Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Side 19

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Side 19
hefur þegar verið tekið, en hér er annað: „ A skala 1 til 10, þar sem 10 er mesta trú sem þú hefur Gamli skólinn Nvi skólinn haft á að unnt sé að leysa þetta vandamál og 1 sú minnsta, hvar 1. Leitast við að breyta Leitast við að breyta ertu þá í dag?“ „gamla“ persónuleikauum þvf, sem veldur Ef skjólstæðingur svarar t.d. „5“ í spurningunni hér á truílun ávenjulegum undan, þá er mælt með að spyrja: „Hvað þarftu að gera til að athöfnum; leitar komast í 6?“ og svo koll af kolli. Þannig er skjólstæðingurinn ekki „lækninga" leiddur vonarveginn og hvattur til að koma auga á eigin heldur„leiðréttinga“ styrkleika og nota þá til að ná settu marki. 2. Gerir ráð fyrir að djúpstæðar Gerir ráð fyrir að • Viðbragðaspurninear b.coping questions“l: sálfræðilegar breytingar séu ólík- maðurinn þróist Tilgangur þessara spuminga er að hjálpa skjólstæðingnum legar f daglegu lífi samkvæmt ákveðnu að uppgötva og orða enn frekar sína eigin styrkleika og gera sér lögmáli sem gerir grein fyrir hvernig hann/hún notar þá. Dæmi um slíkt gæti breytingar verið: óhjákvæmilegar „Hvernig hefur þér tekist að koma í veg fyrir, að hlutirnir yrðu enn verri?“ 3. Gerir ráð fyrir að vandamál endur- Leggur áherslu á „Hvernig tókst þér að komast fram úr f morgun?“ spegli sjúklegt ástand styrkleika einstakl- „Hvað er það sem heldur þér gangandi?" ings; vandamál eru tekin alvarlega en þurfa ekki 2. Heimaverkefni endilega að Lausnamiðaðir meðferðaraðilar leggja mikið upp úr endurspegla svokölluðum heimaverkefnum skjólstæðinganna. Þau em ekki sjúklegt ástand síður notuð innan sjúkrahúsa við inniliggjandi sjúklinga en utan þeirra. Verkefnin geta falist í ýmsu, s.s. að halda dagbók um 4. Vilji hjá meðferðaraðila til að vera Gerir ráð fyrir, að líðan sína ellegar daglegar athafnir, fara í boð án þess að nota „lil taks“ þegar afdrifaríkar breyting- breytingar verði hjá áfengi, þora að segja skoðun sína í blóra við skoðanir annarra ar eiga sér stað hjá einstaklingi einstaklingi eftir án þess að verða óömggur, vera einn f lyftu og svo mætti lengi meðferð og veri telja. ekki greindar Skjólstæðingurinn gefur síðan meðferðaraðilanum nokkurs af meðferðaraðila konar skýrslu um framgang sinn og nálgun markmiða. Stundum þarf að sjálfsögðu að breyta markmiðunum og umfram allt þurfa 5. Gerir ráð fyrir að meðferðin sé utan Viðurkennir ekki þau að vera raunhæf, eins og fyrr er sagt. Víða í Bandaríkjunum við tíma („timeless quality“), þolin- „tímalausa em haldin námskeið í dagbókarskrifum. Þar er einnig kennt mæði sé nauðsynleg og bið eftir eiginleika“ ýmissa hvemig mæla má lífsgæði á einfaldan hátt, eftir markmiðum, breytingum sé óhjákvæmileg hefðbundinna aðstæðum og lífsskoðunum hvers og eins ( Kay Vaughn, einka- meðferðarleiða samtal, 1994). 6. Meðferðaraðilar viðurkenna ómeð- Fjárhagslegar hliðar vitað fjárhagslega kosti við langtíma- meðferðar yfirleitt 3. Hrós meðferð ekki lil umræðu, Mælt er með því að skjólstæðingnum sé hrósað fyrir að annað hvort vegna uppgötva og nota styrkleikaþætti sína, þ.e. ef hann hefur notað meðferðarforsendna þá á uppbyggilegan hátt. Talað er um beint og óbeint hrós. Lögð ellegar eðli er áhersla á að hrósa fólki fyrir það sem það er að gera til að stofnunar, þar sem bæta líf sitt og lfðan, en ekki fyrir það sem það er EKKI að gera. meðferð fer fram 7. Gerir ráð lyrir, að geðmeðferð sé Gerir ráð fyrir, að Samanburður á djúpsálfræðilegri yfirleitt alltaf lil góðs geðmeðferð sé („psychodynamic") og lausnamiðaðri nálgun: stundum Ymsir fræðimenn hafa gert samanburð á fræðilegu gildis- hjálpleg og stundum mati meðferðaraðila, sem aðhyllast lausnamiðaða meðferð og skaðleg þeirra, sem aðhyllast djúpsálfræðilegar nálganir. Þetta er stundum í daglegu tali nefnt nýi og gamli skólinn. Budman & 8. Lítur svo á, að það að vera í meðferð Lítur svo á að Gurman (1988) hafa sett saman lista með aðalatriðunum í sé einn núkilvægasti þátturinn í lífi daglegt líf þessum samanburði: einstaklingsins einstaklings sé það mikilvægasta fyrir hann TlMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.