Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Page 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Page 11
RITRÝND GREIN Viöhorf og notkun hjúkrunarfr. á Trendelenburg-legustellingunni Mynd 1. Hækkar Trendelenburg-legustellingin blóðþrýsting (hjá sjúklingum með lágan blóðþrýsting)? Veit ekki 2o/o Aldrei 30/0 Sjaldan 22,7% Oft 70,3% Alltaf 20/0 0% IO0/0 20o/o 30% 40% 50°/o 600/0 70% 80 Mynd 2. Helstu aukaverkanir samfara Trendelenburg- legustellingunni að mati hjúkrunarfræðinga. • Andnauð • Andþyngsli • Aukinn þrýstingur i brjóstkassa • Grunur um að magainnihald berist til lungna • Hræðsla sjúklings • Hækkaður innankúpuþrýstingur • Höfuðverkur • Köfnunartilfinning • Léleg mettun • Ogleði og uppköst Mynd 3. Finnst þér hafa orðið breyting á notkun Trendelenburg- legustellingarinnar síðustu árin? Veit ekki Nei Já, minna notað í dag 25,7% 28,70/0 42,60/o Já, meira notað í dag Stór hluti svarenda eða 88% hafa notað Trendelenburg-legustellinguna í öðrum tilgangi en að hækka blóðþrýsting eða auka útfall hjartans hjá sjúklingum sínum og eru þær ástæður birtar í töflu 2. Algengast var að hjúkrunarfræðingarnir nefndu að Trendelenburg-legustellingin hjálpaði þeim við að færa sjúklinga ofar í rúmið og að stellingin væri notuð við uppsetningu á miðbláæðarlegg. 3% 0°/o 5°/o 10% 150/o 20% 25% 30% 350/o 40% 45 % 1 Annar tilgangur með notkun Trendelenburg-legustellingarinnar Tilgangur Hlutfall Færa sjúkling ofar I rúmið 77,2 Við uppsetningu á miðbláæðarlegg (CVK) 61,4 Hindra að sjúklingur renni niöur í rúmi 13,9 Til að hjálpa við hárþvott 11,9 Þegar spurt er um aukaverkanir af Trendelenburg-legustelling- unni svöruðu 60% hjúkrunarfræðinganna því til að þeir hefðu ekki orðið varir við aukaverkanir af Trendelenburg-legustell- ingunni en 29% hafa orðið varir við aukaverkanir. A mynd 2 er listi yfir helstu aukaverkanir tengdar Trendelenburg-Iegustell- Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005 9

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.