Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 52

Fréttablaðið - 22.04.2017, Page 52
 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR www.rumfatalagerinn.is GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR! Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 03.05.17 Umsóknir sendist á rfl@rfl.is Athugið upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Óskum eftir klárum grafískum hönnuði í fullt starf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Sveigjanlegur vinnutími. Í boði er tímabundið starf hjá lifandi og skemmtilegu fyrirtæki. Hæfniskröfur: · Þekking/kunnátta á InDesign og Photoshop. · Skemmtileg(ur) persónuleiki. · Skipulögð og markviss vinnubrögð. · Áræðni og hugmyndaflug. · Lipurð í mannlegum samskiptum. Verndun náttúru og þjónusta við ferðamenn Umhverfisstofnun leitar að þremur starfsmönnum sem hafa áhuga á verndun náttúru, þjónustu við ferðamenn. FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING TVÖ STÖRF SÉRFRÆÐINGA Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Starfssvæði sérfræðingsins verður Þjóðgarðurinn Snæ- fellsjökull auk annarra friðlýstra svæða á Vesturlandi. Starfsaðstaða er bæði á skrifstofu þjóðgarðsins á Hell- issandi og á gestastofu á Malarrifi. Kerlingarfjöll Starfssvæði starfsmannsins verður í fyrirhuguðu friðlandi í Kerlingarfjöllum, á Hveravöllum, í Þjórsárverum auk þess sem starfsmaðurinn mun hafa umsjón og eftirlit með Guðlaugstungum. Föst starfsstöð verður á Hellu en gert er ráð fyrir að starfsmaður dvelji hluta úr sumri á starfs- stöð í Kerlingarfjöllum. Megin verkefni sérfræðinganna munu snúa að viðhaldi og verndargildi viðkomandi svæða, móttöku ferða- manna, fræðslumálum, stjórnsýslu náttúruverndarmála, umsýslu með landvörðum og sjálfboðaliðum svo og al- mennum viðhaldsverkefnum. Hæfniskröfur Gerð er krafa um háskólamenntun sem nýtist í starfi, góðrar íslenskukunnáttu og færni í rituðu máli, auk góðr- ar kunnáttu í ensku. Að auki verða eftirfarandi þættir um þekkingu og reynslu hafðir til viðmiðunar við val á starfsmönnum: » Reynsla af störfum landvarða / landvarðarréttindi » Tungumálakunnátta umfram íslensku og ensku » Verkkunnátta og reynsla/áhugi á útivinnu » Þekking á staðháttum á viðkomandi svæðum » Þekking og/eða reynsla af miðlun upplýsinga til ólíkra hópa » Skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði » Samstarfshæfni og sveigjanleiki í starfi » Þekking og/eða reynsla af stjórnsýslustörfum STARF LANDVARÐAR Á GULLFOSS- OG GEYSIS- SVÆÐI Starfssvæði starfsmannsins verður á Gullfoss- / Geysissvæði en starfsaðstaða verður í húsnæði Skógræktar ríkisins í Haukadal. Verkefni landvarðarins munu m.a. snúa að viðhaldi og verndargildi svæðis, móttöku ferðamanna, fræðslumálum, umsjón með verklegum framkvæmdum og innviðum auk almennra viðhaldsverkefna. Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar um störfin veita Jón Björnsson þjóðgarðsvörður um starf- ið í þjóðgarðinum og Hákon Ásgeirsson sérfræðingur um störfin á Gullfoss / Geysissvæði og Kerlingarfjöllum í síma 591 2000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og hlutað- eigandi stéttarfélags. Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2017. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, á netfangið umhverfisstofnun@umhverfisstofnun.is Sjá nánari upplýsingar um Umhverfisstofnun á umhverfisstofnun.is BRIMHÓTEL óskar eftir að ráða starfs- mann á skrifstofu. BRIMHÓTEL / SKIPHOLTI 27 Öll almenn skrifstofustörf eins og bókhald, fjármál, áætlanagerð, innheimta, gerð leigu og lánasamninga umsjón með útleigu og fleiri tilfallandi störf. Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá fyrir 16. september á sverrir@brimhotel.is hugasamir sendi inn sókn ásamt ferilskrá f rir 5. maí verrir brimhotel.is NEED A SUMMER JOB? AÞ-Þrif is looking for people to hire for the summer. PROFESSIONALISM GOOD SERVICE HONESTY Must speak english or icelandic. Preferably between 20–40 years of age. Driving license and clean criminal record is required. If you are interested, please apply via www.ath-thrif.is or email: gerda@ath-thrif.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Iðjuþjálfun sviðsstjóri iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar afleysingarstaða sviðsstjóra á tauga- og hæfingarsviði. Um er að ræða 95% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.nóvember 2012 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi, þróun og framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipu- lagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta er kjörið tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðsstjóri hafi að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Jónsdóttir aðstoðarforstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2154, netfang; siggaj@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 5.október 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Þroskaþjálfi Laus er til umsóknar 50% staða yfirþroskaþjálfa. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem þroskaþjálfi á Íslandi. Laun samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Þroskaþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Upplýsingar um starfið veitir Dís Níelsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi í síma 585 2091 dis@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 7. maí 2017. Umsóknarform er að finna á heimasíðu Reykjalundar www. reykjalundur.is Ó kað er eftir einstaklingum sem búa yfir skipulags- og leið- togahæfni,færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -3 3 1 8 1 C B 2 -3 1 D C 1 C B 2 -3 0 A 0 1 C B 2 -2 F 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.