Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 59
að mér tækist Við geðklofa (schizophrenia) og örlyndi í tvíhverfri geðröskun (bipolar disorder) • Öflug virkni, fyrsta val í árangurs- ríkri stjórn á einkennum • Traust þol veldur sátt sjúklinga • Varanlegir kostir sem hjálpa þér að ná fram því besta í sjúklingnum FYRSTI VIÐMIÐUNAR- SKAMMTUR 600 mg á dag AstraZeneca annt um líf og líöan Seroquel quetiapine Leggðu þeim lið til að njóta sín SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS Seroquel löflur N 05 A H 04 AslraZeneca Hver tafla inniheldur: Quetiapinum INN fúmarat, samsvarandi Quetiapinum INN 25 mg, 100 mg, 200 mg og 300 mg. Ábendingar: Geðklofi. Meðalalvarlegar til alvarlegar geðhæðarlotur. Skammtar og lyfjagjöf: Seroquel á að gefa tvisvar á dag, með eða án matar. Fullorönir:\lið meðferð á geðklofa er heildardagsskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 50 mg, 100 mg, 200 mg og 300 mg. Frá fjórða degi á að breyta skammti smám saman í venjulegan virkan skammt sem er á bilinu 300-450 mg á dag. Við meðferð á geðhæðarlotum í tengslum við tvíhverfa geðröskun (bipolar disorder) er heildarskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar 100 mg, 200 mg, 300 mg og 400 mg. Frekari skammtabreytingar í allt að 800 mg/dag á degi 6 ætti að gera með því að auka skammt í mesta lagi um 200 mg/dag. Árangursrík verkun fæst venjulega á skammtabilinu 400-800 mg/dag. Sjá sérlyfjaskrártexta annars staðar í blaðinu. Frábendingar:Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Sérstök varnaöarorð og varúðarreglur við notkun: Sjá sérlyfjaskrártexta annars staðari blaðinu. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Sjá sérlyfjaskrártexta annars staðar í blaðinu. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar sem greint hefur verið frá við meðferð með Seroquel eru svefnhöfgi, sundl, munnþurrkur, vægt þróttleysi, hægðatregða, hraður hjartsláttur, réttstöðuþrýstingsfall og meltingartruflanir. Eins og á við um önnur geðrofslyf hefur þyngdaraukning, yfirlið, illkynja sefunarheilkenni, hvítfrumnafæð, hlutleysiskyrningafæð og útlægur bjúgur tengst notkun Seroquel. Sjá sérlyfjaskrártexta annars staðaríblaðinu. Pakkningar og verð: Töflur 25 mg: 100 stk (þynnupakkað); 9.281 kr., Töflur 100 mg: 30 stk (þynnupakkað); 7.876 kr., 100 stk (þynnupakkað); 17.357 kr., Töflur 200 mg: 30 stk (þynnupakkað); 11.412 kr., 100 stk (þynnupakkað); 28.042 kr„ Töflur 300 mg: 100 stk (þynnupakkað); 42.567 kr„ Töflur, samsett pakkning: 10 stk (þynnupakkað; 6 x 25 mg, 3 x 100 mg, 1 x 200 mg); 2.306 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: 100 (Tryggingastofnun greiðir lyfið að fullu.). Mars 2005. Markaðsleyfishafi: AstraZeneca UK Ltd„ Macclesfield, Cheshire. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.