Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 42

Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 42
This role will include leading and managing a team of capable technology experts and working closely with project managers and producers. The role will also involve applying project/program management skills and mentoring others. In co-operation with business owners, the successful applicant will translate business requirements into technology strategies. This role will include managing capable systems administrators in multiple locations where CCP has offices. The successful applicant will create and maintain, in co-operation with others, processes that help deliver services to our customers and players. IT Solution Delivery Manager IT Operations Manager CCP IS HIRING! Full descriptions and applications at www.ccpgames.com/careers Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Átt þú heima í Austurkórs liðinu? Okkur finnst fjársjóður liggja í fjölbreytileikanum og í Austurkór er starfsfólk með fjölbreytta menntun, reynslu og áhugasvið. Á næsta skólaári þurfum við fleiri liðsmenn í okkar faglega, metnaðarfulla og samheldna starfsmannahóp. Ýmis störf eru í boði svo sem staða deildarstjóra, sérgreinastjóra, leikskóla sérkennara og leikskólakennara. Einnig leitum við eftir starfskröftum þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa. Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru Samvinna, lýðræði og atorka og eru einkunnarorð skólans Austurkór, þar sem ævintýrin gerast. Nánari upplýsingar veita Guðný Anna Þóreyjardóttir leikskólastjóri og Steinunn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 5100 eða á netfanginu austurkor@kopavogur.is Sótt er um störfin á heimasíðu Kópavogs www.kopavogur.is og er umsóknarfrestur til og með 6. maí 2017. Bókhald - 50% starf Bóksala stúdenta leitar að bókara í 50% starf. Helstu verkefni eru færsla bókhalds, afstemmingar, innheimta, reikningagerð, skil á bókhaldi til endurskoðenda og önnur tilfallandi verkefni. Leitað er að aðila með menntun sem nýtist í starfi og reynslu af DK bókhaldskerfi. Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, góð íslensku- og enskukunnátta og góð tölvukunnátta eru skilyrði. Nánari upplýsingar á www.intellecta.is Verslunarstjóri Við hjá Jóni & Óskari erum að leita að leiðtoga í úra- og skartgripaverslun okkar í Smáralind. Um er að ræða fullt starf í líflegu umhverfi með skemmtilega vöru. Verslunarstjóri ber ábyrgð á sölu og þjónustu við viðskiptavini, stjórnun og þjálfun starfsmanna, uppgjöri og öðrum spennandi verkefnum. Hæfniskröfur: • Reynsla af stjórnun og/eða verslunarstjórn • Þjónustulund • Reynsla af sölustörfum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Mikill áhugi á skartgripum og úrum Jón og Óskar er ein stærsta og glæsilegasta úra- og skartgripaverslun landsins og rekur verslanir við Laugaveg, í Smáralind og Kringlunni. Umsókn ásamt ferilskrá óskast send á netfangið info@jonogoskar.is fyrir 3. maí. Laugavegur / Smáralind / Kringlan 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -2 9 3 8 1 C B 2 -2 7 F C 1 C B 2 -2 6 C 0 1 C B 2 -2 5 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.