Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.04.2017, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 22.04.2017, Qupperneq 47
MÚRBÚÐIN LEITAR STARFSMANNA Málari Óskað er eftir málara í sölu og ráðgjöf í ört vaxandi málningardeild Múrbúðarinnar. Fullt starf eða hlutastarf kemur til greina. Starfsmaður á lager / Sendill Óskað er eftir metnaðarfullum og vandvirkum einstakling sem er með lyftarapróf og aukin ökuréttindi. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á sala@murbudin.is. Öllum umsóknum er svarað. Múrbúðin er ört vaxandi fyrirtæki með tvær verslarnir, á Kletthálsi og í Reykjanesbæ. Frekari upplýsingar á murbudin.is Um er að ræða starf hjá deild opinna svæða á skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Deild opinna svæða sér um áætlanagerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum ásamt viðhaldi opinna svæða og stofnanalóða borgarinnar. Meðal verkefna deildar opinna svæða eru samráð og rafræn íbúakosning um verkefni í hverfum Reykjavíkur, nýbyggingar, endurgerð og viðhald opinna svæða, stofnanalóða, torga, almenningsgarða og annara útivistarsvæða og utanhússrýma í eigu Reykjavíkurborgar. Skrifstofan er til húsa í Borgartúni 12-14 og næsti yfirmaður er deildarstjóri opinna svæða. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í byggingarverkfræði, byggingartæknifræði, landslagsarkitektúr eða sambærileg menntun í tækni- greinum á háskólastigi. • Starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. • Skipulagshæfni, kostnaðarvitund og nákvæmni í vinnu- brögðum. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Geta til að vinna undir álagi. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum og góð þekking á Word og Excel. • Ökuréttindi. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eig aumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteign í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Verkefnastjóri óskast til starfa á skrifstofu framkvæmd og viðhalds Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið • Verkefnastjórn við rafræna íbúakosning um verkefni í hverfum Reykjavíkur, nýframkvæmdir og viðhald opinna svæða. • Aðstoð við gerð viðhaldsáætlunar. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds og nýframkvæmda v rð ndi verklegar framkvæmdir og rafræna íbúakosning um verkefni í hverfum Reykjavíkur. • Eftirlit með útboðsverkum. • Skráning viðhaldsverkefna og kostnaðarstöðu þeirra í verkbókhald. • Skráning í verkefna- og eignavefi Reykjavíkurborgar og í Framkvæmdasjá. • Verkbókhald, yfirferð og samþykkt reikninga. • Þátttaka í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Vettvangsferðir á vinnusvæði. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Ólafsson deildarstjóri byggingadeildar í síma 411-1111. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir laus störf „Verkefnastjóri óskast til starfa á skrifstofu framkvæmda og viðhalds“. Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2017. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Bílaumboðið ASKJA er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig m.a. í sölu og þjónustu á Mercedes-Benz bifreiðum. Markmið Öskju er að veita framúrskarandi þjónustu á öllum sviðum og í samræmi við gildi Öskju sem eru metnaður, fagmennska, heiðarleiki og gleði. Sölumaður Mercedes-Benz fólksbíla. Askja óskar eftir að ráða jákvæðan og öflugan einstakling með framúrskarandi söluhæfileika í starf sölumanns nýrra Mercedes-Benz fólksbíla. Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi verkefni en Mercedes-Benz hefur verið í mikilli sókn undanfarið og er í dag mest selda vörumerkið í flokki lúxusbíla hér á landi. • Sala nýrra fólksbíla og ráðgjöf til viðskiptavina • Verða sérfræðingur í vörumerkinu Mercedes-Benz • Veita afburðaþjónustu • Frágangur á skjölum • Önnur tilfallandi verkefni tengd starfinu • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi • Löggilding bifreiðasala kostur • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góð enskukunnátta skilyrði • Mikil þjónustulund og samningatækni • Fagleg framkoma, sjálfstæð vinnubrögð og áreiðanleiki Ábyrgð og verkefni: Hæfniskröfur: ASKJA • Krókhálsi 11 • 110 Reykjavík • Sími 590 2100 • askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi Vinnutími er virka daga frá kl. 9:00 - 18:00 og að jafnaði er unnið annan hvern laugardag frá kl. 12:00 - 16:00. Konur, jafnt sem karlar, eru sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Eingöngu reyklausir umsækjendur koma til greina. Tekið er við umsóknum á heimasíðu Öskju, www.askja.is. Nánari upplýsingar veitir Erla Sylvía Guðjónsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri Öskju, á netfanginu atvinna@askja.is. Umsóknarfrestur til og með 1. maí 2017 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -4 6 D 8 1 C B 2 -4 5 9 C 1 C B 2 -4 4 6 0 1 C B 2 -4 3 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.