Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 64

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 64
strákana ráða ferðinni en kynlíf er hins vegar mjög náin og innileg tjáning tveggja einstaklinga þar sem báðir þiggja og báðir gefa. Oft er sagt að strákar hafi meiri og sterkari kynhvöt en stelpur. Kynhvöt er hins vegar fremur ein- staklingsbundin en kynbundin. Kynhvötin og löngunin getur verið mismikil á ævinni. Það geta komið tímabil í lífi okkar allra þar sem við höfum takmarkaðan áhuga á kyn- lífi og þörf okkar fyrir kynlíf vaknar ekki endilega um leið og við verð- um kynþroska. Það hefur í för með sér töluverða ábyrgð að lifa kynlífi. Þú þarft að geta borið virðingu fyrir sjálfri/ sjálfum þér og vita hvað þú vilt auk þess að taka tillit til annars einstak- lings, virða tilfinningar hans og skoðanir. Þú þarft að vita hvernig hægt er að koma í veg fyrir að nýr einstaklingur verði til. Þú þarft einnig að vita að það getur verið áhætta fólgin í því að kyssast og kela. Oft leiðir eitt af öðru þannig að þið gangið lengra en þið ætluðuð og hafið samfarir án getnaðar- varna. Þannig takið þið óþarfa áhættu með tilliti til ótímabærrar þungunar og kynsjúkdóma. Kvenskoðun Til að fá getnaðarvarnir svo sem pilluna, hettuna eða lykkjuna, þarft þú (stúlkan) að fara í skoðun hjá lækni - svonefnda kvenskoðun. Aður en þú ferð inn til læknisins er nauðsynlegt að þú pissir, þannig að skoðun verði þægilegri fyrir þig og auðveldari fyrir lækninn. Fyrst ræðir læknirinn við þig og fær upp- lýsingar um almennt heilsufar, tíða- hringinn og blæðingar, lengd þeirra og magn. Því er gott að þú skráir reglulega hjá þér hvenær þú hefur blæðingar og hversu lengi þær standa. Hafir þú einhver óþægindi skaltu segja honum frá því. Næst ferð þú úr að neðan og leggst í sér- stakan skoðunarstól. Læknirinn situr við enda stólsins. Hann skoðar ytri kynfærin fyrst, þannig getur hann séð roða, bólgur og sár. En með hjálp áhalds (spekulum) getur hann skoðað leggöngin, leghálsinn og leghálsopið. Síðan tekur hann skoðunartækið út og fer með tvo fingur inn í leggöngin, en með hinni hendinni ýtir hann á neðanverðan kviðinn. A þennan hátt athugar hann staðsetningu, stærð og af- stöðu legs og eggjastokka og finnur hvort eitthvað er óeðlilegt. Að öllu jöfnu er þessi skoðun sársaukalaus en það skiptir samt miklu máli að þú slakir vel á. Við hræðslu spenn- ast vöðvarnir og við það getur skoð- unin orðið óþægileg. Til þess að þú slakir vel á er gott að anda djúpt og rólega nokkrum sinnum með opinn munn og vera með slaka hand- og fótleggi. Margar stúlkur og konur eru feimnar við þessa skoðun. Það er því mjög mikilvægt fyrir þig að skilja til hvers skoðunin er gerð. Það hjálpar oft að skoða sig í spegli til þess að vita hvernig kynfærin líta út. Þetta er hluti af líkama þínum og þú ættir að vita hvernig þú ert sköpuð. Ótímabœr þungun Ef þið hafið samfarir án þess að nota getnaðarvarnir, eða hafið notað þær vitlaust, getur stúlkan orðið ólétt. Gruni ykkur að svo sé og stúlkan er komin eina-tvær vikur fram yfir sinn venjulega blæðinga- tíma, ættuð þið strax að fara með þvagprufu, frá stúlkunni í hreinu glasi, í rannsókn. Þvagprufu er hægt að fara með á heilsugæslu- stöðvar, mæðradeild Heilsuvemdar- stöðvar Reykjavíkur, rannsókna- stofu Kvennadeildar Landspítalans og í apótek. Svar fáið þið sam- 58 HJÚKRUN - 65. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.