú þegar. Ferðir til og frá vinnustað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Ragna Haralds- dóttir, sími 681615. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Hvernig væri að breyta til? Við á Sjúkrahúsi Akraness viljum ráða áhugasamt fólk í sumarafleysingar og fastar stöður í haust. 4 valkostir; lyfjadeild, hjúkrunardeild, handlæknisdeild, kvensjúk- dóma- og fæðingadeild. Héðan er stutt í sumarfagran Borgarfjörðinn og f Ijótfarið til höfuðborgarinnart.d. með Akraborginni. Góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Komið, skoðið, sannfærist. Nánari upplýsingar um kjör og húsnæði gefur Sigríður Lister, hjúkrunarforstjóri, sími 93-12311. Sumarafleysingar í Skjólgarði Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Til greina kemur starf til frambúðar. Húsnæði er til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 48 vistmönnum. Að auki er fæðingadeild á heimilinu. Allar upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrun- arforstjóri og Ásmundur Gíslason, framkvæmdastjóri. Símar 97-81221 og 97-81118. Skjólgarður, Höfn Hornafirði. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi og til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Alþjóðleg ráðstefna um hjúkrunarmenntun Leiðir til framfara Ráðstefnan verður haldín í Wales háskólanum I Cardiff dagana 7.-8. júlí 1988. Efni ráðstefnunnar tengist breytingum og þróun innan hjúkrunar sem á sér stað um heim allan. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa HFÍ, sími 687575. Kæri hjúkrunarfræðingur Á 70 ára afmæli Hjúkrunarfélags (slands árið 1989 er ætlunin að út komi nýtt hjúkrunarfræðingatal. Spurningaeyðublöð hafa þegar verið send út. Til að þetta takist ertreyst á hjúkrunarfræðinga að bregð- ast við, fljótt og vel, og senda útfyllt spurningablað um hæl, /' allra síðasta lagi um mánaðamótin maí/ júní, þ.e. áðuren sumarleyfi hefjast. Mikil vinna hefur verið lögð í að senda blöð til allra, þrátt fyrir það verður að gera ráð fyrir að þau berist ekki til einhverra. Eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér til Hjúkrunarfélagsins og verður blaðið þá þegar sent. Með þakklæti fyrir gott samstarf. Hjúkrunarfræðingatalsnefnd. Sumarhús HFÍ - Leiga sumarið 1988 Orlofsíbúð Leigugjald Munaðarnes/Eiðar Kvenna- Suðurlands- áviku: Stærrihús Minnahús brekka braut22 20/5-17/6 3800 3000 3200 3800 17/6-19/8 5000 3600 3800 5000 19/8-16/9 3800 3000 3200 3800 Þeir sem hafa fengið úthlutað sumarhúsi, greiði leigugjaldið til skrifstofu HFÍ fyrir 1. júní n.k. Skiptidagar verða föstudagar. í stærra húsinu í Munaðarnesi, nr. 3, eru 8 svefnpláss. í minna húsinu, nr. 62, eru 4 svefnpláss. í Eiðahúsinu, nr. 3, eru 6 svefnpláss og einnig í Kvennabrekku eru 6 svefnpláss. Umsóknir um sumarhús þurfa að berast á tímabil- inu janúar til 30. mars ár hvert. í orlofsíbúð félagsins að Suðurlandsbraut 22 eru 6- -8 svefnpláss. íbúðin verður leigð félagsmönnum, viku í senn, eins og önnur sumarhús félagsins. Umsóknir berist skrifstofu HFÍ. Félagsmenn eru áminntir um að skila sumarhús- unum hreinum og vel frágengnum að lokinni dvöl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.