Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 39

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 39
hvaða meðferð er beitt. Áður fyrr töldu menn að geðþóttaáhrif væru ímyndun ein, en á seinni árum hafa menn öðlast nýjan skilning á þessu og gert sér grein fyrir því, að hægt er að nýta slík áhrif innan hefð- bundinnar læknisfræði. Sjálfsgt rjúka nú margir upp til handa og fóta og benda á fjölda fólks sem „læknast" hafa með ein- hverjum áðurnefndra aðferða. Eg ætla ekki að þræta fyrir það, en ef sterk vísindaleg gleraugu eru sett upp og málið skoðað í stærra sam- hengi er ekki hægt að færa rök fyrir notkun nema lítils af því sem um hefur verið rætt. Nálastungumeð- ferðin ásamt rafmagnsmeðferð, nuddi og hitameðferð eru allt aðferðir sem notaðar eru innan hefðbundinnar læknisfræði í dag. Ég held að við sem störfum innan heilbrigðiskerfisins getum margt lært af þeim sem stunda hjálækn- ingar. Við verðum hinsvegar að koma í veg fyrir að skjólstæðingar okkar verði hafðir að féþúfu í leit sinni að lækningu. Við verðum að einbeita okkur að því að veita fólki eins hlýlega og persónulega þjón- ustu og hægt er og veita sem gleggstar upplýsingar um sjúkdóm þess og meðferð. Við getum með því að gefa eitthvað af okkur, nýtt okkur náttúrulögmál geðþóttans þegar annað svíkur. Vissulega er ekki hægt að gera öllum til geðs, en hættan er sú að við gleymum hinum mannlegu gildum þegar tæknin og hraðinn í kringum okkur tröllríður öllu. □ Skrifað á ferð og flugi milli Sví- þjóðar og Danaveldis á haust- dögum 1989 að beiðni vinkonu minnar, Ingibjargar Árnadóttur rit- stjóra Hjúkrunar. Hjúkrun þakkar Guðmundi Björnssyni lækni kærlega fyrir að nota dýrmœtan tíma sinn (áferð og flugi) til upplýsinga fyrir íslenska hjúkrunarfræðinga. I.Á. Höfundur er lceknir við endurhœfingar- deild sjúkrahússins í Borás í Svíþjóð og hefur kynnt sér sérstaklega meðferð verkja- sjúklinga. HEIMILDIR Andersson S, Carlsson CA, Eriksson M. Akupunktur frán tro till vetenskap. Kristianstad: Liberförlag, 1984. Evans DP, Burke MS, Lloyd KN, Roberts CE. Roberts GM. Lumbar spine manipulation on trial. Clinical assessment. Rheumatol Rehabil 1978;17:46-53. Gibson RG. Gibson SLM. MacNeill AD. Watson Buchanan W. Homeopathie therapy in rheumatoid arthritis: Evalu- ation by double-blind chnical thera- peutic trial. Br J Clin Pharmacol 1980;9:453-9. Gibson T. Grahame R. Harkness J et al. Controlled comparison of shortwave diathermy treatment with osteopathic treatment in non-specific low back pain. Lancet 1985; 1:1258-61. Glover JR, Morris JG. Khosla T. Back pain. A randomized clinical trial of rot- ational manipulation of the trunk. Br J Ind Med 1974;31:59-64. Godfrey CM, Morgan PP, Schatzker J. A randomized trial of manipulation for low back pain in a medical setting. Spine 1984;9:301-4. Hagenmalm M. Zonterapi och örtmedi- cin. Vásterás: ICA bokförlag. 1988. Hansson T. Lándryggsbesvár och arbete. Arbetsmiljöfondens rapporter, ISBN 91-87460-238,1989. Harms-Ringdahl M. Biologisk verkan av lágeffektlasrar. En litteraturstudie. Rapport Strálskyddsinstitutet, 1988. Hochler FK. Tobin JS. Buerger AA. Spinal manipulation for low back pain. JAMA 1981;245:1835-8. Jayson MIV. Sim-Williams H. Young S. Baddeley H. Collins E. Mobilization and manipulation for low back pain. Spine 1981;6:409-16. Kaada B. Homöopati og placebo Tids- skr. Nor Laegeforen 1986;106:961. Lundeberg T. Fysikaliska behandlings- metoder. Svensk Veterinártidning 1987;39:89-101. Lundeberg T, Hode L. Laser, begrepp och litteratur. Sjukgymnasten 1987;9:18-21. Lundeberg T, Hurtig T, Lundeberg S, Thomas M. Long-term results of acu- puncture in chronic head and neck pain. Pain Clinic 1988;2:15-31. Lynöe N, Bygren LO. Várdering av olika alternativa medicinska teknologier. Del III; Akupunktur, zonterapi. Rapport till Alternativmedicinkommittén, 1988. Lynöe N. Vardering av olika alternativa medicinska teknologier. Del IV; Mag- netterapi. Rapport till alternativmedi- cinkommittén, 1988. Moritz U. Anvándning aflaser inom sjuk- gymnastik m m. Rapport; Socialstyr- elsen, 1987 och 1989. Niels Lynöe Lars Olov Bygren Rapport ifrán Alternativ medicin kommiteen. Lákartidningen. volym 86. Nr. 44. 1989. Ottoson D, Lundeberg. T. TENS-Trans- cutaneous electrical nerve stimulation. Heidelberg: Springer-Verlag 1988. Panjabi MM. Hult EJ. White AA. Bio- mechanical studies in cadaveric spines. In: Jayson MIV. ed. The lumbar spine and back pain. New York: Churchill Livingstone, 1987. Reilly DT. Taylor MA. McSharry C. Vernon-Roberts B. Pathology of inter- vertebral discs and apophyseal joints. In: Jayson MIV. ed. The lumbar spine and back pain. New York: Churchill Livingstone, 1987. HEILBRIGÐI - Einskær leit eftir heilbrigði leiðir alltaf til ein- hverrar óheilbrigði. - G. Chest- erton. HEILINDI - Reyndu alltaf að vera það sem þú vilt sýnast. - G. Sharp. HEILNÆMI - Sökktu þér aldrei niður í námur hins ókunna ef Ijós Guðs vill ekki loga í því and- rúmslofti sem þar leikur um þig. - H. Redwood. Kristallar Tilvitnanir og fleyg orð. Gunnar Árnason frá Skútustöðum valdi. 1984. SPAUGAÐ í ALVÖRU Motto: Skýra gull skal vera stuðlum í en stál í höfuðstöfum. Reginbull, sem rímar á móti því I restina svo vér höfum. Ljóð af tvennum toga Böðvar Guðlaugsson. Kópavogi 1987. HJÚKRUN %9-65. árgangur 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.