Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Side 58

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Side 58
Ritsafn Stefáns Jónssonar í tilefni 110 ára afmælis síns hefur ÍSAFOLD endurútgefið allar 15 barna- og unglingabækur Stefáns Jónssonar. 1. Vinirvorsins 2. Skóladagar 3. Sagan hans Hjalta litla 4. Mamma skilur allt 5. Hjalti kemur heim 6. Björt eru bernskuárin 7. Margt getur skemmtilegt skeð 8. Dísa frænka 9. Fólkið á Steinshóli 10. Hanna Dóra 11. ólifráSkuld 12. Börn eru bezta fólk 13- Sumar í Sóltúni 14. Vetur í Vindheimum 15. Segðu það börnum Einnig fáanleg heftin fjögur: 1. Guttavísur 2. Það er gaman að syngja 3. Hjónin á Hofi 4. Þrjú ævintýr Stefán Jónsson er án efa einn ástsælasti höfundur barna- og unglingabóka sem íslendingar hafa eignast. Bækur hans hafa þegar öðlast sess meðal sígildra íslenskra barnabókmennta. Þær hafa margsinnis verið endurútgefnar og verið þýddar á mörg erlend tungumál. Ritsafn Stefáns Jónssonar hefur að geyma ailar barna- og unglingasögur Stefáns og megnið af ljóðum hans í fimmtán bókum, myndskreyttum af hinum færustu teiknurum. Ritsafnið fæst með afborgunum. 20% útborgun og skuldabréf til 6 mánaða. ÍSAFOLD Þingholtsstræti 5- 101 Reykjavík - Sími 17165

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.