Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 18

Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 18
1. ? 2. ? 3. ? 4. ? 5. ? 6. ? 7. ? 8. Víkingur R. 9. ÍBV 10. ÍA 11. Grindavík 12. Víkingur Ólafsvík Spá 2017 ÍBV: Á svipuðum slóðum og í fyrra Markaðurinn Þjálfarinn Íþróttadeild 365 heldur áfram niðurtalningu fyrir nýtt keppnis- tímabil í Pepsi-deild karla í dag með árlegri spá sinni um deildina. Spánni verða gerð skil í öllum miðlum okkar – hún birtist fyrst í Fréttablaðinu en verður svo fylgt eftir í ítarlegri útgáfu á Vísi sem og í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íþróttadeild 365 spáir ÍBV 9. sæti deildarinnar, sama sæti og liðið endaði í í fyrra. Kristján Guðmundsson er nýr þjálfari ÍBV en hann var síðast í Pepsi-deildinni með lið Keflavíkur, sumarið sem liðið féll úr deildinni. Eins og Óskar Hrafn Þorvaldsson, einn sérfræðingur Pepsi-markanna, bendir á heldur liðið miðvarðaparinu sínu sem var besti hluti liðsins í fyrra. En það séu stærri spurningamerki við sóknarleik liðsins. „Þeir eru að treysta að nokkru leyti á Arnór Gauta Ragnarsson, ungan strák sem var með Sel- fossi í fyrra. Hann gæti fundið fyrir því að það er munur á því að spila í Inkasso-deild- inni og Pepsi-deildinni,“ sagði Óskar Hrafn. Stemningin í Eyjum er rómuð þegar vel gengur en getur verið fljót að fara með versnandi gengi. komnir Alvaro Montejo Calleja (Fylkir) Arnór Gauti Ragnarsson (Breiðablik) Atli Arnarson (Leiknir R.) Jónas Þór Næs (B36) Kaj Leo í Bartalsstovu (FH) Viktor Adebahr (Svíþjóð) Farnir Aron Bjarnason (Breiðablik) Benedikt Októ Bjarnason (Fram) Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.) Jonathan Barden (Mees Siers) Simon Smidt (Fram) Sören Andreasen kristján Guðmundsson Fimmta árið í röð hefja Eyjamenn leik með nýjan þjálfara. Kristján var hársbreidd frá því að gera Keflavík að Ís- landsmeistara árið 2008 en hefur síðan þá stýrt Val og Leikni. Þrír sem stólað er á l Hafsteinn Briem l Avni Pepa l Pablo Punyed pepSi-deildin Besti og versti mögulegi árangur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Víkingur R.: Hvernig verða nýju mennirnir? Markaðurinn Þjálfarinn Íþróttadeild 365 heldur áfram niðurtalningu fyrir nýtt keppnis- tímabil í Pepsi-deild karla í dag með árlegri spá sinni um deildina. Spánni verða gerð skil í öllum miðlum okkar – hún birtist fyrst í Fréttablaðinu en verður svo fylgt eftir í ítarlegri útgáfu á Vísi sem og í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íþróttadeild 365 spáir Víkingi 8. sæti Pepsi- deildarinnar. Liðið náði ekki að standa undir miklum væntingum í fyrra þrátt fyrir að hafa sett persónu- legt stigamet. Liðið hefur fengið nokkra nýja leikmenn, þar af þrjá erlenda sem verða í stóru hlutverki ef af líkum lætur. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sér- fræðingur í Pepsi-mörkunum, segir nauðsynlegt að þeir eigi toppsumar en setur spurning- armerki við varnarleikinn. „Hverjir verða miðverðir? Verða það Halldór Smári og Alan Lowing? Er það nógu sterkt par til að fara þangað sem Víkingur vill fara?