Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 28

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 28
Kristbjörg Þórðardóttir skólastjóri Námsstefna um illa meðferð á börnum / Itilefni 20 ára afmælis deildar heilsugœsluhjúkr- unarfrœðinga og 10 ára afmœlis deildar barnahjúkr- unarfræðinga innan HFÍ, minntust deildirnar tímamót- anna með því að efna til náms- stefnu dagana 21. og 22. sept- ember s.l. í ráðstefnusal ríkis- ins að Borgatúni 6, Reykjavík. Námsstefnan bar yfirskriftina „III meðferð á bömum“ yfirskriftin er fengin að láni úr Heimsljósi Hall- dórs Kiljans Laxness. Þegar undir- búningsnefndin valdi yfirskrift námsstefnunnar hafði hún í huga Ólaf Kárason Ljósvíking. Ólafur lagði sig allan fram við fermingar- undirbúning sinn og lærði heima- lærdóminn utanað. í kristindómn- um stóð meðal annars: „111 meðferð á skepnum ber vott um grimt og guðlaust hjarta“ Ólafurþuldi þetta: „Hundrað og ellefta meðferð á skepnum ber vott um grimt og guðlaust hjarta“. Væntanlega er öllum kunnugur eftirleikur þessa skiljanlega misskilnings Ólafs Kárasonar. Með námsstefnunni vildu deild- irnar leggja sinn skerf að mörkum til að vekja athygli manna hér á landi á því erfiða vandamáli sem ill meðferð á börnum er og vonast þær til þess að námsstefnan opni um- ræður um þessa dökku hlið samfé- lagsins. Hér er á ferðinni alvarlegt og viðkvæmt mál. Börn bera ekki vandamál sín á torg því verðum við að hjálpa þeim börnum sem beitt hafa verið illri meðferð, fá þau til að opna sig, skýra frá vandamálum sínum og fá þau til að skilja að til er fullorðið fólk sem vill hlusta á þau og skilur þau. Við teljum að opnar og málefnalegar umræður um illa meðferð á börnum sé fyrsta skrefið til lausnar vandans. Tildrög þess að þetta efni var valið í sambandi við afmæli deild- anna var vaxandi umræða meðal hjúkrunarfræðinga um illa meðferð á börnum. En umræður um þennan málaflokk varð enn meiri eftir að nokkrir hjúkrunarfræðingar sóttu samnorræna ráðstefnu um illa með- ferð á börnum í Osló í september 1982. Pegar þeir komu heim fóru þeir að hugleiða hvernig þessum málum væri háttað hér á landi. Það var síðan í ársbyrjun 1988 að Bergljót Líndal hjúkrunarforstjóri á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur kallaði saman vinnuhóp hjúkrun- arfræðinga sem síðan hefur komið saman vikulega undir faglegri stjórn Huldu Guðmundsdóttur fé- lagsráðgjafa og rætt um illa með- ferð á börnum. Að undirbúningi námsstefnunn- ar stóðu: Bergljót Líndal, heilsu- gæsluhjúkrunarfræðingur, hjúkr- unarforstjóri Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, form., Guðrún Ragnars, barnahjúkrunar- fræðingur, barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. Hall- dóra Kristjánsdóttir, barna- hjúkrunarfræðingur, vökudeild Landspítalans, form. deildar barnahjúkrunarfræðinga, Hallveig Finnbogadóttir, heilsugæslu- hjúkrunarfræðingur, barnadeild heilsuverndarstöðvar Reykjavík- ur. Herdís Storgaard, hjúkrunar- fræðingur deildarstjóri slysadeildar Borgarspítalans, Hertha W. Jóns- dóttir, barnahjúkrunarfræðingur, hjúkrunarframkvæmdastjóri, Bama- spítala Hringsins, Kristbjörg Þórð- ardóttir, hjúkrunarfræðingur MPH, skólastjóri Sjúkraliðaskóla Islands, form. deildar heilsugæslu- hjúkrunarfræðinga, María Guð- mundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 26 HJÚKRUN ^9-65. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.