Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 6

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 6
lóíflojur 'Slktt&r yöfvafrumur Blóðflögur hafa sest í œðaþelssárið. Slétlar vöðvafrumur sjást skríða í gegnum op i elaslika inn i innlag œðarinnar. Fullmótuð meinsemd. í innlagi hafa safnasl sléttar vöðvafrumur sem myndað hafa bandvefssameindir. Einnig hleðst upp fita, aðallega kólesteról. líkamans eru þau að orkufram- leiðslan eykst, andardráttur verður hraðari, hjartað slær örar, blóð- þrýstingur hækkar og vöðvar spennast. Stundum hefur mönnum verið skipt í tvo flokka, svokallaða A- menn og B-menn. Samkvæmt þeirri skiptingu einkennast A- menn af því að þeir eru með mörg járn í eldinum og finnst tímanum illa varið til slökunar. Þeir eru framagjarnir og ætla sér meira en hægt er að koma í verk. B-menn eru aftur á móti taldir vera afslapp- aðir og lífsglaðir einstaklingar. Bráð kransæðastífla (acute myocardial infart) Um 50% sjúklinga sem deyja eftir bráða kransæðastíflu gera það á fyrstu klukkustundunum eftir áfall- ið. Orsökin er yfirleitt lífshættu- legar hjartsláttartruflanir svo sem ventricular tachycardia og ventri- cular fibrillation. Mikilvægt er að þessir sjúklingar komist sem fyrst á sjúkrahús og fái rétta meðferð. Greining á bráðrí kransœðastíflu 1) Aðdragandi/saga. 2) Klínísk einkenni a. Brjóstverkur fyrir miðju brjósti, stundum hvert yfir brjóstið, með leiðni upp í háls og kjálka. Einnig leiðni út í handleggi og fingur- góma. b. Ógleði og uppköst, kaldur sviti og fölvi. c. Máttleysi/þróttleysi og yfir- liðstilfinning. d. Hjartsláttartruflanir (arr- hythmiur) s.s. hægataktur (bradycardia), hraðataktur (tachycardia), supraventri- cular extrasystolur (SVES) og ventricular extrasystolur (VES). e. Hár eða lár blóðþrýstingur. f. Andþyngsli, mæði, hækk- aður bláæðaþrýstingur. 3) Hjartaafrit (EKG). Helstu breytingar sem verða á EKG við bráða kransæðastíflu- a. ST-breytingar (ST-hækkanir eða lækkanir) eru venjulega fyrstu breytingarnar sem verða á EKG eftir bráða kransæðastíflu. b. Q-takka breytingar eru sér- tækar fyrir kransæðastíflu og koma oftast nokkrum klukku- 4 HJÚKRUN - 65. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.