“ segir hann. Víkingar hafa burði til að vera um miðja deild og gott betur ef allt gengur upp. En ef illa fer gæti liðið sogast í fallslag. komnir Geoffrey Castillion (Debrecen) Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Haukar) Muhammed Mert (Holland) Milos Ozegovic (Radnicki Pirot) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir) Örvar Eggertsson (Breiðablik) Farnir Gary Martin (Lokeren) Igor Taskovic (Fjölnir) Josip Fucek (Rúmenía) Kristófer Páll Viðarsson (KA, á láni) Marko Perkovic Óttar Magnús Karlsson (Molde) Stefán Þór Pálsson (ÍR) Viktor Jónsson (Þrótt R.) milos milojevic Þjálfari Víkings er Milos Milojevic. Serbinn tók einn við liðinu á miðju sumri 2015 þegar Ólafur Þórðarson var látinn fara og setti stigamet á sinni fyrstu heilu leiktíð einn sem aðalþjálfari liðsins. Þrír sem stólað er á l Róbert Örn Óskarsson l Alex Freyr Hilmarsson l Vladimir Tufegdzic Besti og versti mögulegi árangur Fótbolti Íþróttadeild 365 opin- berar hér að ofan og neðan hvaða liðum hún spáir 8. og 9. sæti Pepsi- deildar karla í fótbolta í sumar. Víkingar í Reykjavík og Eyjamenn halda sætum sínum en eins og kom fram á síðustu dögum er Grindavík og Ólafsvíkingum spáð falli en ÍA gælir við það og hafnar í 10. sæti ef spáin rætist. Fallbaráttan gæti orðið spenn- andi í sumar en aðeins annar nýlið- inn, Grindavík, er talinn þurfa að berjast við falldrauginn. KA-menn koma mun betur mannaðir til leiks og hafa ekki enn birst í spá íþrótta- deildar. Fiskiþorpin falla Grindvíkingar hafa styrkt sig ágæt- lega en byggja ekki á sama svaka- lega grunni og Akureyringarnir. Í liðinu er mikið um leikmenn sem hafa aldrei sannað sig í deild þeirra bestu og má búast við erfiðu sumri í Grindavík. Það sama má segja um Ólafsvík en lærisveinar Ejubs Purisevic eru í neðsta sæti í flestum spám sem birst hafa fyrir mótið. Þeir hafa misst sterka leikmenn og lofa ekki nógu góðu fyrir sumarið. Liðið hélt sér í raun uppi á frábærri byrjun á síðustu leiktíð og mörkum Hrjve Tokic sem er nú farinn frá liðinu í Breiðablik. Ólafsvíkurliðið skoraði ekki nema 23 mörk í fyrra og hefur ekki bætt við sig alvöru markaskorurum. Það bendir því ekkert til þess að liðið geti leikið sama leik og í byrjun mótsins í fyrra. Það vann svo ekki í tíu leikjum í röð í seinni hlutanum áður en það hélt sér uppi. Sama góða sagan á Skaganum? Skagamenn urðu fyrir miklu áfalli við að missa Ármann Smára Björns- son og Iain Williamson fyrir mótið en báðir lögðu skóna á hilluna. Skagamenn þurftu að leita út fyrir landsteinana til að fylla í skörðin og eru því meira spurningarmerki en áður. Þrír af fjórum bestu leikmönnum Skagans í fyrra; Árni Snær í markinu og tveir fyrrnefndir, eru allir frá en Ingvar Þór Kale er mættur í markið á Skaganum. Gunnlaugur Jónsson hefur gert ótrúlega hluti með ÍA-liðið og gæti gert aðra eins hluti af erlendu leik- mennirnir standa sig, en stuðnings- menn ÍA ættu ekki að búast við allt- of góðu tímabili þetta sumarið. Erfitt sumar í fiskibæjunum Grindvíkingar og Ólafsvíkingar kveðja Pepsi-deild- ina ef spá íþróttadeildar 365 rætist þetta sumarið. Ejub Purisevic og lærisveinar hans í Ólafsvík kveðja deildina ef spáin rætist að þessu