Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.04.2017, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 22.04.2017, Qupperneq 54
 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Sérfræðingur á sviði markaðsrannsókna MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna og starfar fyrir leiðandi markaðsfyrirtæki, innlend sem erlend. Við leitum nú að hæfileikaríkum sérfræðingum til að takast á við fjölbreytt rannsóknaverkefni mað áherslu á megindlegar aðferðir. Verkefni sérfræðinga eru meðal annars: • Mótun og uppsetning rannsóknaverkefna • Framsetning og kynning rannnsóknarniðurstaðna • Samskipti við viðskiptamenn Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa mjög góða ritfærni og íslenskukunnáttu • Háskólamenntun með áherslu á rannsóknaraðferðir félagsvísinda (s.s. á félagsvísindasviði eða í viðskiptafræði) • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Starfið krefst haldgóðrar þekkingar á SPSS og Excel • Þekking á einhversskonar forritun kostur en ekki skilyrði Öllum umsækjendum er heitið fullum trúnaði. Ráðið verður í starfið þegar rétta umsóknin dettur í hús - æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Ólafs Þórs Gylfasonar, framkvæmdastjóra MMR, á olafur@mmr.is MMR / Markaðs og miðlarannsóknir ehf / Ármúla 32 / 108 Reykjavík MARKAÐSSTJÓRI SÉRVÖRU HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfið, s.s. viðskiptafræði, markaðsfræði eða sambærilegt • Reynsla og árangur í stjórnun, stefnumótun, markaðsmálum og rekstri • Framúrskarandi samskiptahæfni • Ástríða fyrir starfinu og hæfni ti l að l ifa gildin okkar • Góð íslensku- og enskukunnátta Markaðsstjóri sérvöru ber ábyrgð á þeim flokki innan Ölgerðarinnar og er hluti af markaðsdeild fyrirtækisins. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra markaðssviðs. Deildin er í örum vexti en í henni eru mörg af þekktustu vörumerkjum landsins á sviði snyrtivöru, fatnaðar, hrein- lætisvara ásamt fleiri vöruflokkum. Ný vörumerki munu einnig bætast við á næstunni. Við leitum að öflugum einstaklingi með reynslu og færni í stjórnun, markaðsmálum og rekstri . Starfið felur meðal annars í sér samskipti við viðskiptavini og lykilbirgja í sérvöru, vinnu með vörumerkjastjórum og sölustjórum að markaðssetningu vörumerkja ásamt stjórnun deildarinnar og ábyrgð á rekstri hennar. Við bjóðum krefjandi og áhugavert starf í skemmtilegu starfsumhverfi þar sem áhersla er lögð á metnað, jákvæðni, jafnrétti og starfsþróun. ÖLGERÐIN er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. ÖLGERÐIN framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. Áhugasamir eru beðnir um að fyl la út umsókn á vef Ölgerðarinnar umsokn.olgerdin.is ásamt meðfylgjandi ítarlegri feri lskrá og kynningarbréfi . Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí nk. Ölgerðin óskar eftir að ráða markaðsstjóra sérvöru til starfa olgerdin.is Skóla- og frístundasvið Ertu góður kennari? Viltu vinna á frábærum vinnustað með skapandi og skemmtilegu fólki? Ölduselsskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum á yngsta og miðstigi. Starfið er laust frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um Ölduselsskóla og starfið eru á ráðningarvef Reykjavíkurborgar og skal umsóknum skilað þar. Nánari upplýsingar Börkur Vígþórsson í síma 6648366 og tölvupósti borkur.vigthorsson@reykjavik.is Umsóknafrestur er til 1. maí Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skrifstofustjóri - Hvalfjarðarsveit Starf skrifstofustjóra hjá Hvalfjarðarsveit er laust til umsóknar, starfshlutfall 80-100%. Skrifstofustjóri hefur umsjón með áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins og samhæfingu verk- efna á sviði fjármála á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Annast daglega fjármálastjórn sveitarfélagsins. • Annast launavinnslu fyrir öll starfssvið sveitarfélagsins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni starfs- og fjárhagsáætlana. • Umsjón með framlagningu árshlutareikninga og ársreikninga. • Greiningarvinna og miðlun upplýsinga til kjörinna fulltrúa og stjórnenda. • Annast álagningu fasteignagjalda og umsjón með innheimtu. • Almenn verkefni á skrifstofu sveitarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem fellur að verkefnum og ábyrgðarsviði skrifstofustjóra. • Reynsla af reikningshaldi, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Góð samskipta- og leiðtogahæfni. • Greiningarhæfni og færni í notkun upplýsingatækni. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Umsókn skal senda á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu skuli@hvalfjardarsveit.is • Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með um 635 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og möguleikar til að njóta fjöl breyttrar útiveru eru óþrjótandi. Hvalfjarðarsveit er dreif býlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutækifæri, öflugur landbúnaður, vax andi ferðaþjónusta og metnaðarfullt skólastarf. • Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Hval fjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélög. Nánari upplýsingar má finna www.hvalfjardarsveit.is Erum að leita eftir góðum plastviðgerðarmanni. Áhugasamir sendi inn umsóknir á bjarni@bilastjarnan.is eða hringi í síma 778 6380 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -3 8 0 8 1 C B 2 -3 6 C C 1 C B 2 -3 5 9 0 1 C B 2 -3 4 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.