Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Blaðsíða 17
Samantekt Blóðsykurstjórnun sykursjúkra með insúlínháða sykursýki er vandaverk. Rannsóknir hafa sýnt að ef blóðsykur er sem næst eðlilegum mörkum dregur úr fylgikvillum sykur- sýki en um leið eykst hættan á blóðsykurfalli þar sem hinn sykursjúki þarf á aðstoð annarra að halda. Þátttakendur töluðu um mikilvægi fræðslu fyrir hinn sykursjúka, svo og kennslu í líkamlegri umhirðu, m.a. að öðlast færni í sprautugjöfum og blóðsykurmælingum. Stuðningur og jákvætt viðhorf gagnvart sykursýki voru talin mikilvæg, sem og kennsla í að þekkja einkenni of hás og of lágs blóðsykurs. Þar kom inn í heildræn samfelld hjúkrun þar sem sykursjúkir læra að treysta eigin tilfinningum varðandi sykursýkina, en það getur stuðlað að bættri blóðsykur- stjórnun. Það kom skýrt fram að sykursýki getur verið lífshættuleg, því var hæfni sykursjúkra til að sjá um sig sjálfir ávallt metin. Samfella í hjúkrun, til hagsbóta fyrir skjólstæðinginn, var álitin best tryggð með góðri samvinnu milli deilda. Abstract The purpose of this study was to describe how nurses working in diabetes care perceived their role in relation to starting adult patients with insulin dependent diabetes on insulin. Using phenomenology as a research method, nine nurses working in the same hospital in Reykjavik were interviewed and the interviews were analysed according to Colaizzi’s method of phenomenological inquiry. The results showed that the nurses perceived their role to be composed of six themes: a) to introduce the patient for the diabetic world; b) to be able to follow the treatment; c) to assuage the shock; d) to be able to balance the diabetes; e) to assess and assure the safety of the dia- betic patient; and f) to promote continuity in nursing care. The role of the nurse when a diabetic is starting insulin treatment seems to be complicated. Holistic individualized nursing is important such that nurses are able to support the client throughout the developmental process which diabetic disease management is. The results showed that it could be helpful to organize diabetes care differently, where specific nurses have the main responsibility for the nursing care of diabetes patients. Key words: Diabetes self-management, education, nursing management on a specific ward, to be able to manage the blood glucose. Heimildir Anderson, J.M. (1990). Home care management in chronic illness and the self-care movement: An analysis of ideologies and economic processes influencing policy decisions. Advances in Nursing Sciences, 72(2), 71-83. Árún K. Sigurðardóttir (1997). A phenomenological study of the perceptions of diabetes specialist nurses regarding their roles and function in relation to starting an adult patient with insulin dependent diabetes on insulin. Óbirt meistaraprófsritgerð. Cardiff: Háskólinn í Wales. Árún K. Sigurðardóttir (1999). Nurse specialists' perceptions of their role and function in relation to starting an adult diabetic on insulin. Journal of Clinical Nursing, 8(5), 512-518. Benner, P. (1984). From novice to expert. London: Addison-Wesley. Benner, P. og Tanner C. (1987). How expert nurses use intuition. American Journal ofNursing, 87(1), 23-31. Brown, S.A. (1992). Meta-analysis of diabetes patients education research: Variations intervention effects across studies. Research in Nursing and Health, 75,409-419. Burnard, P. (1995). Nurse educators' perceptions of reflection and reflective practice: A report of a descriptive study. Journal ofAdvanced Nursing, 21, 1167-1174. Burns, N. og Grove, S.K. (1997). The practice of nursing research. (3. útg.) London: W.B. Saunders. Callaghan, D. og Williams, A. (1994). Living with diabetes: Issues for nursing practice. Joumal of Advanced Nursing, 20, 132-139. Challen, A.H., Davies, A.G., Williams, R.J.W. og Baum, J.D. (1990). Support for families with diabetic children: Parents' views. Practical Diabetes, 7(1), 26-31. Cimprich, B. (1992). A theoretical perspective on attention and patient education. Advances in Nursing Sciences, 74(3), 39-51. Coates, V.E. og Boore, J.R.P. (1998). The influence of psychological factors on the self-management of insulin-dependent diabetes mellitus. Journal of Advanced Nursing, 27, 528-537. Colaizzi, P.F. (1978). Psychological research as the phenomenologist views it. I R.S. Valle og M. King (Ritstj.). Existential-phenomenological aleterantives for psychology. New York: Oxford University Press. (bls. 48-135). Dickson, G.L. (1995). Philosophical orientation of qualitative research. ( L.A. Talbot (Ritstj.). Principles and practice of nursing research. St. Louis: Mosby. (Bls. 411-433.) The Diabetes Control and Complications Trial Research Group (DCCT) (1996). Influence of intensive diabetes treatment on quality-of-life outcomes on the Diabetes Control and Complications Trial. Diabetes Care, 79(3), 195-203. The Diabetes Control and Complications Trial Research Group (DCCT) (1997). Hypoglycaemia in the Diabetes Control and Complications Trial. Diabetes, 46(2), 271-286. Ellis-Stoll, C.C. og Popkess-Vawter, S. (1998). A concept analysis on the process of empowerment. Advances in Nursing Sciences, 27(2), 62-68. Elsa B. Friðfinnsdóttir (1994). Mikilvægi stuðnings í störfum hjúkrunarfræðinga. Timarit hjúkrunarfræðinga, 70(2), 13-15, 38. Feddersen, E. og Lockwood, D.H. (1994). An inpatient diabetes educator's impact on length of hospital stay. The Diabetes Educator, 20(2), 125-128. Hinds, C. Streater, A. og Mood, D. (1995). Functions and perferred methods of receiving information related to radiotherapy. Cancer Nursing, 78(5), 374-384. Humphris, D. og Soar, C. (1994). Educator: telling or selling? í D. Humphris (Ritstj).The clinical nurse specialist. London: Macmillan. (Bls. 47-59.) Jacobson, A.M., Adler, A.G., Derby, L., Anderson B.J. og Wolfsdorf, J.l. (1991). Clinic attendance and glycamic control. Diabetes Care, 74(7), 599-601. Jasper, M.A. (1994). Issues in phenomenology for researchers of nursing. Journal of Advanced Nursing, 19, 309-314. Karlsen, B. (1997). Hospital nurses’ perceptions of patient teaching. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 11, 97-102. King, L. og Appleton, J.V. (1997). Intuition: A critical review of the research and rhetoric. Journal of Advanced Nursing, 26, 194-202. King, H., Aubert, R.E. og Herman, W.H. (1998). Global burden of diabetes, 1995-2025. Prevalence, numericla estimates, and projection. Diabetes Care, 21(9), 1414-1431. Kristín Björnsdóttir (1992). Klínisk ákvörðunartaka. Innsæi, gildismat og tilfinningar. Tímarit Fhh, 9(1), 4-6. Koch, T. (1995). Interpretive approaches in nurisng research. The influence of Husserl and Heidegger. Journal of Advanced Nursing, 21, 827-836. Koch, T. og Harrington, A. (1998). Reconceptualizing rigour: The case for reflexivity. Journal of Advanced Nursing, 28(4), 882-890. Koproski, J., Pretto, Z. og Poretsky, L. (1997). Effects on intervertion by diabetes team in hospitalized patients with diabetes. Diabetes Care, 20,(10), 1553-1555. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.