Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 57
Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Rannsóknaraðstaða hjá Heilsustofnun NLFÍ Rannsóknarstofnun (k Jónasar Kristjánssonar læknis Við Heilsustofnun Náttúru- lækningafélags íslands í Hveragerði hefur verið sett á stofn rannsóknastofnun í minningu Jónasar Kristjánssonar læknis, frumkvöðuls náttúrulækninga á íslandi og stofnanda Heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði. Markmið Rannsóknar- stofnunarinnar er að efla alla rann- sóknarstarfsemi innan Heilsustofnunar NLFÍ, einkum þá rannsóknarstarfsemi sem sérstaklega tengist hugmyndafræði Jónasar Kristjánssonar læknis. Til þess að ná markmiði sínu hyggst Rannsóknar- stofnunin bjóða einstaklingum, innan og utan stofnunarinnar, sem vinna að slíkum rannsóknarverkefnum, aðstöðu hjá Heilsustofnun NLFÍ og er gert ráð fyrir 2ja til 3ja mánaða dvöl í senn. Skulu þeir sem aðstöðunnar njóta fá aðstoð við útgáfu fræðirita. Sérstök fræðimannsíbúð hefur verið tekin í notkun og er þar öll nauðsynleg aðstaða til tölvuvinnslu. Ákveðin stjórn fer með málefni stofnunarinnar. I henni sitja prófessor dr. med. Þórður Harðarson, dr. Sigríður Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur, dr.med. Sigurður Thorlacius, trygginga- yfírlæknir, dr. Jónas Rjamason, efna- verkfræðingur og Gísli Páll Pálsson, framk væmdastj óri. Þeim hjúkmnarfræðingum sem áhuga hafa á að nýta sér þessa aðstöðu er bent á að hafa samband við undirritaða varðandi frekari upplýsingar. Formleg erindi um rannsóknastyrk er vísað til stjórnar Rannsóknarstofnunar Jónasar Kristjánssonar Heilsustofnun NLFÍ, Grænumörk 10, 810 Hveragerði. Hvað er að gerast? k Fræðslu og menningarferðir frá Vesturlandsdeild Eftir sameiningu hjúkmnar- Fundurinn var félaganna hefur starfið hjá okkur verið „hefðbundið“, þ.e. haldnir hafa verið fræðslu-/eða félagsfundir nokkmm sinnum yfir árið og svo hafa trúnaðrmenn sinnt frábærlega vel því sem að þeim hefur snúið. Áhersla hefur verið lögð á að fara í fræðslu- og menningarferðir og í fyrravor fómm við í tveggja daga, mjög vel heppnaða, ferð til Vestmanneyja og tóku félagar í deildinni þar einkar vel á móti okkur. í fyrrahaust var síðan haldinn fundur á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Á Arnarstapa. Kristín Guðmundsdóttir, Brynja Einarsdóttir, Þóra Krislinsdóttir, Ragnheiður Björnsdóttir, Erla Þorvaldsdóttir, Jóntna Halldótrsdóttir, Guðrún Broddadóttir, Rósa Marínósdóttir haldinn í sumar- bústað eins félaga úr deildinni og að fundi loknum var farið í göngur og m.a. gengið að Hellnum. Höfuð- borgin varð fyrir valinu í haust og m.a. var skoðuð B-álma Sjúkrahúss Reykjavíkur, Læknaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi og Heilbrigðisráðuneytið. Nú í haust var Stykkishólmur valinn sem fundarstaður og sigling um Breiðafjörðinn áætluð. En þar eð ílestir félagar deildarinnar em búsettir á Akranesi em flestir fundir haldnir þar og verður starf deildarinnar í vetur væntanlega með óbreyttu sniði. Halldóra Arnardóttir, formaður Vesturlands- deildar. Til hamingju Laugardaginn 12. október sl. útskrifuðust frá Háskóla íslands fjórtán nemendur í viðbótamámi í skurðhjúkmn sem fram fór við námsbraut í hjúkmnarfræði. Félag íslenskra hjúkmnarfræðinga sendir hinum nýbökuðu skurðhjúkrunarfræðingum árnaðaróskir. Aftari röð frá vinstri: Þórhalla Eggertsdóttir, Ingunn Wernersdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Sigríður Helga Jónsdóttir, Ingibjörg Helgadóttir, Brynja Björnsdóttir, Arnfríður Gísladóttir, Ágústa Winkler, Drífa Þorgrímsdóttir og Matthildur Guðmundsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Þóra Guðjónsdóttir, Ásdís Johnsen, Hrund Sch Thorsteinsson, lektor, Ásrún Kristjánsdóttir , kennslustjóri, Ólína Guðmundsdóttir og Áslaug Pélursdóttir. TlMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.