Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 26
lista þegar litið er til meðalævilengdar kvenna og karla. Japanar og Svíar eru meðal langlífustu þjóða heims en framlög til heilbrigðis- mála sem hluti af vergri þjóðarframleiðslu voru 15% í Japan en 40% í Svíþjóð á tíunda áratug síðustu aldar (Wilkinson, 1996). Tengsl félagshagfræðilegrar stöðu og heilsu sjást síður hjá konum en körlum eins og áður er getið (Moss, 2000) og kom fram í íslensku rannsóknunum (Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, 1997; Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Rafnsson, 1999; Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Kristinn Tómasson, 2002; Laufey Steingrímsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Stefanía Ægisdóttir, 1992; Maríanna Garðarsdóttir, Þórður Harðarson, Helgi Sigvaldason og Nikulás Sigfússon, 1998). Þetta bendir til þess að þörf sé að kanna frekar hvaða áhrifa- valdar vega þyngst og hvaða aðferðir henta þegar heilsa kvenna er rannsökuð. Nefnd á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins hefur um árabil verið að kanna hvað helst þyrfti að gera til að bæta heilsufar og líðan íslenskra kvenna. Nefndin stóð að fræðsluriti um heilsufar kvenna sem heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið gaf út árið 1998 (Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti, 1998) og sendi frá sér álit og tillögur sem þáverandi heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, fylgdi úr hlaði með ávarpi (Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2000). Hér hefur verið leitast við að taka saman niðurstöður íslenskra rannsókna á ójafnræði í heilsufari hérlendis. Aðferðir höfunda eru misjafnar en niðurstöður hníga allar í eina átt, þ.e. að ójafn- ræði ríki hérlendis eins og sést hefur erlendis. Goðsögnin um að íslenskt þjóðfélag sé einstætt þar sem ríki meira jafnræði en i annars staðar eigi því ekki við rök að styðjast. Niðurlag Niðurstöður margra rannsókna benda ótvírætt til að ójafnræði ríkir í heilsufari hérlendis. Þeir sem hafa stutta skólagöngu að baki og sinna ófaglærðum láglaunastörfum búa við verst heilsu- far. Vafi leikur á því hvort jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé lykillinn til að leysa vandann. Fyrsta skrefið hlýtur að vera að viðurkenna að ójafnræði sé fyrir hendi. I annan stað verður að leita leiða til að allir þjóðfélagsþegnar hafi möguleika á að lifa mannsæmandi lífi á þeim kjörum sem bjóðast, líka þeir sem hafa ! af einhverjum ástæðum ekki burði til að ná bestu sætum við allsnægtaborð íslensks þjóðfélags. Þakkir Ég þakka samstarfsfólki mínu, dr.fil. Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur félagsfræðingi og dr. med. Kristni Tómassyni yfirlækni, gagnlegar ábendingar eftir yfirlestur fessarar greinar. Heimildaskrá: Arber, S„ og Lahelma, E. (1993). Inequalities in women's and men's ill-health; Britain and Finland eompared. SociolScience andMedicine, 37, 1055-1068. Björn Bjarnason (2003, 3. mai). Villuljós um fátækt, menntun og jafnrétti. Morgunblaðið, bls. 36-37. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 81. árg. 2005 Bunker, J. P., Frazier, H. S., og Mosteller, F. (1994). Improving health: measuring effects of medieal care. Milbank Q. 72, 225-258. Tilvitnun frá Wilkinson, 1996. Dóra S. Bjarnason (1974). A study ofthe intergenerational difference in the perception ofstratification in urban lceland. Óbirt M.A.-rit- gerð: Háskólinn i Kiel. Drever, F., og Whitehead, M. (ritstj.) (1997). Health inequalities. Decennialsupplement. London:The Stationery Office. Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Helgi Sigvaldason og Nikulás Sigfússon (2002). Samband skólagöngu, likamshreyfingar og lífslikna. Lœknablaðið 88, 497-502. Forsætisráðuneytið (2004). Skýrsla forsætisráðherra um fátækt á íslandi. Sótt 3. des. 2004 á http://www.althingi.is/altext/130/ s/1588.html. Fox, J. (ritstj.) (1989). Health inequalities in European countries. Aldershot: Gower Publishing Company Limited. Gallup (2003). Tóbaksvarnaráð - umfang reykinga - samantekt 2003. Reykjavík: Gallup. Guðjón Axelsson og Sigrún Helgadóttir (2004). Breytingará tannheilsu islendinga 1985-2000. Fjórði áfangi. Tannheilsa 65 áro og eldri islendinga árið2000. Reykjavík: Tannlækningastofnun Háskóla Íslands/Háskólaútgáfan. Hardarson, T., Gardarsdottir, M., Gudmundsson, K. T„ Thorgeirsson, G., Sigvaldason, H., og Sigfusson, N. (2001). The relationship between educational level and mortality. The Reykjavik study. Journal of Internal Medicine, 249, 495-502. Harpa Njáls (2003). Fátœktá islandi við upphaf nýrrar aldar. Hin dulda félagsgerð borgarsamfélagsins. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (1998). Heilsufar kvenna (rit 1). Lilja Sigrún Jónsdóttir (ritstj.) Reykjavik: Höfundur. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið (2000). Heilsufar kvenna. Álit og tillögur nefndar um heilsufar kvenna. Reykjavik. Höfundur. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. (2001). Heilbrigðisáœtlun til ársins2010. Langtímamarkmið í heilbrigðismálum. Reykjavík. Höfundur. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (1995). Dánarmein og nýgengi krabba- meina meðal verkakvenna. Óbirt M.Se.-ritgerð: Háskóli Islands, Reykjavik. Læknadeild. Hólmfriður K. Gunnarsdóttir (1997). Mortality and cancer morbidity among occupational and social groups in lceland. Doktorsritgerð: Háskóli islands, Læknadeild. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (2005). Þær bjargast helst sem ferðast á fyrsta farrými. Um tengsl félagslegrar stöðu og heilsufars (bls. 419-442). í Irma Erlingsdóttir (ritstj.), Kynjafrœði - kortlagningar. Fléttur II. Reykjavik: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Kristinn Tómasson (2002). Dánarmein iðnverkakvenna. Lœknablaðið, 88, 195-201. Hólmfriður K. Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Rafnsson (1999). Nýgengi krabbameina meðal íslenskra iðnverkakvenna. Lœknablaðið, 85, 787-796. Kristján Þ. Guðmundsson, Þórður Harðarson, Helgi Sigvaldason og Nikulás Sigfússon (1996). Samband menntunar og áhættuþátta kransæðasjúkdóma. Lœknablaðið, 82, 505-515. Kunst, A. E., og Mackenbach, J. P. (1995). Measuring socioeconomic inequalities in health (WHO-skýrsla). Kaupmannahöfn: WH0, Regional Office for Europe. Landlæknisembættið (2003). Áherslurtilheilsueflingar. Þorgerður Ragnarsdóttir (ritstj.). Sótt3. desember 2004 á httpl/www.land- laeknir.is. Laufey Steingrimsdóttir, Hólmfriður Þorgeirsdóttir og Stefania Ægisdóttir (1992). Könnun á matarœði íslendinga. 2. Matarœði og mannlif. (Rannsóknir Manneldisráðs islands III). Reykjavík: Manneldisráð íslands. Laufey Steingrimsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Anna Sigriður Ólafsdóttir (2003). Hvað borða islendingar? Könnun á matarœði íslendinga 2002. Helstu niðurstöður. (Rannsóknir Manneldisráðs íslands V). Reykjavík: Lýðheilsustöð. Lynch, J., og Kaplan, G. (2000) Socioeconomic position. í L. F. Berkman og lchiro Kawachi (ritstj.), Social Epidemiologyibls. 13-35). Oxford; Oxford University Press. Mackenbach, J. P. (2002). [Ritstjórnargrein]. Income inequality and population health. British MedicalJournal, 324, 1-2. Mackenbach, J. P., Cavelaars, A. E. J. M., Kunst, A. E„ Groenhof, F„ og the EU Working Group on Socioeconomic Inequalities in Health (2000). Socioeconomic inequalities in cardiovascular disease mortality; An international study. European HeartJournal, 21, 1141-1151.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.