Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 46

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 46
Félagsgjöld fyrir árið 1989 Lágmarksfélagsgjald hjúkrunarfræðinga er kr. 2.000.00 á ári. Starfandi félagsmenn greiða 1,1% af launum, sem tekið er mánaðarlega hjá vinnu- veitanda og sent skrifstofu HFÍ. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem njóta lífeyris, eru ekki starfandi, og njóta einhverra örorkubóta, greiða ekki félagsgjöld. Gíróseðlarfyrirfélagsgjöldum þeirra sem ekki hafa greitt kr. 2.000, verða sendir í desember og er þess vænst að félgsmenn sendi greiðsluna sem fyrst. Þau félagsgjöld sem ekki verða greidd fyrir 1. febrúar 1990 hækka um 10%. Enn eiga nokkrir félagsmenn eftir að greiða félags- gjöld frá árinu 1988, en gíróseðlar voru sendir í desember 1988. Er þess fastlega vænst að gjöldin verði greidd sem fyrst. Hjúkrunarfélag íslands hefur gert samninga við greiðslukortafyrirtækin VISA og EUROCARD og geta félagsmenn, sem þess óska greitt félagsgjöld sín með greiðslukorti og getur korthafi hringt til félagsins, s. 687575, ef hann óskar að greiða á þann hátt. Frá skrifstofu HFÍ Nefndanefnd vegna fulltrúafundar 1990 Samkvæmt lögum HFÍ skal nefndanefnd vera starfandi innan félagsins. Er hún kosin til tveggja ára í senn á fulltrúafundi. Nefndina skipa nú: Hanna I. Birgisdóttir, svæfingadeild Landakots- spítala, s. 19600, heima Flyðrugranda 16, sími 29668. Ásdís Lilja Emilsdóttir, svæfingadeild Landakots- spítala s. 19600, heima Framnesvegi 31, sími 22876. Helga Bjarnadóttir, sængurkvennagangi Land- spítala s. 61150, heima Mávahlíð 39, sími 20627. Hlutverk nefndarinnar er að leita eftir og hafa umsjón með framboðum til stjórnar og í nefndir félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að hafa samband við nefndina eða skrifstofu HFÍ varðandi tilkynningar eða ábendingar um fulltrúa í stjórn og nefndir félagsins - fyrir 1. febrúar 1990. Eftir 1. febrúar sendast tilnefningar til skrifstofu HFÍ, Suðurlands- braut 22,108 Reykjavík, sími 687575. Á fulltrúafundi 1988 var Sigþrúður Ingimundardóttir kjörin formaður félagsins til þriggja ára. Aðrir í framkvæmdastjórn eru kjörnir til eins árs. Á fulltrúafundi 1989 var Pálína Sigurjónsdóttir kjörin varaformaður, Hildigunnur Friðjónsdóttir, rit- ari og Guðrún Sigurjónsdóttir, gjaldkeri. [ vara- stjórn voru kjörnar Sigríður Guðmundsdóttir og Eyrún Jónsdóttir. Endurkosning er heimil. Fulltrúafundur HFÍ 1990 verður haldinn fimmtu- daginn 10. og föstudaginn 11. maí 1990 að Suður- landsbraut 22, 108 Reykjavík. Að venju verður fé- lagsstjórnarfundur haldinn daginn fyrir fulltrúafund, miðvikudaginn 9. maí. Framkvæmdastjórn Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar á bæklunarlækningadeild 1, 12-G. Lausar eru stööur hjúkrunarfræðinga á bæklunarlækninga- deild 1,12-G. Boðið er upp á góða aðlögun að deildinni, sem felur í sér fræðslu og að ganga vaktir með vönum hjúkrunar- fræðingi. Upplýsingar veitir Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í sím 601300 eða 601366. Hjúkrunarfræðingar á gjörgæsludeild. Vegna sívaxandi starfsemi á gjörgæsludeild, viljum við ráða fleiri áhugasama hjúkrunarfræðinga til starfa á nýju ári. Átta vikna aðlögunartími er boðinn ásamt skipulögðum fyrirlestrum. Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Lovísa Baldursdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 601300. Hjúkrunarfræðingar athugið! Nú vantar hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild 11-A og taugalækningadeild 32-A. í boði er fullt starf eöa hlutastarf. Starfsþjálfunarnámskeið fyrir nýráðna hjúkrunarfræðinga hefst í lok janúar. Deildirnar bjóða upp á mjög áhugavert og fjölbreytt hjúkrun- arstarf. Einstaklingsbundin aðlögun í boði. Upplýsingar gefa Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 601290 eða 601300 eða hjúkrunardeild- arstjóri viðkomandi deilda, 11 -A 601232 - 32-A 601653. Kristnesspítali Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoðar deildarstjóra. Ibúðarhúsnæði og barnaheimili til staðar. Á Kristnesspítala fer nú fram uppbygging endurhæfingar- deildar, en auk þess verður þar langlegudeild. Kristnesspítali erí aðeins lOkílómetrafjarlægðfráAkureyri í afarfögru og heillandi umhverfi. Starfsfólki sem búsett erá Akureyri er ekið á allar vaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.