Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 48

Fréttablaðið - 22.04.2017, Side 48
 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl nk. Umsóknir sendist á isafjordur@netto.is Allar nánari upplýsingar veitir Ingólfur Hallgrímsson verslunarstjóri á staðnum og í síma 893-0456 • Ábyrgð á rekstri verslunar • Samskipti við viðskiptavini og birgja • Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum • Ábyrgð á birgðahaldi í verslun sem og önnur tilfallandi störf. STARFSSVIÐ: HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtækjum. • Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi. Umsóknir sendist á isafjordur@netto.is Allar nánari upplýsingar veitir Ingólfur Hallgrímsson verslunarstjóri á staðnum og í síma 893-0456 AÐSTOÐARVERSLUNARSTJÓRI NETTÓ ÍSAFIRÐI Nettó opnar nýja og glæsilega verslun á Ísafirði þann 19. maí næstkomandi. Af því tilefni leitum við nú að jákvæðum starfskröftum í eftirfarandi störf. ALMENN VERSLUNARSTÖRF Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni, reglusemi og árvekni í hvívetna. Helstu verkefni • Skipulagning á fræðslustarfi fyrir bíliðnaðinn. • Samstarf við lykilfólk í bíliðnaði, innlendar og erlendar menntastofnanir og systurfélög vegna sí- og endurmenntunaráætlana. • Ráðgjöf til bíliðnaðarins varðandi kennslufræðilegan þátt sí- og endurmenntunar. • Stefnumótun fyrir sviðið auk rekstrar- og fjárhagsáætlunargerðar. • Verkefni á vegum Starfsgreinaráðs farartækja og flutningsgreina. Við leitum að Hæfniskröfur: • Sveinspróf á sviði bíliðngreina og/eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Menntun í kennslufræði og/eða reynsla af kennslu er kostur. • Umtalsverð þekking og áhugi á bíliðnaði. • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. • Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Framúrskarandi samskiptafærni, frumkvæði og árangursdrifni. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí nk. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið með tölvupósti, mottaka@idan.is. Með umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá og kynningarbréf. Sviðsstjóra bílgreinasviðs Sími 590 6400 www.idan.is IÐAN fræðslusetur óskar eftir umsóknum í starf sviðsstjóra bílgreinasviðs. Sviðsstjóri ber ábyrgð á árangri og framþróun sviðsins sem hefur það meginhlutverk að þjóna bíliðnaði varðandi menntunarmál, hvort heldur er á sviði sí- og endurmenntunar eða grunnmenntunar. Seltjarnarnesbær www. seltjarnarnes. is Sjúkraliði í dagdvöl eldra fólks Óskum eftir að ráða sjúkraliða til starfa í 50% starf í dagdvöl eldra fólks á Skólabraut 5, Seltjarnarnesi. Leitað er að starfsmanni með reynslu af starfi með eldra fólki. Þarf að hafa ríka þjónustulund, frumkvæði, vera hugmyndaríkur og fjölhæfur. Í dagdvölinni dvelja að jafnaði 8 til 9 einstaklingar. Dagdvölin er starfrækt í tengslum við aðra öldrunarþjónustu á Seltjarnarnesi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Á Karvelsdóttir forstöðumaður dagdvalar, Skólabraut 5, sími 5959148 eða 8229112. Tölvupóstfang sigridurka@nesid.is Umsóknarfrestur er til 8. maí n. k. og eru umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Seltjarnarnes á www.seltjarnarnes.is – Störf í boði. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá. Vélgæslumaður FISK Seafood ehf. óskar eftir að ráða starfsmann til vélgæslu hjá landvinnslu fyrirtækisins á Sauðárkróki. Í starfinu felst m.a. almenn vélgæsla, yfirumsjón með keyrslu frys- tivéla, umsjón hússtjórnarkerfis, umsjón með viðhaldi og viðgerðum í landvinnslu fyrirtækisins . FISK Seafood ehf. rekur öfluga landvinnslu á Sauðárkróki, sem er í mikilli þróun og því um spennandi starf að ræða. Skriflegar umsóknir skal senda til framkvæmdastjóra FISK , Jóns E. Friðrikssonar , Háeyri 1, 550 Sauðárkróki og skulu hafa borist fyrir 1.maí n.k. Langar þig í krefjandi og skemmtilegt starf ? Byggingafélagið Dalhús ehf leitar nú að öflugum verkefnastjóra í framtíðarstarf. Hæfniskröfur: Menntun á sviði húsbyggingafræða Þekking og reynsla í verkstjórn og mannaforráðum Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Hæfni í mannlegum samskiptum Vera lausnamiðaður, víðsýnn og geðprúður Upplýsingar veitir: Garðar í síma 8650433 eða á netfangið gardar@dalhus.is Dalhús ehf er stöndugt og metnaðarfullt byggingafélag sem byggir á áratuga reynslu eiganda og helstu stjórnenda. Við byggjum íbúðir frá grunni og seljum fullbúnar til kaupenda. Verkefnastjórastarfið er metnaðarfullt, og fjölbreytt starf, þroskandi og gefandi í senn. Verkefnastjóri er hluti af stjórnendateymi og nýtur mikils stuðning þess í starfi. BYGGINGAFÉLAG 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -4 B C 8 1 C B 2 -4 A 8 C 1 C B 2 -4 9 5 0 1 C B 2 -4 8 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.