sinni en Ólsarar voru nýliðar í fyrra. FréttaBlaðið/EyþÓr aftur nýr þjálfari Fimmta árið í röð mætir ÍBV með nýjan þjálfara til leiks en Kristján Guðmundsson er tekinn við liðinu. Kristján hefur sjálfur ýmislegt að sanna en lítið hefur gerst hjá honum síðan hann gerði Keflavík næstum því að Íslandsmeistara árið 2008. Eyjamenn eru áfram með mjög sterka varnarlínu en þá vantar markaskorara. Mættur til starfa er tvítugur Bliki, Arnór Gauti Ragnars- son og vonast er til þess að Gunnar Heiðar Þorvaldsson geti beitt sér eitthvað af viti. Eyjamenn fá mjög þægilega byrj- un á mótinu þar sem þeir verða að safna stigum en svo þarf stemningin að halda því þrátt fyrir góða byrjun í fyrra voru Eyjamenn hársbreidd frá því að falla en björguðu sér á loka- metrunum. tomas@365.is Grindavík - kr 88-89 Grindavík: Lewis Clinch Jr. 33/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 21/12 frá- köst, Dagur Kár Jónsson 15/5 fráköst, Þor- steinn Finnbogason 7/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/14 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ingvi Þór Guðmundsson 4/6 fráköst. Grindavík: Jón Arnór Stefánsson 24/5 frá- köst, Brynjar Þór Björnsson 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Philip Alawoya 14/10 frá- köst/5 stoðsendingar, Kristófer Acox 9/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 4/4 fráköst. Staðan í einvíginu er 2-0, KR í vil. Nýjast Domino’s-deild karla Lokaúrslit, 2. leikur Um helgina Stöð 2 Sport: l 09.00 Estrella Damm Golfst. l 13.25 Frankf. - augsburg Sport 3 l 13.25 Bayern - mainz Sport l 13.50 Swansea - Stoke Sport 2 l 16.05 Chelsea - Spurs Sport 2 l 17.00 Valero texas open Golfst. S 09.00 Estrella Damm Golfst. S 13.05 Burnley - man Utd Sport S 13.50 arsenal - m. City Sport 2 S 15.20 liverpool - C. Palace Sport S 17.00 Valero texas open Golfst. S 18.40 r. madrid - Barca Sport 2 S 18.50 Snæfell - keflavík Sport S 19.30 okC - Houston Sport 3 Frumsýningar á leikjum: l 16.15 West Ham - Everton Sport l 18.15 B’mouth - Boro Sport 2 l 20.00 Hull - Watford Sport2 olís-deild karla - undaúrslit: l 15.00 afturelding - FH Varmá Áskorendabikar karla - undaúrslit: l 18.00 Valur - Potaissa Valshöll olís-deild kvenna - undaúrslit: S 14.00 Grótta - Stjarnan Hertzhöll S 16.00 Haukar - Fram Ásvellir Domino’s-deild kvenna - lokaúrs.: S 19.15 Snæfell - keflav. Stykkish. Úrslit lengjubikarsins á Valsvelli m 16.00 Valur-Breiðablik Kvenna m 19.15 Grindavík - kr Karla VALdÍS ÞÓRA ÁFRAM Valdís Þóra Jónsdóttir lék annan hringinn á Estrella damm-mótinu á Spáni á einu höggi yfir pari. Hún er samtals á tveimur höggum undir og komst auðveldlega í gegnum niðurskurðinn sem miðaðist við tvö högg yfir pari. Valdís er í 22.- 29. sæti á mótinu, sem er hennar þriðja í Evrópumótaröðinni í golfi. Sýnt verður frá mótinu á Golf- stöðinni um helgina. 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r d a G U r18 S p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð sport 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 1 -D 5 4 8 1 C B 1 -D 4 0 C 1 C B 1 -D 2 D 0 1 C B 1 -D 1 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.