Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 61
Peter Dangárd Jensen, frá danska félaginu, ( rœðustól. og hverju þær aðferðir hafi skilað hjúkrunarfræðingum á undanförnum árum. Leitað var svara við spurningum eins og: Hvaða aðferðir eiga hjúkrunar- fræðingar að nota í kjarabaráttu? Hafa verkföll skilað árangri í kjarabaráttu og hvaða áhrif hafa mismunandi aðferðir í kjarabaráttu á ímynd hjúkrunarfræð- inga? Einnig var fjallað um samstarf milli stéttarfélaga hjúkrunarfræðinga og stéttarfélög annarra starfshópa, hvort félög hjúkrunarfræðinga eigi að vera innan eða utan heildarsamtaka. Síðan var Jón Kalmansson heimspekingur með fyrirlestur á ráðstefnunni um siðfræði kjarabaráttunnar þar sem leitað var svara við spurningunni: Eru verkföll hjúkrunarfræðinga siðferðilega röng? Þessi ráðstefna var mjög vel heppnuð og á hún án efa eftir að gagnast öllum þeim aðilum sem vinna að bættum kjörum hjúkrunarfræðinga. í þessu blaði, og næstu blöðum, Tímarits hjúkrunar- frœðinga munu birtast nokkrir af þeim fyrirlestrum sem haldnir voru á ráð- stefnu. Með þessu móti mun Félag fslenskra hjúkrunarfræðinga reyna að miðla sem bestum upplýsingum af ráðstefnunni til félagsmanna sinna. Eftir að ráðstefnunni lauk bauð Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ráðstefnugestum upp á óvænta uppákomu. Ekið var með alla ráðstefnugesti í rútum upp í Laxnes þar sem þeim gafst tækifæri til að fara á hestbak. Einnig var boðið upp á viðeigandi veitingar og tónlist. Þessi uppákoma var ákaflega vel heppnuð og vakti mikla kátínu ráðstefnugesta. Hér á síðunum birtast myndir sem teknar voru í þessari ferð, sem og á ráðstefnunni sjálfri. Fundarstjórn var ( höndum þeirra Bjargar Árnadóttur og Margrétar Björnsdóttur. Fjölmiðlar sýndu ráðstefnunni töluverðan áhuga. Hér spjallar Helgi Helgason, fréttamaður Sjónvarps,, við Astu Möller. Rit um kjör og vinnuaðstæður hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum Barselsorlovens længde í tilefni af ráðstefnu SSN um kjör og vinnuað- stæður hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum var gefið út rit með upplýsingum um kjör og vinnuaðstæður hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum. Ugentlig arbejdstid -1996 Timer (1) f* Danmark Fmland Island Norgo B NcrmadjonoBto (2) ■ Vagttjenosto (3) Ritið var unnið af vinnuhópi skipuðum fulltrúum allra félaga hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum, Vigdís Jónsdóttir hagfræðingur var fulltrúi Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga í vinnuhópnum. Ritið er 56 bls. að lengd og skiptist í 16. kafla. í því eru m.a. upplýsingar um fjölda hjúkrunarfræðinga í hverju landi, launaþróun hjúkrunarfræðinga og mismunandi hópa hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum, mismunandi form á kjarasamningagerð, vinnutíma, vaktaálag, lífeyrisgreiðslur og barnsburðarleyfi. Einnig er gerður samanburður á taxtalaunum hjúkrunar- fræðinga og nokkurra annarra starfs- Antal mAneder (1) liópa. Þeir sem áhuga hafa á að skoða þetta rit nánar eða fá sendar upplýsingar úr því er bent á að hafa samband við skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga. Myndimar hér em teknar úr þessu riti. Þær gefa upplýsingar um vikulegan vinnutíma og lengd bamsburðarleyfis hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum. V.J. C A T C 0 Clean air trading company Kringlunni 7, 13. hæð 103 Reykjavík Sími 568 7788 Fax 7789 síld & FISKUR DALSHRAUNI 9 B 220 HAFNARFJÖRÐUR Delta hf, Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.