Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 19

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1989, Blaðsíða 19
með e.t.v. litlum árangri á kostnað þjónustu til margra sbr. starfsemi heilsugæslustöðva. Við verðum að reyna að sjá fyrir hvaða áhrif það hefur fyrir samfé- lagið í framtíðinni að við veitum þjónustu eins og gert er í dag en ekki í einhverri annarri samsetn- ingu. Það verður að íhuga út frá hvaða hugmyndafræði þörf á heilbrigðis- þjónustu er skilgreind og út frá hvaða hugmyndafræði hún er veitt. Hugmyndafræði hjúkrunar leggst á sveif með eflingu getu hvers einstaklings, að hann noti eigin getu líkamlega og hugræna til heilsu- verndar og að einstaklingum sem Þegar eru sjúkir og/eða aldraðir gefist kostur á að lifa sem eðlileg- ustu líf eða deyja með sem mestri reisn. Nú hefur verið lögðfram tslensk heilbrigðisáœtlun Á fundi ríkisstjórnarinnar 20. mars 1986 var eftirfarandi tillaga Ragn- hildar Helgadóttur heilbrigðis- og trygginamálaráðherra um íslenska heilbrigðisáætlun samþykkt og hljóðar á þessa leið: »Ríkisstjórnin samþykkir að vinna að landsáætlun í heilbrigðis- utálum með hliðsjón af stefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinn- ar> sem nefnd er „Heilbrigði allra árið 2000“, í þeim tilgangi að stórauka forvarnir gegn sjúk- dómum og slysum ásamt örorku °g ótímabærum dauðsföllum af þeirra völdum. Áætlunin skal ut a. taka mið af vörnum gegn langvinnum sjúkdómum og því að búa hinn vaxandi fjölda aldr- aðra undir gott heilsufar í ellinni. Forgangsverkefni í áætluninni skulu miðast við íslenskar aðstæður“. (Tilvitnun lýkur) í framhaldi af þessari samþykkt ^hipaði heilbrigðisráðherra starfs- hóp sem i voru 3 læknar, í leiðandi stöðum. í skipunarbréfi starfshópsins var a®tlað að mörkuð yrði stefna í a gerðum til að koma í veg fyrir sJukdóma og slys sem verða má. Starfshópurinn tók mið af íslenskum aðstæðum og stefnu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar “heilbrigði fyrir alla árið 2000“ frá árinu 1977, þegar áætlunin var gerð. í ritinu stendur: „Tillögur starfshópsins eru í níu liðum með þrjátíu og þremur markmiðum, ásamt fylgiskjali. Skipta má tillögunum í þrjá aðal- þætti. Fyrst er fjallað um stefnu- mörkun í heilbrigðismálum, heilsugæslu og sjúkrahúsmálum og sett fram markmið. Síðan er fjallað um þau atriði sem leggja ber áherslu á til að bæta heilsufar þjóðarinnar og sett fram mark- mið. Að lokum er fjallað um nauðsynlegar stoðaðgerðir til að ná fram settum markmiðum. í fylgiritinu eru tekin saman verk- efni í þrjátíu og þremur liðum, sem nauðsynlegt er að fram- kvæma til að ná settum mark- miðum heilbrigðisáætlunarinn- ar“. Höfuðmarkmiðinu að stuðla að og bæta heilbrigði einstaklingsins er í íslenskri heilbrigðisáætlun skipt í þrjú svið. 1. að bæta árum við lífið 2. að bæta heilbrigði við lífið 3. að bæta lífi við árin. 1. Að bæta árum við lífið, þýðir að ótímabærum dauðsföllum fækki og að lífslíkur aukist. Eins og málin eru í dag hefur verið talað um þörf á heilsuvernd og fyrirbyggingu sjúkdóma en litlum peningum varið til þess af þeim fjárlögum sem ætluð eru til heilbrigðismála. Til þess að ná því markmiði að árum sé bætt við lífið þarf starfsfólk hjúkrunarþjónustunnar að vita hvert stefnt er. Eigum við árið 2020 að hjúkra krabbameinssjúklingum eða getum við komið í veg fyrir að þeir verði eins margir með því að vinna að fræðslu til fólks um skað- semi reykinga og þann orsakaþátt sem stöðug streita og rangt matar- æði getur verið. Við getum spurt margra slíkra spurninga. 2. Að bœta heilbrigði við lífið, þýðir að fólkið í framtíðinni eigi fleiri heilbrigð og starfssöm ár, fólk fái færri sjúkdóma og verði fyrir færri slysum. í dag er ætlast til að fólk hætti að vinna 70 ára og atvinnuleysi er vax- andi. HJÚKRUN — 65. árgangur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.